Þjóðólfur - 11.06.1853, Side 4

Þjóðólfur - 11.06.1853, Side 4
96 ur mér, — jeg get ekki að jþví gjort, — ósjálfrátt í hug „ú t v a 1 i ti s a g a f r á A I f> í n g i“, sem er í Nýjum Félagsritum VIII., ári Iils. 176—184. 10 . . . En f>ótt vér viljum ekki bera í móti, að oss liafi fundizt tilcfni til að hreifa við einstöku atriðum í dóm- um ens háa yfirdóms, eins og {>eir koma fram í Ing- ólfi, og jafnvel íetlað oss fiað seinna, í ókeypis a u k a li I a ð i, — af j>ví svo fáir kanpendur vorir liafa vit og mætur á þess konar efnuin, — þá verðum vérsamt að lýsa j>ví yfir hiklaust, að vér álíturn vafalaust, að f>eir dómar yfirilómsins sem eru auglýstir í N. Tíð. og< Ingólfi, séu hér um hil orðréttir eins og þeir eru hornir upp í yfirdóminiim; og hyggjum vér það einkuin á þessarl alþekktu fyrirsögn fyrir óafhökuðum dómum: „ L a m] sy finéttard ó m u r“ „í sökinni JV£ ... Organisti N. N. skipaður sóknari gegn o. s. frv.“. En þó þetta Vilji nfi ekki koma heiin í Billen- hergs-málinu, þá verða þeir herrar sem úthúa dómana i lugólfi að segja til þess sjálfir hvernig á þvi stend- ur, því vér viljum áhyrgjast, að d ó m s á s t æ ð u r n- ar í ;f>jóðólfi Nr. 101, eru orðréttar eptir d ó m a h ó k yfirdóinsins, Áhm. F r é t t i r. — Heð herskipinu komu dönsk hlöð fram til 22. f. m. en fáar merkisfréttir. Friður var og spekt uui gjör- valla Norðurálfu. í Danmörku voru menn að húa sig sem mest undir kosningarnar til liins nýja Rikisþíngs sein á að hyrja í þessum mánuði. Nokkrir af hinuin helztu oddvituin þjóðernismannanna skoruðust undan að þiggja kosningu í þetta sinn; og ekki varð þess heinlínis vnrt að stjórnendnrnir gerði sér far um að ráða kosníngum ; en sagt er að þeir ætluðu sér að leggja auglýsingu sína, þá í velur, um konúngserfðirnar, ó - breytta fyrir hið nýja þing, og ekki slaka til i neinu. — Mál þau sem stjórniw ætlar að leggja fyrir alþíng i sumar, cru nú komin. það kvað vera: frUmvarp til laga um helgidagahöld, og um barnaskóia i Reykjavík. þar að áuki kvað stjórnin skora á alþíng að kveða upp álit sitt um, hversu þetta seinasta jarða- m a t verði gjört notandi og gildandi, og hefir hún því sent til þíngsins allar jarðamatsbækurnar. — lleyrzt lieíir að Bang hafi ætlað sór að leggja fyr- ir þíngið lagafrumvarp til s vei t as tj ó rn a r her á landi, og hafi jafnvel verið búinn að semja það; en ekki hafi Örsteð gamli viljað halda því áfram. Ilann kvað og hafa ráðið af að halda ekki fram verziunarmáli voru fyrir ríkisþínginu í ár, „af því svo margt verði þar annað að starfa“; og ekki kvað hann heldur taka nærri því uð konúngur staðfesti hin íslenzku lagahoð með undirskript sinni. — það mun nokkurn veginn sannfrétt, að Örsteð ætli að veita enskum mönnum leyfi til að kaupa hér hross í sumar. — Iterskipið Saga á ekki að vera hér nema að eins fáa daga, heldur sigla héðan tilýmsra staða f Vesturheimi. — Úr héruðunum fréttist lítið. Fjárhöld í Suður- múla-sýslu sunnanverðri, og Austur- Skaptafells-sýslu eru oss skrifuð ill, og talsverður fellir þar hjá allmörg- um; einnig hjá einstöku mönnum í Vestursýslunni. Betri fregnir berast að vestan; fjárhöld allgóð og bezti afli bæði af fiski, og af hákalli í kríngum Isafjarðardjúp. — Á Skntúlsfirði voru byggð í fyrra, fjögur ný timb- urhús frá stofni, cn sex á að reisa þar ný í sumar, svo að sá kaupstaður er ( miklum uppgángi; — Að norð- an hcfir ekkert frézt um lángan tíma. — Hér syðra halda menn héraðsfundi ( suinum sýslum og búa sig undir þá, semja og bænarskrár til alþíngis; kveður og mikið að samtökum Rángvcllínga til að bæta út' verzlun þeirra í Vestmanneyjum. M a n n a t á t. — Jón Björnsson Stephensen í Hamra- lilíð, dannebrogsmaðiir og lengi hreppstjóri í Mosfells- sveít, 28. f. m, Prestsekkja J> ó r u n Björns- dóttir á Fellsenda, ekkja eptir séra Björn sál. Pálsson á Jiíngvöllum, 30. f. m. Leifiréttíng. Niðurlag greinarinnar um hækur B ó k m e n t a - f é I a g s i n s sem eru til sölu hjá undirskrifuðum, og sem prentuð varí 116.1)1. Jjóðólfs, á að hljóða þannig: „Af ölluin þessiim bókum, nema kvæðum Bjarna Thor- arensens, Ljóðmælum Jónasar, uppdráttum íslands, Eðl- isfræðinni, Ódysseifs-kvæði og Safni til sögu íslands og íslenzkra bókmenta, er gefinn afsláttur, 15 af 100 (15. ! p. C.), og ef kcypt erfyrir 30rhd. eða meira í cinu, þá er afslátturinn 20 al' 100“. J. Árnason. Bókafregn. Iljá undirskrifuðum fást til kaups eptir 12. d. þ. tn. 2. útgáfa af Nj ó lu, ankin og endurbætt af höfundin- um, fyrir 24 sk., Iiept í kápu. Reykjavík, 2. d. júním. 1853, ./. Árnason. — Myndahók handa börniini, með 30 myndum, fyrír 20 sk., og Lýsíng lslands á iniðri 10. öld, fyrir 48 sk., fást hjá Egli Jónssyni hókhindara. — Jörðin Ií 1 e p p u r, 20 hdr. að dýrleika, í Seltjarnar- nes-hr. innan Gullbríngu-sýslu cr fö 1 tilkaups, og til á b ú ð a r í næstu fardögum, 1854. ítarlegri söluskilmála fá mcnn að vita hjá mér, eiganda jarðarinnar, Loptur þorkcllsson á Kleppi. dí2§r’ ínæsta blaði vcrður fram haldið skýrslu uin verzl' unarmálið; bæði uin ástæður stóinarinnar fyrir fruni' varpinu, og um þær ýmsu tilraunir er kaupmcnn vorK og reiðarar, utanlands og innan, hafa gjört til að greið8 fyrir því. Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson. l’entaður í prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsynj--

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.