Þjóðólfur - 18.06.1853, Blaðsíða 2
98
f>að samdi álit sitt um málið 1848, lagt f>að
til, að verzlun Íslendíuga yrði gefin algjör-
lega og fullkomlega frjáís og með jafnaðár-
tolli, enda liefði og stórkaupmanna nefndin i
Kaupmannahöfn mælt fram með fiví sama fyr-
irkomulagi tollsins 1848.
Stjórnin hefir þannig hvorki fyrri né seinna
getað glöggvað sig á þessari toll- línu pjúö-
fundarforsetans, sem kom honum til að taka
undir sig fæturna úr forsetastólnum, til f>ess
að sýna hana fundarmönnum og láta f>á þukkla
á henni, svo að f>eir villtist ekki svonaherfi-
lega frá „f>ví eina rétta: fimmfalt meiri tolli
af útlendum enn innlendum(<, sem hann og
hinir stjórn - og verzlunarvitríngarnir á f>jóð-
fundinum héldu fram.
I ástæðum stjórnarinnar er f>að og bein-
línis tekið fram, að f>á uppástúngu þjóðfund-
arins, „að kaupmenn megi flytja og sækja
inn á hverja vík og hvern fjörð bæði útlenda
og innlenda vöru“, — ætli stjórnin að sam-
f>ykkja, en henni hafi verið sleppt úr frum-
varpinu fyrir f>á sök, að Ríkisþínginu sé sú
ákvörðun óviðkomandi.
5að er öllum landsbúum kunnugt, liversu
kaupmenn vorir hafa andæpt gegn frjálsri
verzlun, og heimskað bæði landsbúa og Al-
þíng fyrir að hafa farið henni fram. Raddir
einstakra þeirra, sem almennt nefnast merkis-
menn, hafa verið því samróma að miklu eða
öllu leyti. Kaupmenn vorir hafa og ekki
haldið kyrru fyrir, síðan þjóðfundinum sleit,
og þeir í Höfn hafa í vetur gjört nálega
allt, sem þeir gátu, til þess að reyna að halda
verzluninni í sama eða þó heldur verra horfi,
en hefir verið nú um nokkur ár, og vér von-
um, að lesendum vorum þyki hvorki ofaukið
né ófróðlegt þó vér getum hér hins helzta af
því, sem bæði er mörgum kunnugt og vér
höfum spurt af tilraunum kaupmanna í þessa
stefnu.
5að er kunnugt, að Reykjavíkur-kaup-
menn sameinuðu sig þegar haustið 1851, til
þess að rita ávarp til stjórnarinnar út, af og
á móti lagafrumvarpi þjóðfundarins. 1 ávarpi
þessu var hallmælt rneira hluta fundarinanna,
„eða þó fremur hinum fáu mönnum, sein hafa
gjörzt oddvitar hinnarmiður mentuðu alþýðu“,
fyrir, að meiri hlutinn hafi hvorki liaft þá
þekkíngu á málinu né verið svo óvilhallir,
að vænta hefði mátt, að álit og tillögur kaup-
manna yrði teknar til greina", — og fyrir,
„að meiri hlutinn, eða þessir einstöku oddvitar,
áliti kaupmannastéttina ekki að eins óþarfa,
heldur og skaðlega fyrir framfarir landsins“.
5ví næstvar því farið frarn í ávarpinu, að
4 rbd. a^flutníngstollur yrði lagður á útlenda
menn, einnitj af timburförm.um peirra, en
enginn á danska þegna: að 1 rbd. tollur yrði
tekinn jafnt af öllum, þegar íslenzk vara væri
flutt rakleiðis héðan til útlanda; að útlendir
mætti ekki sigla uj>p nema 4 kaupstaði, (Vest-
manneyjum og Stykkishólmi skyhli sleppa);
en því var aptur fylgt eindregið fram í þessu
ávarpi, að kaupmönnum hér sé lejft að taka
útlend skip á leigu,
Undir þetta ávarp rituðu, eins og kunn-
ugt er, þessir kaupmenn: Bjering, II. Cliri-
stensen (verzlunarstjóri Knudtzons), N. Chr.
Havsteen, S. Jacobsen, ý>. Jónatansson, II. St.
Johnsen, Th. Jolinsen, C. O. Robb, John Robh,
Carl Franz Siemsen, M. Smith og P. Tærge-
sen. — Af Reykjavíkur kaupmönnum 1851
vanta því hér að eins Jón MaTkússon og D.
Thomsen, og er oss óljóst, hvað því veldur.
Ekkert vitum vér seinna um afdrif þessa á-
varps, nema það, að eptir því sein oss er
skrifað frá Ilöfn, þá var það ekki lagt fram
fyrir Rikisdaginn meðal annara skjala máls-
ins, og er ekki getið, að þess liafi verið saknað.
3>ar í móti komu ekki smávegis mótmæli
og skjöl fram fyrir llíkisdaginn frá reiðurun-
um og kaupmönnunum í Kaupmannahöfn.
Eptir því sein oss er skrifað þaðan, hafa ráð
þeirra og samtök átt að vera talsvert djúp-
sett, en eptir er að vita, hvernig þau takast;
en auðráðið virðist, að hvorirtveggju hafiveriö
samtaka undir niörí, þó að svo sýndist, sem
þessir tveir flokkar kæmi fram liver í sínu lagi.
Flestir hinir helztu reiðarar í Kaupmanna-
höfn áttu nefnilega fund með sér 26. jan. þ.
á., og varaði fundurinn hálfa aðra stund, og
stjórnaði honum II. P. fldnsen, sá sami sem
kosinn var í nefndina. Jþeir ræddu þar hvað
mest, stórkaupmennirnir: Broherg, Knudtzon,
Lefolii, sem á Eyrarbakka með Johansen,
og Wessely, einn nefndarinaðurinn. Á þeim
fundi leiddu þessir menn íyrir >*jónir, hve frá-