Þjóðólfur - 18.06.1853, Blaðsíða 4
100
sjálfs hans, því honurn yæri það vafalaust mesti
hagur.
(Að sent).
Kosninrjarnar vestra, til alþíngis 1S-73.
Kosníngarnar til alþingis 1853 hafa, að aðferðinni
til, samiað [>að, að ekki sýndist öllmn einn veg, um
réttan skilníng Alþíngistilskipimarinnar. Við höftim
lievrt t. a, m. að Jjegar kosníngarlistarnir liali verið
samtlir, |>á hafi sumir lalið þá menn að hafa kosning-
arrétt í amtinii, sem settu 10 hndr. kot í hiniiin fjórð-
úngunum, {>ó ekki ættu {ieir cina þúfu t því amti,
þar sem þeir átlti heima, og að kjörstjórnirnar stimar
liafi neitað þessu, en aptur aðrar fallizt á það. Prest-
ar stimir hafa lika, að siign, talið sig eiga kosníngar-
rétl, af því þcír hefði áliúð á 20 hndr.. eða meira, af
opihherri eign1, og meinuni við að kjörsljórarnir liafi
ekki allstaðar gefið því gaum. 5e!(a hvorttveggja
sýnist Jió svo markvert, að áriðandi sé, að vita hvað
rétlast er í þessu.
Engu að síður ætliim við þó kosningartima ákvörð-
unina vestra, i þetta sinn, hafa getið mest tilefni til, að
mcnn óskuðu, að skýr útlistan væri lil tim réltan skiln-
íng kosníngarlaganna; því þó að við alþýðumeiinirnir
skildum þau nú ckki, það vseri sök sér, þvi við ætt-
um að geta ieitað upplýsínga hjá yfirvöldum vorum og
trúa þeim ; en þegar þeiin her nú ekki saman, þá er
hætt við, að margur ,,Tómás“ nenni ekki að trúa i hlindni.
Aðferðinni vestra með tiinavalið til kosníngarfund-
anna mætti skipta í þrjá flokka. Suinir kjörstjórarnir
vildu flýta svo kosníngunuin, að þeim væri lokið fyrir
septenihermánaðarlok, og lét þá að líkindtiui, þó timinn
yrði naumur til þess, að kjörskrárnar gætu legið lög-
hoðinn tima, og orðið leiðréttar til lilitar, og var sagt
að þessi aðferð liefði verið við iiöfð í Isaljarðar-sýslu,
en að amtinaðurinn licfði hlutazt til, að þar væri kosið
um aplur, eptir að kjörskrárnar höfðu legið löghoðinn
tíma, og að það hafi fram farið 10. jan. í vetur.
Eins kvað nú hafa verið til ætlað af kjörstjórninni
i Dala-sýslu, að þar yrði, og kosníngarfundur verið
hoðaður þar í septemher, og aptur í októher; en af
þvi að menii liefðu horið sig þar upp, þá liafði hæði
kjörskráin og kosningarftindarhald þetta verið apturkall-
að, og ný kjörskrá samin að amtmannshoði, og kosn-
íngarfundur á kveðinu til 1. fehr. er næstnr leið, og er
okkur sagt, að hin síðari útgáfa kjörskráarinnar hali
sýnt, að hin fyrri þurfti leiðréttíngar.
(Frainhaldið síðar).
Auglýsínrja r.
Eins og lesendiun Jjóðólfs er kunmigt, var eg
byrjaður að láta prenta hér B í h I i uk jar na nn, sem
eg ætlaði að gefa út, og voru komnar 13 arkir, þegar
pappirinn, sem prentsmiðjan hafði þar til, var þrotinn.
‘) jþetta gelur og verið rétt, ef presturinn t. a. m.
hefttr æfifcstuábúð á klaustra - eða umhoðsjörð
Ábnt.
Kom þelta til af því, að eg gat ekki fyr enn seint í
fyrra haust, eptir að eg nokkurn veginn vissi tölu á-
skrifenda, fastráðið prentun hókarinnar, en ekki nægur
pappír fyrirliggjandi við prentsniiðjuna, sem þar (il var
hentugiir, og þurfti því að panta hann frá Englandi
með póstskipi i næstl. janúar, og í þeirri von að þetta
mundi takast, var prentunin hyrjuð. En þegar nú þessi
von hrást, og papptrinti fékkst ekki frá Englandi, sá
eg, að ef það sem eptir var, ætti að prentast hér,
hefði það ekki getað orðið húið fyrenn einlivern tíma
að vetri; . því áður alþíng hyrjaði gat það ekki orðið,
þar eð hætta liefði orðið við prentunina, þar til pappír-
inn næðist frá Danmörku, i apríl eða mai, en eptir að
alþíng væri hyrjað, mundi ekkerl komast að, fyr enn
tiðindi þess væri búin. Eg réði þvi af, til að lialda
orð min, og láta bókina, ef yrði, koma út á tiltekinni
tið, að liætta við prentun heunar hér og lialda henni
áfrani i Kaupmantialiöfn. En eptir sem eg lieyri mí,
er eg hræddnr úm, að það ætli samt ekki að takast;
þvi þegar eg frétti seinast frá Kaupmannahöfn, seint i
fyrra mánuði, var að eins liúið að prenta þar 4 arkir,
af því póstskip liafði svo lánga útivist og illt að kom-
ast þar að með prentun íslenzkra hóka; fæ eg því að
ölluru likindiim liókina ekki liíngað alprentaða fyr enn
mef> póstskipi í iiaust,og verður mér þá ólllögulegt að
koma lienni út um land fyr enn að vori komanda.
jþetla leyfi eg niér liér með að auglýsa, svo að
þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hókintii eða safnað
áskrifendum, viti hvað preutun liennar liður og hvers
vegnti liúti ekki keinur út á tiltekinni tíð; vona eg, að
enginn álíti þetla óorðheldni af mér, né færist undan
að veita lienni viðtöku, þó hún komi nokkuð seinna enn
upphatlega var lofað, fyrst svona óhappalega tókst til.
Reykjavík 13. dag júnimán. 1853.
Á. Jónsson.
— Foreldrum skófapilta og öðrum, sein að þeim standa,
svo og hverjnin helzt sem lætur sér annt uni skólann
og framfarir lians, er hérineð hoðið að vera viðstaddir
við hið munnlega próf, sem haldið verðnr hér á skól-
aiiuin frá 18.—24. júní.
Frainvegis auglýslst, að nýsveinar verða reyndir
á skólanum laugardaginn 25. júni kl. 8. f. m.
Reykjavikurskóla 13. júní 1S53.
B. Johnsen.
Hryssa
dökkrauð að lit og hnakkhrunnin, líiil og hábeinótt,
sjö vetra, með raarki: stýft vinstra, hefir horfið ,
inér hér af mýrunum skammt eptir páska, og hið eg
þá, seui hitta liana, að halda henni til skila.
llólakoti við Reykjavik 17. júní 1853.
^Sigurður Sigurðsson.
Ábyrgðarmaður: JÖn Guðmundsson.
l’rentaður í prentsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni,