Þjóðólfur - 24.06.1853, Page 2

Þjóðólfur - 24.06.1853, Page 2
-V 102 En (imm ára tími nægði til að sýna og sanna, að hvroutveggi þessi ákvörðuO var sama sem blátt bann; með þeitn álögum vildi enginn útlendíngur hvorki færa oss timbur né aðra vöru. þá kom út konúngsúrskurður 30. maí 1821, auglýst- ur með opnu Rentuk. bréli l.júní s. á.. sem „heimilar Rcntukammerinu hér eptir, og á nicðan nauðsyn þækti til, að veita leiðnrhrcf útlendum þjóðum („fremmede Staters Undersaatter") til þess aðfæra timbur og tré til íslands, án þess þeir greiði það gjald, sem á kveðið er i tilsk. 11 sept. 1816, 3. gr.“. þenna konúngsúrskurð staðfesti aptur að öllu, nýr konúngsúrsk. 22. mars 1839, auglýstur með Rentuk. bréfi s. d., og bætir við, að „einnig megi útlendar þjóðir flytja til íslands smíðað og tilbúið efni til húsa- byggínga, án þess að greiða það gjald sem áskilið var í 3. gr. tilsk. 11. sept. 1816“. þessi lagaákvörðun, um 20 rbd. tollinn af þeim timburförmum, sem útlendar þjóðir flytja til ís- lands, er því beinlínis tekin úr Iögum með þeiin 2. kon- úngsúrskurðunt 30. maí 1821 og 22. marz 1839; ogþessir tveir kóngsúrskurðir, sem enn eru í fullu og óröskuðu gildi, ná jafnt til allra útlcndra þjóða og gcra engan greinarmun á neinni þeirra, hvorki á Spán- verjum, N o rð in ö nn u m, Finnlendíngum eður nokk- urri annari þjóð. Hver sú þjóð, og hvaðan sein Uún cr í heimi, sem vill flytja híngað timbur eða efni í hús, iná fá til þess leiðarbréf afarkostalaust, — áður hjá „Rentukammerinu11, nú hjá ráðherra innanrík- ismálanna. — því slður gera þessir konúngsúrskurðir, nokkurn greinarmun á því, hvort hinn útlcndi þegn vill sjálfur gera út skípið híngað, með timbur eða liúsa- efni, eða innlcndur maður og þegn Danakonúngs vill taka það á leigu til þeirra flutnínga Vér sjáum nú samt af þessum úrskurðnm, að þeir nefna að engu vöruútflutnlnga héðan með þeim skip- um útlendra þjóða, scin mega færa híngað timbur svoua afarkostalaust. það niun liggja næst, eptir tilsk. 11. sept. 1816 3. gr. sbr. við 17.gr., að þá hafi þeim ekki gjörzt að grciða neinn útflutníngstoll aðnuki, ef út- lendíngar gerði sjálfír út skip híngað; cu ef innlendir menn gerði útsltip héðan með vöru beinlínis til útlanda, þá áttu þ e i r, eptir 17. gr., að greiða 5 rbd. af liverri lest. þessu var breytt, eins og kuntiugt er, mcð o. br. 28. des. 1836, 13. gr., svo, að siðan hafa að eins vcrið goldnir 2 rbd. 2 mörk fyrir hvcrt það lestarrúin, sem þegnar konúngsins hafa notað til að flytja mcð vöru frá íslandi rakleiðis til útlanda, hvort sem þeir hafa átt skipin eða útlendir menn. þessar eru nú hinar gildandi lagaákvnrðanir um þctta efni, og það má virðast nokkurn vcginn vafalaust, að það var og er enn öldángis þarflaust, að sækja um til stjórnarinnar eða háyfirvaldanna, að mcga nota hvert það skip héðan til útflutniuga á íslengkri vöru rakleiðis til útlanda, hvort sem skipið er útlent cða innlent, sem hcíir komið híngað til landsins með fúllu lagalcyli og með lögskipuðu Ieiðarbréfi, leystu fyrir lögskipað gjald. En hann heíir lengi haldizt hér, þessi blessaði siður, að fara auðmjúkan bónarveg til stjórnarráða og yfir- valda uin það, sem lögin sjáffhafaþó allauðskiljanlega verið búin að leyfa, — allt hvað Iagahókstafurinn hefir ekki verið þukklanlegur um það, — og að yfirboðar- arnir hafa látizt veita það af náð sinni, scm þeir gátu eklti mcð neinu móti bannað né áttu mcð að banna, eptir lögunum; og ætlum vér að svona séu eingaungu undir koinin þessi sérstöku lof stjórnarráðanna til kaupmanna vorra bæði utanlands og innan, að þeir mætti nota út- lend skip til að flytja á vöru héðan beinlinis til útlanda að eins gegn 14 rbmarka gjaldinu. En ef þessi lof sanna nokkuð annað eða meira, heldur enn þegar var í lögum, þá sanna þau það, að því síður hali verið nú nein ástæða fýrir Knudtzon stórkaupmann að klaga ráð- herrann Bang fyrir að hann hefði brotið gegn lögmn, þegar hann veitti þeitn Siemsen og Bieríng leyfið í fyrra, að taka á leigu úllent skip og nota það til útflutnínga, né hcldiir nein ástæða fyrir stjórnina, að kalla aptur heiti sitt til þeirra, um að þeir mætti taka í ár 2spönsk skip á leigu með sömu kjörum og íyrri, en gjöra þó seinna kost á þessu, að eins cf greiddur væri 20rbd. tollurinn af hverju lestarrúmi. því þegar 1847, sókti C. F. Siemsem kaupmaþur um, aí> mega nota útlent skip til útflutnínga héílan, og veitti „ltentekammerib“ þaí> meí> bréfl 5. júní f. en fól stipt- amtinu jafnframt ab hafa eptirlit meíi því. En hitt er þó markveribara, aþ sjálfur stórkaupmaþur- inn P. C. Knudtzon, sem nií er a?> klaga ráþherrann fyrir aí> hann hafl veitt þess konar leyfl samkvæmt liigum, varð fyrstur til þess allra, að nota útlenskt skip til útílutnínga liéðan, án [>ess að hann ltefði fengifi til jiess neitt leyfi frá stjórninni. þaþ var hérna um ári?>, þegár hann tók norskt skip til ab flytja á harþan flsk til Kaupmannahafnar. ilfib áminnsta Rentekammerbréf, 5.júníl847, varseínna heimfært til aí> leyfa II. P. Ilansen (nefndarmanninum), eptir hæriar9krá hans, aí) taka samstundis á leigu hit) norska skip „Victoría" frá Manda), til þess aí> flytja á því timhur- farm tii Islands, og aptur héþan vöru til baka, var þab leyfl út geflb af rábherra innanríkismálanna 16. maí 1850, en þó ekki tekib fram né gætt þess eptirlits af hendi stiptamt- mannSins á Islandi, sem tét) Rentekammerbréf 5. júní 1847 áskildi. Á líkan hátt og í áþekka stefnu heflr ýmsum út- lenzkum mónnum, þai) er ab skilja Norémónnum, veriíi veitt síþan leibarbréf eptir tilmælum ísienzkra kaupmanna. Nú mátti þa?> vera auþsætt hverjum manni, aí> meiri ávinm'ngsvon væri ab því, aí) taka á leigu spánsk skip, til aí> flytja lu'ngaí) timhurfarma, heldur enn norsk skip; því alltaf erhéban fluttur árlega töluveríiur flskur til Spán- ar, en þar er sá ójafnabartollur í lögum, aþ «f flskurinn er fluttur þáxigab á Innlendum (spánskutu) skipum þá er aí> því 3j rbd. hagur á hverju skippundi, eþa meí) öbrum orþurn, kaupmemi geta, sér aþ skaþiausu, tekiíi flsk- inn af landsbúum, hvert skippund á alit ac) því 3.} rhd. meira, ef þeir gæti fengÆ haun fluttan héban á spáiiskum -

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.