Þjóðólfur - 24.06.1853, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.06.1853, Blaðsíða 4
104 hvernig sem á stæði, njóta 20 af 100, og aldrei minni tollhlynninda í öllum innflutníngi hverrar vöru sem væri, frammyfir flögg allra annara Jjjóða. 1. að stjórnin mætti á kvcða {>enna tollmismun meiri, á þeirn vörutegundum, sem mætti einkum álíta að hin- um innlendu (spánsku) skipum væri arðsamt að 11 yIja lil landsins. Samkvæmt þessum þjóðþíngisályktunum, sein hvorki drottníngin á Spáni né stjórn hennar má víkja frá, né á með að raska, cru eptirfylgjandi tollákvarðanir þar í lögum: S al t fi sk ur o g h a r ðu r fi s k u r, sem cr inn fluttur h e i n 1 í n i s frá veiðislöðununi, — en meðal þeirra er talið Kýfundnaland, Björgvinar - og þrándheims- stifti 1 Noregi , Ujaltland og ísland, — með spönskum skipum, 31 real. 80 cent. hvert qvintal, eður....................................10 rbd. „ sk. fyrir hvert skpd. — heinlínis frá liinum sömu stöðum, með öllum útlenzkum skipum, bæði enskum svcnskum, norskum og dönskum, 42 real 40 cent. qvint., eður...................13 — 48 — — óbcinlínis frá öllum öðrum löndum t. a. m. Englandi, Danmörk, Portúgal og Erakklandi, — ef fluttur er fiskurinn með spönskum skipum 47 Real. 70 ct. qvint. eður 15 — „ — — frá hinum sömu löndum með ölluin út- lenduin skiputn, eins þó að fiskúrinn sé íluttur landvcg, t. a. m. frá Portúgal eða Frakklandi, 58 Real. 30 ct. qvint. eður . 18 — 32 — þar að auki eru lagðar í Spaníu aðrar kvaðir á fiskinn, sem þángað er fluttur: Neyzlugjald, um . . . „ rbd. 32 sk. fyrir hvert skpd. „Carretéras“ eða gjald til vegabóta .... 1 — 80 — — — — Kemur þetta gjald hvorttvcggja jafnt niður á allan fisk, hvaðan sem hann er, og hvaða þjóð sem hann flytur; og eins er um skipagjöldin, þau eru jafnmikil á öllum. Aþekkur ójafnaðartollur þcim, scm vér nú hölum getið á flskinum, á sér stað í hinum spánsku tolllög- um um allar aðrar vörutegnndir: t. d. Enskt miltajárn ósmíðað, inn flutt með spánskum skipum . 42 real. 40 ct. qvint. mcð útlendum skipum .... 50 — 90 — enskar viðarullarvoðir með spánsk. sikpum........................ 22 — 25 pundið með útlendum skipum .... 26 — 70 — franskt brennivín með spánsk. skip. 30 — „ fyjir 22 pt. mcð útlcndum skipuui .... 36 — ,, — Á meðan Frakkar mega til að greiða þenna og annan ójafnaðartoll, sem svarar frá 20—30 af 100, af öllu, sem þeir fiytja annaðhvort mcð frakkneskum ski|i- um eða landveg inn í Spaníu, og á meðan hinir vold- ugu og auðugu Bretar sjá þann einn kost, að nota skip Spánverja sjálfra til þess að færa þeim viðarullarvoðir sínar og miltajárn, þá mundi og þcgnum Danakonúngs eogi lægíng í að gjöra slíkt hið sama, né þeir geta fremur sýnt Spánverjum í tvo heima fyrir ójafnaðartollinn, enn þeir cíga kost á ef vildi, Frakkar og Bretar. En þcss- um þjóðum er það fullljóst, að verzlun Spánverja á Norður- lönduin er þeim mjög erfið og útdragsöm; þetta hal'a og stjórnvitríngarnir spánsku jafnan fundið, og því hal'a þeir ekkí séð annað úrræða, enn hafa við þenna ójafnað- artoll, i hag þegnum landsins og siglíngum þeirra. Enda er það ekki neitt lítilræði, sem dregst árlega útúr Spáni fyrir aðkeyptan fisk og hrogn, því það nemur tíu roilli- ónum Keala, eður nálægt 937,500 rbd. Getur nú nokkrum manni þókt það tiltökumál, þá spánskir stjórnvitríngar gjöri sér far um að hlynna að því, að skip sjálfra þeirra sitji lielzt fyrir arðinum af aðflutníngi þeirrar vöru, sem er þeim svo útdragsöm ár- Iega? Og þegnum Danakonúngs verður vart, þegai svona stendur á, annað hollara, cn fara að dæmum Noregsmanna og Breta, og meina ekki Spánverjum, ef þeir vilja það, að sækja sjálfir fisk til íslands, né Iáta fátæka landsmenn búa lengur undir þeim afarkostum, sem híngað til hafa fylgt sölu og útflutníngi á fiskinum licðan; og þó það hali mcð fram komið af miður ský- lausum lögum, þá liggur nú nær að skýra þau og gjöra vafalaus i þessu efni, heldur enn að gjöra þau svo þraung, eins og Hafnarkaupmenn nú vilja: að enginu Spánverji geti né megi koma hér frainar. (Niðurl. i næsta bl.), Veðrátta og verzlun. — Rosatíðin, sem hefir gengið hér syðra, og svo mjög hefir bagað fiskverkun og þurk á ullu og eldivið til þessa, virðist nú á enda og góðviðri komið í staðinii. Væri nú vonandi, að allir landsmcnn gerði sér hið ítr- asta far um að vanda saltfisk sinn og ullina; því út lítur fyrir, að hvorutveggi varan verði í hinu bezta verði í suinar, sem nokkru sinni heíir verið. það mun t. a. m. víst, aðíYestmanneyjum og á Eyrar- bakka séu kaupmenn búnir að kveða upp úr með 2 8 sk. fyrir hvert pund af hvítri uli; en ekld þorum vér að segja að meiru sé heitið hór í höfuðstaðnum. það mun og víst, að Uaupmcnn hér hafa heitið I 6 rbd. fyrir hvert skpd. af góðum saltfiski, eða jafnvcl meiru. það er og vonandi að kauptnenn vorir leitist við svo sem uniit er, að líta eptir vöruverkuninni og gjöra þann mun hennar í verði, sem livcr sá á skilið sem hefir að færa góða vöru, hvort scm það er inikið eða lítið; þar með mundu þcir bæta ómetan- lega bæði fyrir verzlun sjálfra sln og allra landsbúa; en gagnstætt því er það, ef menn komast upp á, að selja í höfuðstaðnum þá vöru við fullu verði og viðstöðulaust, sem t. a. m. kaupmaðúrinn á Eyrarbakka vill ekki taka, fyrir það hvað hún er óvönduð. Ábyrgftarmaður: Jón (Indrmmdsson. Frentaður í prcntsmiðiu íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.