Þjóðólfur - 10.09.1853, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 10.09.1853, Blaðsíða 5
129 $vi næst kusu jiessir nefmlíirmenn 4 úr Aokki símnn, til aft fara út til Eyjanna, og l'ain fylgja samjiykktmn nefiidarinnar vift kauji- •tienn, og fengu jieir leyfi nefndarinnar, a?) l»oka til, ef vift jiyrfti, í einliverjuin .sniáatrif)- Uin, ejitir jiví sem jieiin jiækti til liaga og tiaufisyii á, eptir kríngimistæfium. Sendiiiienn jiessir komust út til Eyjanna nokkru siiiar, lásu upp fyrir N. Brýðe og öftrum kaupniönn- Uin nefndarskjölin, og tókusvo að ræfta niál- iÓ. Varð hann fyrir svörum fyrir sig og hina kaupmennina, og stóð lengi streyttur við, og Var það lengi dags, sem á samníngi þessum stóð, og var öllum húðum lokað á meðan. Aft síðustu varð samníugur gjörður og undir- skrifaður af honuin og hinum öðrum Eyja- kaupmönnum, og hljóðar hann jiannig: „For Aaret 1852, godtgjöres saaledes: at. hvid Uld bliver 28/3. Blödfisk 1G/3. Törfisk efter Qvalité fra 12/3 13-/3 til 14/3. 1 Tönde Steenkul 2*^, 1 ktt. 12/3. 1 Tönde Salt 2 #, 1 ktt. 12 /3. 1 Færi 1 3 U- Fiint Jern for 11/3. Svært Ditto for 8/3. 1 ® Caffe 22 /3. 1 % Cattdis 20/3. 1 Pot Brændeviin fra 14 a 1G/3. 1 ® Kulle 3 #. 1 ® Koel 2 £ 4 /3. Blátré 10 /3. Beredt Læder 5 i1- ristet Ditto G ty. Ditto guult Ditto 5 U 8/3. 1 Lod Indigo a 12/3., Og undergiver vi os for i Sommer og liele Aaret, at give faste Syderlands Uandlendes Priser, hvað almiudelig bliver14. Vestmannöe den 13. Junii 1853, N. N. Bryde. ./. P. S. tíryde. C. Lintrvp. C. L. Möfler. C. Th. Christensen $' C. Aftef. Af samning, jiessum sé.st, að 1. og 2. atriði Varð alveg samjiykkt, en liið 3. ekk’i; öll uppá- stúnga nefndarinnar hefdi að likindum alveg •'áð.st, hefðu ekki landsmenn sjálfir spillt ^’rir sendiinönnmn og jiá jafnframt fyrir sjúlfum sér og ölluin félagsmönnum. Meðan á samningnuni stóð, koinu skip af landi, en af jiví búðum var lokað, liiðu jieir aðgjörðalausir. En fréttaflegirinn, sem lá gegnuin stofur kaupmannsins, lýsti jiví jafnótt á strætum úti, hvað samningnum leið, og jiegar jiað heyrðist, að 3. atriðið i nefnd- aruppástúngunni bæri nú helzt á milli, j)á fóru snmir, og jiar á meðal nokkrir hiriir h.elztu formenn, að lýsa jivi yfir, aðjieirværu ánægðir þó jietta fengist ekki, enda munu katijimannaþjóiiar ekki hafa látið sitt eptir liggja, að telja mönnuin trú um, að eriginn sainníngiir ntundi á komast, og þá gefið í ríf- legra lagi í pínunni, eptir sern þar er vandi til. Einn formanna lét þá uppskátt, að liann rnundi fara að verzla livað sem nefndin segði, og |ió hann fengi enga uppbót. Jfotta var stakt hviklyndi, og þar til lagabrot móti nefnd- inni og öilum félagsmönnnin, þar senr hann hafði áöur sett nafn sitt unrlir, bæði sem fund- armaður, forinaður og skipeigandi, og reif |>að þaimig sundur ineð annari liendi, — og einmitt jiegar mest. lá á snmheldi, — sem liann liaf'ði staðfest sem félagsmaður, með liinni. Hefðu þar á mót félagsmenn þessir gætt sóma og gagns bæði nefndarinnar, sjálfra sín, og allra héraðsmanna, og farið í jiað sinn svo búnir til lands nptur, jiá hefðu jieir sýnt lofs- vert þrek og sarnheldi, og (iá hefði líka öll nefiidaruppástúngan liaft. framgáng; envegna þessnra orsaka neyddust nefiidarmenn til að láta siga undan meö 3. atriðið. Nú er ein- asta að taka vara n, að sainiiirigi þessum verði fulinægt af hendi kaiipinanna, og er vonandí, að menn gjöri sér far um, að bera saman reiknínga sína frá Eyjuiuitn, við þá, sein gefnir eru úr suðurkaupstöðum, svo Ijós- lega sjáist, hvort samníngi þessum er full- nægt eöa ekki. Jfussi skýrsla er merkilegt ou; ejitirteklnvert sýu- isliorn af þvi, hvað inenn s;ela ásinnið, liæði i þessu efni sem iiðrn, með nlmenmiui og skipuleguiii sain- tökuin; þvi það er þó ekki lílills vert, el' Ráng- vellinguiii licfir áunnizl fyrir þella riinira 3000 rlid. uppliót; en þá er það ckki síðnr eptirtektavert, Iivað sumir gcla verið öktunarlmisir, ekki að eins um það, að eila og halda slik samtök, heldiir og að standa við töluð orð og skuldbindingar, ekki gtctandi jiess, að ineð því raska þeir ekki að eins öllum áreiðan-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.