Þjóðólfur - 05.11.1853, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.11.1853, Blaðsíða 4
154 vík“. Formaðiirinn laetur slnndum út gánga bréf og kvittanír undirsínu nafni, fyrir liönd allrar nefndar- innar, og í umboði lienriar. — Af samskotuniim til sóinasamlegs skýlis til fundarbalds á {>i n g v ö 11 u in, erinn koniið til mið- nefndarinnar, eins og áður er gelið: Frá úngum mönntnn ,í Hrunamannahr. 16 rbd. 34 sk. — — — í Biskiipstúngnalir. 18 — 76 — Jiar að auki, frá „þessuin eina manni“, — herra J ó ni. S i g u rð s s y ni — eins og fyr er getið að bann bét í fyrra .... 100 — ,, — samtals . . . 135 rbd. 14 sk. jjar af eru nú þegar settir á vöxtu gegu fullgildti jarðar- veði, 125 rbdd, en afgánguiinn geymdur, þángað til meira keniur inn af samskoluin þessuin. Miðnefndin treystir því, og leyfir sér liér með að skora á alla liina beiðruðu alþíngismenn uni Jiað mál, að Jiar eð bæði nokkrir hreppar hafa þegar gengið á undan með samskot þessi, og ein heil sýsla (— Borgar- fjarðar-s. —) liefir Jiegar lieitið tillagi að sínu leyti, en einstakur niaður slyrlíti það svo ölluglega, — Jiá inuni og aðrir liéraðsbúar gefa Jiessu máli góðan róm, og liæði alfiingisnienn sýslnanna, og Jieir, sein þeim Jiykja bc7,t fallnir því til forgaungu, leggjast á eitt til að gángast fyrir að safna svo nægiiin s a in s k o I u ni til skýlis á j> í n g v ö 11 u m, að Jiað megi verða bæði lielgi Jiess staðar, og liininn ágælu forfeðriim voruni, og kynslóð Jieirri, sem nú lifir og Jiar sækir fundi, til heiður. Barnaskólinn d Eyrarbakka. Vér höfum áðnr farið nokkrum orðum um barna- skóla þenna, og það er oss sönn gleði, hve margir hafa gjört að því góðan róm, og veitt honum álitlega ásjá, fram yfir það sem áður var; og vér erum þess fulltrúa, að ef ekki er hrápað að því, að slá hcndinni af skóla þessum, heldur cf margir vcrða til að styrkja hann og efla á ymsan vcg, þá megi hann verða til hins mesta gagns bæði Stókkseyrar hrepp og Árnessýslu allri, sem liggur bezt við að hafa not af hoiiiim, og til sóma þeim, sem hafa stofnað hann og styrkt. það sannast á öllum slíkum stofnunum, „að fieira eru hót en gjafir“, og með inörgu fleira en tillögum ogsainskotum má cfla þær ; það er þó fyrir öllu, að fá þeim nóg verkefni; en þeir uppskera sjálfir nicstau og beztan ávöxtinn af því. tem þyggja, jafnfiamt og stipt- aninn eflist fyrir það sanngjarna endurgjald er hún fær fyrir slík störf sín. Vér efum því ekki, að vorir heiðruðu Árnessýslu búar, þar í uppsveitunum, færi sér skóla þenna 1 nyt nú þegar, og efli sjálfan hann jafnframt, með þvf að koma þángað hinuni námfúsari pillum sínuin til lærfngar í skript, reikníngi, dönsku o. fl., um þá vetrarmánuðina, sem þeim er bagaminnst að sjá af þeim frá heimilis- störfum ; vér vonum flestum sé Ijóst, að þetta má vera þeim og sonum þeirra óendanlcgur liagur og framfara- vegur, jafnfraint og það er barnaskólanum til eflfngar; og þeir þorl, Kolbeinsson og Magnús þórðarson eiga fyrir það þakkir skilið, hvað þeir gjöra þetta auðvelt og aðgengilegt, mcð því að bjóðast þannig til að taka pilta til liúsa gegn svo vægri meðgjöf. — Hinir helstu embættismenn höfuðstaðarins hafa geng- izt hér fyrir samskotum handa þeim, scm orðnir eruatvinnu-ogmunaðarlausiríDanmörku fyrir missir sinna í K óIer as ó t tinni. Vér Ieyfum oss að velsja athygli landsmanna að þessu lofsverða fyrirtæki, effleiri vildu fylgja því. — Eptir skýrlu þeirri, scm gckk út fyrir skeinmstu, um samskotin til ábyrgðarmanns þjóðólfs, voru inn komnir alls 681 rbd. 38 sk., cn þar af til hans gengnir 657 rbd. 9 sk. Síðan hefur samskotsnefndinni verið sent úr Skaptafcll s-s. Kálfafellss. i Suðursv. . . , . . 2 rbd. 61 sk. Bjarnarnes og Hoffells-s. ... 4 — 94 — — S u ð u r iii ú I a-s. Breiðdals-hr. fyrir næstl. og þ. á. . 19 — „ — — Norðurmúl a-s. fyrir næstl. ár, úr öllum hreppum, nema Loðmuudarf. - og Seyðisfjarðar-hr. . 46 — 24 — og fyrir þ. ár, úr Fljótsdals-hr. . . 25 — 24 — — Húnavatn s-s. Staðarbakkas. (áður 8rbd. 86 sk. nú) . 8 — 74 — Melstaðar - og Kirkjuhvammss. . . 14 — 68 — 121 rbd. 57 sk. Samkvæmt skýrslunni, ogþessu, eru nú inn komnir alls: úr Skaptafells-s. 27 rbd. 3ft sk.; úr Suðurmúla-s 19 rbd.; úr Norðurmúla-s. 71 rbd. 48 sk.; úr Húnavatns-s. 111 rbd. 24 sk., og yfir allt Iand, samtals 802 rbd. 95 sk. það sem af þessum samskotum hcfir fram yfir 720 rbd., er skipt til jafnaðar milli þeirra Jóna fyrir yfir standandi fardaga ár. — þeim 7 hciðursmönnuin f II r u n a m an nahrepp, og 2 i B i sk ii p s tú n^u m, sem scndu mér i haust, a ð gj öf, sinn gainlan sauð hver þeirra, votta eg innilegar þakk- ir mínar. Jón Guðmundsson. — Algengt verzluiijirverð i Reykjavík surnarið 1853. Útlcnd vara: rúgur og baunir, 8 rbd.; bánka- bygg 10 rbd.; kaffi 22—24 sk.; Ivandis-og hvítasikur, 20-22 sk.; hrennivín, 16 sk.; salt2 rhd.; smiðakol, 2 rlnl. 60 færí, 9 mörk—rhd.; 40 færi, 72; hampur 20 sk. Innlend vara: liarður liskur, 16—17rbd.; saltfiskur, 16 rbd.; blaiiturfiskur, 18 sk. lísip; lýsi, 9 niark kút.; Iivít ii11 30 sk.; misl. ull 24 sk.; tólk, 16 sk.; Iiaustiill nú 24 sk. — Jieim 5 dálkuin í íngólfi 15. sem þeir eiga herr- arnir próf. P. P, og „V í kí n gu r in n“ mtinnin vér svara með svo sem hálfum dálki í næsta hlaði, sem keiniir úr 17 des. þ. á. Ábyrgftarmaður Jóu Guðmundsson. Prentaður f prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.