Þjóðólfur - 08.03.1854, Page 4
182
F yrir forgaungii lnisfi ú Jj u r í ð a r K ú I d
í Flatey, (dóttnr I)r. Sveinlijarnar sál.
Egilssonar) er safnaS í Flateyjar- sókn-
iini og sent ábyrgðarin. jjjóðólfs, samtals 30 rbdd. 56skk.
nöfn gefendnana niiinnm vér auglýsa í
næsta blaði.
Jóliann ýngisinaður Stefánsson frá Dúki
í Skagafirði .............................. — 64 —
— Samskot til þeirra herra Jóns Sigurðs-
sonar og ábyrgóarinanns Jjóðólfs.
úr Skaptafe Us-sýslu rbdd.sk.
Stafafells-sókn..........................5 40
— Gullbríngu-s.
Selt)arnarnes-hr. ....... 10 „
Álptanes-hr. (frá hr. S. A.) .... 1 „
— Stranda-s., fyrir yflrst. ár . . . . 30 84
— Húnavatns-s.
frá jarWgandi mönnnm f Svínavatnshr.,
(áírnr voru frá þeim komnir 7 rd. 48. sk.) . 9 32
— Norí>urmúla-s.
úr fiorgarfjarl&ar (— í nr. 131. er rángt
prentaí): Loíimundarfjartlar) og Seytiis-
tjarbar (?) hrepp f ■ 23 „
— Suburmúla-s.
Noríifjarílar - hrepp fyrir 2 ár . . . 16 36
Reyíiarfjaríiar —..................6 12
Beruness —..................3 i „
Geitheilna — . ..................4 »
Vallna — (Hallormstai&a-sókn) . 4 48
Samtals 113 60
(Aðsent).
Sar/a af Vestfjörðum.
| var ei lengi að bíða, að þessu yrði gegnt, því þegar
sendtt þeir prestur og hreppstjóri, og tveir gjörðamenn-
irnir, ástæðui; fyrir þvf, að bóndanum væri alls ekki
gjört að greiða meira útsvar til fátækra, en öðruin
hreppsbændum, að réttri tiltölu. Af þessuin ástæðnm,
sem enn eru með öllu óveiktar og óhraktar, mæltist
hreppstjórinn til, að sýsiumaður skyldaði bóndann til að
greiða útsvarið al|t, og lét þess jafnfrámt getið, að liann
myndi seinna ákæra bóndnnn. til sekta, fyriy þau ósæmi-
legu orð, er hann hafi valið sveitarforstjórunum.
(Framh. siðar).
(Aðsent).
— Hafi frú Pfeiffer farið víðn um lönd, og svo ætíð
skrifað um þjóðirnar i sama anda, eins og oss Islend-
ínga, í Ing. 16. — 17., þá hafa þær ekki upphafiz.t mikið
við komu hennar, því hún getur alls ens misjafna, en
gleymir hvívptna að geta þess, sem betur sæmir.
— íbúðarhús til sölu.
Á Buðum er til sölu 6 ára gamalt ibúðarhús,
norskt, slábyggt og vel byggt, 16 ^ áln. á lengd, 11 j-
á breidd; þilin að utan eru máluð, og þrennir glnggar á
hliðinni; undir húsinu er kjallari þiljuður; þessi ber-
bergi eru i húsinu: kokkhús með múraðri eldstó og
reikháfi, „spískames", þrjár stofur og eitt kamcs; öll
eru herbergi þessi máluð, og kakalofnar i 2.; uppi á
loptinu eru 3 kames, og íöðrum enda hússins er geymslu-
lopt; húsinu fylgir líka ihótópt, og kálgarður með skíða-
grindum.
Hús þetta er mikið snoturt, og að öllu vel vandað,
bæði utan og innan, og veröur selt með einkar billeg—
um skilinálum fyrir 2000 rbdd.; factor S. Guðmunds-
son á Búðum er seljandi.
Árið 1852, um haustið, hélt hreppstjóri nokkur á
Vestfjörðum1 venjulegt haust-breppskilaþíng. Á hreppa-
mótinu kusu bændur sveitarinnar 3 hrcppshændur til
þess, ásamt sveitarforstjórunum, presti og hreppstjóra,
að jafna niður aukaútsvöruin bændanna, en þeir sem valdir
voru, voru: einn andlegrar stéttar maður, annar kaup-
maður, þriðji bóndi2. þessir áttu þá fund, með sveita-
fórstjórunum, og varð enginn ágreiníngur milli þeirra
um útsvarsgjörðina. En sem bændur vissu, livað hverj-
um þeirra var gjört að skyldu, að Ieggja til sveitarþarfa,
þóltist einn bóndúin liafa orðið of hart úti, og ákærir
niðurjöfnunina bréflcga fyrir sýslumanni, og fer hann f
ákæruskjali sínu ósæmilegum orðumum aðgjörðirsveitar-
forstjóranna. Sýslumaður þessi vildi ekki verða kunnur að
þvf strax, að leggja einhvern sleggjudóm á málið, og
sendi þvi þcgar ákæruskjal bóndans hreppstjóranum, að
liann gerði grcin fyrir þessum gjörðum sfnum. þess
‘) Ilreppstjóri þessi, hafði f þessum sama brepp,
gegat hrcppstjórastörfum uieð dugnaði f 38 ár, og er
nú kominn á áttræðisaldur.
’) þessi siður hófst f Vesturamtinu fyrir nokkrum
árum, og hcfir hann síðan haldizt við; áður voru sveitar-
forstjórar einvaldir í útsvarsgjörðinói.
Prestaköll.
Veitt: Vat nsfj óríiur { IsafjarW-sýsIu, .7. þ. m., séra
j> ó rarn i B öbva'rssy ni, abstofcarpresti til Melstabar.
Ef Ingólfur skyldi halda áfram að birta dóma
hins konúnglega Iandsyfirrjettar, eruin vér fúsir
á að taka liina lielzlu þessara dóma inn í þjóð-
ólf, ef kaupendur blabsins óska þess.
Vér viljum gjarnsamlega þyggja skýrslur úr hverju
héraþi landsins um fr anif ör á j arí) ep 1 aræk t, og
lun eptirtekju á þeini hin sftustu 2 ár, og niunum
vér búa til eptir þeim skýrslum almennt yflrlit, og
auglýsa í blabiiiu. *’* ’
Af því póstarnir nábu svo seint hér suíiur, og heim-
ferí) þeirra er liraé.aé. gátum vér nú ekki komi?) út nema
þessari j örk fyrir burtför þeirra, en þótt margar ritgjúrb-
ir séu oss sendar.
— Næstablaþ kemur út 30. þ. mán., heil órk.
Áhyrgjðarniaiiur: Jón Guðmundsson.
Prentaður í prentsmiðju Islands, bjá E. þórðarsyni.