Þjóðólfur - 08.04.1854, Side 3
193
ui' hefir hann einnig stórum umbætt saungsmckk og
saunglag skólasveinanna, síðan stjórnin veitti lionum
nokkurn styrk til að kenna saung í skólanum. En
hvorugu hefði hann komið til lciðar eins og iiú er orð-
ið, hclði liann ekki lagt staka og stöðuga alúð við þessa
■nennt sína, til þess að umbæta og lullkomna það litla,
sem liann liafði numið.
Áður kiinuu að vísu einstöku lærisveinar nokkur
útlend lög, en fáir sein engir að sýngja þau nieS rétlu
lagi. Margraddaðan sanng hafa menn aldrei þekkt hér
nc kunnað, aunan en blessaðan tvísaúnginn; og þó
hann geti verið betri en ekki par, og all-áheyrilegur
við einstöku lög, þá verður hann þó aldrei tekinn
saman við margi addaðan saung, sem er súnginn eptir
réttum og vissum saunglistar-og samliljóða-reglum.
Herra Guðjohnsen og binir helztu saungmenn með-
al skólasveinanna, buðu staðarbúuin uppá, ókeypis, að
lieyra margraddaðan saung 2, þ m. þar sem ekki er
llcira né betia til skeinmtana, en hérer, iná geta nærri,
að staðarbúar tóku þessu boði fegins-hendi, og fengu
færri en vildu, því ekki rúmar liiiin stóri svefulopt-
salur skólaus meir en 300 manns, en hann var alskip-
aður álicyrenilum.
Með leiðbeinfngu og aðstoð herra G. súngu svein-
arnir alls 16 lög, öll margrödduð, eptir ýmsa fræga
lagasiniði. það gat vist engum koiuið til hugar, að
ætlast til að heyra hér eins fagran og fullkominn marg-
raddaðan saung, eins og Itostur er á að lieyra hann bezt-
aní stórum stöðum í útlöndum, til inargæfðra saungmanna,
scm hafa varið hinuin mesta og bezla hlutS æíi sinnar
til að nema slíkt, og þar sem völ er á hinum beztu
húsakynuum til saungs. En varla eru nein tviinæli á
því, ineðal þcirra sem heyrðu, að þessi saungur skóla-
svcinanna bar Ijósan vott bæði uin kunnáttu og alúð
saungkennarans, og iini það, aö Islendíngar hafa ekki
að cins góðan saungróm, lieldur einnig gott saunglag ef
þeir eiga kost á að neina það. Áheyrendur höfðu því
þarna góða skemmtan og sjaldfengna hér, ekki að eins
fyrir það, að saungur þessi vottaði Ijóslega, að sínekkur
og kunnátta í liinni lógru saunglist er hér á góðum
framfaravegi, heldur einuig af því, að saungurinn sjálf-
ur tókst yfir höfuð að tala mikið laglega, og miklu
betur en við var að búast um mörg hin vandasömu lög,
sem súngin voru.
Margir áheyrendnrnir inundu að vísu hafa óskað
— í stað sumra af þessuin 16 lögum, sem Ilest eru hér
lítt þekkt, — að fá að heyra innan um nokkur hinna,
sem menn þekkja hér að nokkru, og einkmn þau lögin,
scm eiga við ýms hin fögru kvæði á isleiízku eptir
Bjarna Thorarensen, Jónas Ilallgrinisson, íiveinbjörn
Egilsson, o. fl. því eins og fagurt lag vel súngið eykur ]
og sætir tilfinningar þær, sem vel kveðinn skáldskapur
vekur í brjóstum inanna, eins gjöra aptur vel kveðin
skáldinæli fegurð hvers lags auðfundnari o" Ijósári fyrir
þá sem lieyra. það er og einkum rétt og vel súngin
lög við hinn fslenzka skáldskap, sem menn gcta von-
azt eptir að megi útbreiða hér og auka fegurðartilfinníngu
og smekk fyrir saung, en miklu siður þau lögin, sem
| menn hér eiga aldrci kost á að hcyra eður kynna sér,
j af þvi ckkert er til orkt undir þcim.
í í öðrum lönduin kaupa menn þesskönar skemmtan
I — innanum ótal aðrar skemmtanir — fullu verði. Herra
P. G^og skólasveinarnir gjörðu staðarbúum lvér kost á
þessari góðu skemintan ókeypis, og hefir þó hvorugum
verið fyrirhafnarlítið, að undirbúa liana. En það er nú
eptir að vita, livort staðarbúar láta þarna nema slaftar,
cða þeir láta ásannast við þá, scin skeinmtu svo vel,
að menn kunni hér eins að meta slíkt, eins og aðrar
mcnntaðar þjóðir.
(Aðsent).
.Tarfiyi'kjtiíelag j Biskujistunsum,
Ityrjabi svoleibis: á þíngvallafundinum 1852 komfyrst
til umræl&u milli nokkurra bænda úr Biskupstúngum, a?> fá
jarbyrkjumanninn Guíimund Olafsson í Hvammkoti, til
aí> reyna til aí> kenna þau verk, er liann hafbi ab jardyrkj-
unni utanlandslært; jarííyrkjumaþurinn, — semvar þá á fund-
inum — tók mikib vel þessu málefni, og vildi þar um gjöra
samníng vib bændur, en á fundinum var ei tími til aí> út
tala um þetta mái; kom hann því nokkru seinna austur í
Biskupstúngur, bæbi til aí> skofea landslagiþ og jarþveg-
inn á nokkrum stöþum, og til aí> tala meira um málefnib vií>
þá, er upphaflega hófu máls á því; gáfu sig þá fleiri bændur
fram er gáfu fyrirtækinu góþan róm; svo af þessu leiddi,
aí> 10 bændur í Biskupstúngum gjörþu samtök, til aí> stofna
jarþyrkjufélag, sem byrja skyldi verk sitt méb jarþyrkju-
mauninum og undir stjórn hans voriþ 1853. Xlm ákvebinn
tíma kom jarbyrkjumaþurinu í Biskupstúngur, og byrjaþi aí)
plægja, on um sama ieyti kom þángaþ jarþyrkjumabur |>ór-
arinn Árnasson frá Kángárvallasýslu, og bauþst félaginu
til samvinnu mel> Guíimundi, meí) þéim kjörum, er þaí)
hann þakklátlega þáf)i.
Jarbyrkjumennirnir unnu á næstliþnu vori:
Iljá hreppstjóra Stefáni þoríákssyni á Nefradal, leiguliþa.
— bónda Egii Pálssyni á Múla, eiganda aþ J jarfiarinuar.
— — Narfa Asbjarnarsym á Brú, eiganda jarbarinnar.
— — Páli Guþmundssyni á Gýgjarhóli, eiganda jarf)-
ariunar. ,
— — Gubmundi Gufmundssyni á Krók, leigulifia.
— — Eyvindi þorsteinssyni á Fellskoti, éiganda jarf>-
arinnar.
— hreppst. Sigurfi Pálssyni á Spóastöfnm, leiguliba; •
og seinna í sumar,
— bónda Eyjólft Guþmundssyni á Aufsholti, leigulifia, er
á félagsfundi í haust, varí) féiagsmaþur, svo þeir cru
nú sem steildur 81.
Meb þessum hætti eru í s'urnar á 8 jörþum plægbir
35í)8 ferhyrndir faþmar, og á áliþnu sumri eru flögin aptur
plægf), nema 700 faþmar; af girbíugum kríngnm þaf)
plægfia cru. nú hlaþnir 320 fafmar.
I haust áttu félagsmenn fund mef> sér; á honum var
jafnaþ tillögum félagsmanna, og mef þeim horguþ jarþyrkju-
') Einn af áburnefndum 10 félagsmönnum, Magnús Jóns-
son á Austurhlíí), varf) af> yflrgefa áform sitt mef) félags-
vinnu í sumar, vegna áfallins heilsubrests; tveir ahrir hafa
leift sig úr íélaginu.