Þjóðólfur - 15.04.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.04.1854, Blaðsíða 1
Þjóðólfur. 1854. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árp., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 6. áir. 15. april. 142. 1 Al^>ng;iskostnaðiirinii 1853. rbilil. skk. Til aiþíngismannanna: dagpeningar . . . 3,543 ferðakostnaður . . 425 396S 59 2. — Aukaskrifaranna • • . • 369 55 3. — 2 þingsveina 64 4. — dyravarðarins . 43 88 5. Fyrir skriffaung . . 33 50 6. — atkvæðaskrárnar prentun, pappír og prófarkalestur . 58 22 7. Ritun 2 þíngbóka, sem og önn- ur ritstörf og þýðingar á álits- skjölum til konúngs . 418 32 8. 3>ýðíng þingbókarinnar á dönsku 372 82 9. Til alþíngistíðindanna: prentun og pappír . 1571 43 prófarkalestur . . 145 24 fyrir ritnefndarstörf o o» 3 registur 50 „ innhepting .... 70 88 1837 59 10. Ferðakostnaður varafor- seta, fyrir samanburðar- störf hans og þingskrif- arans, og önnur forseta- störf, siðan í sejit. 1853 11. Til bókasafns alþíngis 109» „ 100 „ í allt 7,425 13 Til samanburðar hér við má geta þess, að alþingiskostnaðurinn 1845var 6635rbdd. 51skk. ------- 1847 — 6723 — 37 — —------ 1849 — 7756 — 61 — En þar við er aptur aðgætandi, að alþíng 1845 var að eins i 36 daga *) j>ar a* eru I38rbdd, fyrir snmunburð á annari þíngbókinni og á rúinuiii þriðjúngi af dönsku þýðíng- únni; fyrir önnur slörf varaforseta og ferðakostnað er þannig ekki talið, nema 31 rbdd. alþíng 1847 og 1849 söntul. 37 daga en — 1853 ............. 41 —; aptur vöntuðu pr/á þjóðfulltrúana á þíngið 1853, og þar á meðal þá 2 úr Múlasýslunum, sem hljóta jafnan að vera kostnaðarsamastir allra, sakir hinnar miklu vegalengdar, ogmá þannig fullyrða, að þingkostnaðurinn 1853 er fullum 600 rbdd. minni, en hann hefði orðið, ef allir þjóðfulltrúarnir hefi)i verið á þíngi; kostnaðurinn hefði nefnilega þá orðið fullir 8000 rbdd. Með umburðarbréfi 7. f. m. hefir stiptamt- maðurinn lagt fyrir alla sýslumenn, að krelj- ast i vor skild. af jarðargjöldunum, „því í ár þurfi 4,600 rbdd. upp í alþíngiskostnað- inn“. jþað er nú ekki nefnt i bréfinu, hvort nokkuð standi eptir ókrafið af kostnaði und- anfarinna alþínga; en í f. árs Jjóðólfi, bls. 77—78, og bls. 91—92, er sýnt fram á, að minna en ekkert geti staðið eptir afalþingis- kostnaðinum að undanförnu. Nú, þar sem bréf dómsmála-ráðherrans heimilar stiptamt- manninum að eins aðjafna helmínrjniim af kostnaði hins næst. afgengna alþíngis niður á landsbúa í senn, þá er oss engan veginn ljóst, hvaða heimild stiptamtmaðurinn getur haft til að jafna nú niður á landsmenn . 4,600 rbdd. þar sem ekki liggur fyrir að heimta meira að lögum en helmíng kostn- aðarins fyrir síðasta alþíng, eður einúngis rúma................... 3,700 —; en til þess hefði-meir en nægt 3skk. af hverj- um dal jarðargjaldanna, eptir því, sein reynzt hefir greiðsla alþíngiskostnaðarins að undan- förnu, eptir skýrslum stiptamtmannsins sjálfs í Nýtíðindunum (bls. 15 og bls. 46), nefnil., að fyrir hvnrn skildíng, sem lagður er á jarð- argjöldin, fáisjt inn rúmlega 1,300 rbdd. 5egar hefra stiptamtmaðurinn hvert árið eptir annað sýnist að heimta meiri alþingis- kostnað, en bæði er lögheimilað og þörf kref- ur, þá verður þetta því ískyggilegra og óvin-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.