Þjóðólfur - 15.04.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 15.04.1854, Blaðsíða 2
196 sælla, sem liann tlregnr lengur og óskiljan- legar ah fullnægja réttlátum kröfum lantlsiiúa um, af> fá að sjá á prenti ^reinilegan reikníng yfir fiaö, sem búið er að heimta upp í hinn undanfarna alþíngiskostnað. Ing-ólfur. „Að kveldi hins 12. jan. 1853, |)á er Ing- ólfur kom fyrst undan pressunni, komu jiar saman á skrifstofunni góðvinir nokkrir, og óskuðu góðs hinum únga sveini. j>á er leið undir miðnætti heyrðist hvellur all-mikill, — j)á ílaug í lopt upp bólginn tappi úr beztu Kampavíns-flösku, og fiegar hljómuðu fagrar skáldraddir yfir reifum sveinsins*. (Ing. 2.). Mikið gekk á, og meira stóð til; Ingólf- ur áti að verða hæli og forsvar landstjórnar- innar, vera blað, sem höfuðstaðurinn nIng- ólfsbær (— því nú inátti liann ekki lengur heita Reykjavík —), „gat verið þekktur fyrir að eiga“, hann átti að setja ofan í við þjóð- blaðið, og hatda því í skefjum, að gjöraútaf víð ábyrgðarmann þess, og prédika fyrir lýðn- um „raddir tímanna". Og það var svo sem sjálfsagt, að allt þetta „færi einhvernveginn“ undir merkjum herra Sveinbjarnar Hallgrims- sonar, þessa óþreytanlega fræðara lýðsins; því þegar í 3. eða 4. bl. Ing., fór hann að bjóðast til að taka að sér Jjjóðólf aptur, því hann taldi þá sjálfsagt, að allir hætti að kaupa liann, úr því hann liefði skipt, um útgefendur. Vér ærðumst ekki af „hvellinum*, voruin ódrukknir af „kampavininu“, og oss sýndist sveininn Ingólfur hvorki efnilegri né geig- vænlegri útlits, en rétt svona mátulega; um nafn hans sögðum vér strax: „margur hefir kafnað undir nafni“. Og Ingólfur hefir þúsundfaldur gengið undan pressunni og inn á skrifstofu sina, þaðan út um landið og aptur þaðan, og heim á skrifstofuna mest-allur, eptir því sem sagt er, og það er líklegast, að fyrir þeim Ingólfunuin liggi það, sein rHúnvelníngurinnu leggur til, og ritníngin segir að liggi fyrir hinum ávaxt- arlausu trjánum, „að þeim verði á eld kastað“. Á næstliðnum 14 mánuðum hafa komið út 12 arkir eður árgángur blaðsiris; og það munu allir telja minnstan galla þess, hversu „kostn- aðarinaðurinn" hefir að þessu leytinu brugðið loforð sín og gabbað kaupendurna. Jví lýð- urinn hefir í þessa heila 14 mánuði setið á dómstóli sinum, og dæmt Ingólf, hvorki af uppþotum eða í bræði, heldur með sannri yfir- vegun og alvöru, en — þegar svo er, lætur ekki lýðurinn að sér hæða eða dómum sínuni, — og lýðurinn hefir dæint rétt að vera: Ing- ólfur er ónýtt blaö og ókaupandi. (Ing. 18.). Og allt um það heldur Ingólfur áfram; hann hefir nú byrjað annað ár sitt, en við- hafnarlaust, með heliníngi minna, eðuraðeins 500 upplagi, með vori um svo sem 3—400 kaupendur í rnesta lagi, og ætlar nú að verða „treimarks'*// - blað, en þó með sömu stefnu og þeirri, sem drap hann að öllu næstliðið ár, þó liann skríði erm. Oss er sagt eptir herra kostnaðarmanriinum, að einstakir menn ætli að kaupa af honum, jafnvel tugum sarnan1, og ætli þar nieð að halda í honum líf-tórunni, en að landstjórnin æt.li jafnvel að styrkja hann, svo. að hann verði skaðlaus. Oss hefir fundizt nauðsyn að taka fram þetta ástand Ingólfs, til þess að sýna, hvernig á standi milli lians og þjóðólfs, og til þess að færa rök að, hve herfilega vér mundum misskilja stöðu vora og skyldurvið vora milii 11—1200 kaupendur, ef Vér fairurn að svara almennt og orði til orðs hverri ástæðulausri og rángfærðri ritgjörð, sein Ing. hefir að færa, og eptir hvað lángan tíma sem liður frá því málinu var fyrst. hreift, — eins og t. a. m. rit.gjörðinni, sem hann hefir nefnt,: „Presta- skólinn og þjóðólfur“, og kemur nú með í Ing. 20., fullum 8 mánuðum eptir að ^jó?)ólf- ur breifði f'yrst þvi máli, og svo berlega í öllu öðru sambandi og öllum öðrum tilgángi, en kostnaðarmaðurinn fer að leggja út. af þarna. Hann má koma með hvað honum lizt afslík- um beruin ósanninda - og illgirnis-getgátum, eptir dúk og og disk, vér svörum þeiin engu orði hvorki nú né síðar. En þó enginn geti borið i móti því, og sízt vér, að góðs yfirvalda- blaðs megum vér ekki án vera, þá munu flestir samt í vafa uin, ') þannig er liaft eptir lierra kostnaðarnianninum, að lierra amtmaður Havslein kaupi 40Ingólfa, og þeir sýslumaður Arnór og *éra Hinrik í Ilúnavatns-sýslu, og scra þórarinn prófastur Kristjánsson í Stramla-sýslu, aðra 40 allir sanian.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.