Þjóðólfur - 29.04.1854, Qupperneq 4
208
%
§kýrsla
um samskot hreppanna í Rángár - 5'tigi til
fulls endurgjalds {jjóhfundarmönnum {teirra
1851, fyrir {>aö fe, er {)eir löghu fram til far-
areyris jþeim mönnuin, er þá voru sendir í
ftjóðarinnar nafni á konúngs fund.
Hreppamir. Upph. samskotanna.
rbdd. skk.
Ur Holtamanna- hrepp . . . 28 54
— Landmanna- — .... 15 30
— Rángárvalla- —..... 20 46
— Hvol- — .... 10 »
— Fljótshlföar- — .... 34 68
— Utlandeyja- — . . . . 5 80
— Austurlandeyja .... 15 n
— Eyjafjalla- — .... 20 10
Aftalupphæft 150 >1
Eg tmdirskrifaímr hefl veitt viíitíiku iilhim Jtessum sam-
skotum, —■ at) undanskildum þelm frá Eyjafjalla-hrepp, er
áttu þa%an beina, fyrirhúgaþa leií) til hreppstjóra Páls, og
viímrkenna há%ir vorir heiíiruþu þjóþfundarmerm, , a% þeir
af minni hendi hafa meíitekií),kammerráíi Stephensen
100 rhdd., og hreppstjóri Páll 29 rbdd. 86 skk., hvar me%
hvorum um sig er aþ fullu endurgoldií) tillag þeirra til fyr-
nefnds farareyris.
Aþ svo mikiu leyti sem mér viþ kemur, votta eg her
me?) iillnm þeim, er vel og fljótt. greiddn þessi endurgjalds-
tilliig, 'mitt innílegt þakklæti, en þó sér í lagi þeim prest-
um mínum og öbrum merkum miinnum, er a?) mínum til-
mælum gengust fyrir því, aþ þeim var safnaí), og seldu þau
í mínar hendur.
Breibabóista?) d. 1. marz-mán. 1854.
./. Halídórsson,
Fréttir.
Illiiþ e?)a fréttir frá útlöndum hafa ekki nfjazt þessa
vikuna. Vér hiifum áftur sagt, aí). til strííis horfþi milli
Itússa og Engilsmanna og Frakka, sem eru staþráþnir a?> i
veitalií) Tyrkjum, ef Nikulás fer ekki ofan af yflrgángi sín-
um viíi þá; og fari svo, þá er talií) víst, a¥) Prússár og,
Austurríkismenn muni slást í lih meí) þeim móti Rússnm.
Napóleon Frakka-keisari heflr sjálfur ritaí) Nikulási bréf, og
leidt honum fyrir sjónir nauíisyn þeirra Englauds-drottn-
íngar a% veita Soldáni, ef hann nái ekki aí> sitja aí> ríkj-
um sínum í friíii, en menn segja, aí) Níkulás hafl hvorki
bognaí) vife þetta né verií) bljúgur í svörum. Jón. lávarþ-
ur Russel, svaraþí svo hinum ensku J>jóþfulltrúum, þegar
þeir gjörþu fyrirspurhir um þetia mál, a'b Rússa-stjórn
heftii í ölium viískiptum sínum vi% Soldán, stefnt a% því,
aí> gjöra hann svo aflvana og háíian sér, a% hún gæti siíiar
náþ fyrirhafnarlaust undir sig iöudum hans, og væri sú
a%fer?) Rússa „svo fúll meþ svik“, aí) stjóm Englands-
drottníngar flnni sér skyit aþ sporna vi% yflrgángi Niku- ^
lásar af alefli. En þjó%þíngi% gjöríii hinn bezta róm a%
þessari ræ%u, og veitti þa% fé til strí%sútbúnaí)ar sem þurfti.
Enskt bla% „Times“ (teims) segir, a% slái Nikulás ekki und-
an, þá hafl hann allan. vestari hluta Nor%urálfu í móti sér
og sé þá ósigur hans og niþurlægíng vís. — Sagt er a%
Skemill gamli, höfþíngi Tsirkasíu-manna í Kákasus-fjöllum,
— sem Rússar hafa verife a% reyna afe svipta frelsi og kúga
1 undir sig sí%an 1830 — hafl enn 4 ný, eptir nýáriþ, unni?)
I mikinn sigur yflr 40,000 Rússum. 1
— Danir Svíar og Nor%menn hafa ná% a% vera Iausis^vi?)
striíii?).
— Slisför. („Berl. tí%“ 1. febr.). Fimtudaginn, 19.'
jan. þ. á., lagfei út frá Líverpool skip eitt, sem nefndist,
„Tayleur" ; þa% var allt úr járni, um 660 íestir (2000„tons“)
á stærí), hi%, vandaþasta skip aí) öllu, fermt dýrindis
vörn, og voru á því, auk .60 skipveija, 600 manns, sém ætl-
U%u til Ástralíu, til þess aí) nema þar bólfestu. Menn tóldu
víst, aþ svo vandaí) skip, me?) duglegasta skipherra, mundi
hafa grei%a fer?) og góéa, en 4 dægrum sííiar var þa% kom-
i?) í kurl, og a% eins 300 lífs af þeim 660 sálum, sem voru
innanbor%s. — Skipi?) lagþi í gó%u veþri austur úr sund-
inu milli Englands og Irlands; en þegar kom su%ur í „Kan-
alínn" (hafsundiþ rnilli Englands og Frakklands), tók þa%
strax andvibri og storma, og var%, a% 2 dægrum liþnum,
a% halda undan inn í Irlandssund aptur, til þess a% reyna
a?) sigla norílur úr sundinu; en undiraldan var í móti, og
þoku-dymma í lopti, svo ekkert sást frá sér, og vissu því
skipverjar ekki, laugardagsmorguninn, hvar þeir voru; nokkr-
ir skipverjar þóktust sjá land, en a%rir báru þa?> til baka;
en um hádegi var au%sé% landi%, og bar straumurinn skip-
i% a% því me% flugferþ, og svo, a% tæpri hálfri stundu s£%-
ar var þaí) keyrt upp í kletta, en matmáls-tíma sí%ar, sást
ekkert eptir af hinu fagra skipi, annab en brak og kurl,
og andvana lík hUndruþum saman, sem flutu á sjónnm, því
350 manns fórust þar af skipverjum, og voru me%alþeirra
250 konur og börn.
— Förukarl einn dÓ í vetur eptir nýárií) í Liverpool.
Fátæk ekkja haf%i skotií) yflr hann skjólshúsi, gamlan og
hruman, þegar enginn var% til þess, og þar dó hann. Hún
leitaí)! um greptrunarstyrk hjá sveitinni, en fékk ekki. þar
sem hún nú vakti yflr líkinu og var a% leggja niþur, hva%a
ráí) hún hef%i a% koma því í moldina, hugkvæmdist henni,
a% rista utan af því karbætta garmana, til þess a% þvo
þá og.selja sí%an í pappír, eins og siþur er í útlöndum.
þetta gjör%i hún, og spretti sííian suhdur bótatuslinu; en
þá fann hún vandlega sauma%ar milli bóta í brókarsetunni
25 gullgíneur, e%ur rúma 220 rbdd., og næg%i þaí) vel til
greptrunar karlinum.
— I New-Jork (Nýju-Jórvík) í Bandaríkjunum er stofn-
a% til markaííar í sumar fyrir listasmíþar, snildargripí og a%ra
fáséna hluti, og heitií) verþlaunum fyrir; þal) er eitt í boíli,
aí) sá, sem færir fríþast barn 4 markaþinn, fær 50pund,
e%a 450 rbdd.
Abyrgftarmaflur: ,/ón Gndmundsson.
Prentsður í prentsmiðju íslands, hjá E. þórðaisyni.