Þjóðólfur - 27.05.1854, Side 3

Þjóðólfur - 27.05.1854, Side 3
221 vegabætur í sveitunum fyrir austan Breifia- merkursand. Hér sunnanlands eru fiaft einkum Borgar- f/arðar-, GuUbrínt/n - og Kjósar - sýslur, fiessar næstu sýslur vift stiptaintmanninn og undir náðarvæng lians, — „jiar sem sú meiri upplýsíng uppljómar fólk“, — f>að eru nú A einkum í þessum sýslum, að vegirnir liggja óruddir og ólagfærðir ár frá ári, og mestar og vestar eru vegleysurnar; fiessir óvegir vekja nauinast neina veglega fiánka um dugnað og stjórnsemi hðfðíngjanna bér syðra hjá láng- ferðamanninum, sem keniur að úr fjærlægari sveitunum um rudda og lagfærða vegi, en sér hér allt um kríng — fiángað til komið er á Reykjavíkurlóð, — „engan veg“, ekkert ann- að en annaðhvort forna vegi fulla með margra ára grjót og bleytu, sem ekki hafa verið lag- færðir árum saman að neinu ráði, eða fiá að eins krókótta götutroðnínga um holt og móa og fen, hvern utan við annan, og sem sinn liggur hvað, og enginn utansveitar getur rat- að eptir, nema keyptur sé til fylgdar roskinn og ráðinn maður. (Aðsent). Um jarðabætur vestanlands. (Niðnrlsg). En svo eg þokist aptur að Mýramannin- um, þá skal eg nú skýra frá hver hann er, og hvernig störfum hans er varið, og ætla cg að taka hér um bil orðrétta skýrslu séra Jóns Bencdiktssonar í llýtarncsi og Helga hreppstjóra llelgasonar í Vogi, sem skoðuðu storf lians í jaiiúar-inanuði þ. á. Sigurður Saló- monsson heitir maður og býr á Miklaholti i Hraun- hrepp og Akrasókn í Hýtarncs-prcstakalli, hann cr fá- tækur einyrki og ómcgð hlaðinn, og tók Miklaholtið algjörlega i eyði vorið 1852. þar hcfir hann, að kalla má, aleinn byggt frá grundvelli nýjan bæ og allt annað, eins og hér scgir: 1. Baðstofu, búr, clðhús, bæjardyr, skcniniu og smiðju, allt snoturt og þokkalegt utan og innan. 2. Fjós yfir 4 kýr og hcygarð með 2 hcystæðum. 3. Fjárhús, 4 að tölu yfir 138 sauðkindur, heytópt þar hjá. 4. Lambhús, 3 að tölu yfir 53 lömb með heytópt. '5. Hesthús yfir 6 hesta. 6. Kálgarða 2, til samans 240 ferli. faðma. 7. Tröð frá bænum á tvo vegu 26 faðina lánga. 8. Flatir 5 hefir liann sléttað í móunum umhverfis bæ- inn, 271 ferh. faðm. 9. Túngarð hlaðið 16o faðma á lengd úr tómu grjóti, og stétt fyrir framan allao bæinn úr stóru og lag- legu grjóti. 10. Stckk norður frá bænum, kviarnar fyrir 60 ær, króna fyrir 60 löinb; cinnig torfkvíar heima við túngarð. þegar nú að er gætt, að verk þessi eru að inestu leyti unnin á ekki fullum 2 árum af cins manns höndum, þá virðist ckki vera of djúpt tekið í nrinni, þó það sé káll- að þrekvirki, og óvíst hvort nokkur einn maður hér á landi liefir á jafnlaungu timabili nú um stundir afkastað öðru eins, eða iiieiru. Fleiri menn, og fleiri dæmi uin talsverðar jarðabætur, mætti til greina i sýslum þeiin, er eg nefndi fyr, einkuin i ðlýrasýslu, ef timi og rúm leyfði, en að þessu sinni þótti mér nóg að tína að eins til þetta eina dæmi og þenna eina mann, af því mér virðist aðfarir hans vcra svo stórkostlcgar, að þeirra sé getið á undan öðrum. Ritað í marzmánuði 1854. P. M. Br'ef, (frá fjöruin bændum í Búrfells-sókn í Grímsncsi, sem þjóðólfur er bcðinn að veita möttöku). „I öndverðum þcssum mánuði hcfir oss, hverjuiu fyrir sig, borizt bréf nokkurt mcð fullri utanáskript, læst með oblátum. Bréf þessi eru óskrifuð að innan- verðu sem umslag, um inn í lagðan útskrifaðan kvart- ista, incð sömu orðum allir, eu ólíku handarlagi; inni- haldið virðist oss eiga að vera áminníngar-ræðu- brot^ eða jafnvel nokkurskonar einstakleg skripta- mál, með bænagjörðarniðurlagi; ætlum vér að þetta eigi að taka svo, sem andlcga ræðu, þar eð „síterað11 er í Nýja-Testamontið á þrcmur stöðum, auk fleiri ritníng- arorða, scm til eru tínd, sum þó rángfærð; þcgar sú áminnsta bænagjörð endast mcð „amen“, þá kemur þar næst með brcyttum stöfum: „JEG“. þar eð oss, sem þessum bréfuin var stefnt að, þyk- ir ei sem sæmilegast, — hver svo scni er valdur af því, — að bcina ncfndu ræðubroti að oss ineð þessum liætti, að hann ci vill cða þorir að segja til nafns síns, en tek- ur scr þó slíkan myndugleika, þá skoruin vér hér mcð alvarlcga á hvcrn þann, scm er höfundur ræðu þessarar og bciníngar að oss, að hann opinberlega sanni nieð gilduin rökuin hcimild sína fyrir þcssu tiltæki; og finnst oss vel við eiga, að krefjast þess á sagðan hátt, cf ske mætti, að fræðara þessum gæfist þar með tilefni til að hneigsla oss eigi til lengdar, með því að hyljast einhvcrri skýlu, þó vér hennar vegna verðuin fyrst um sinn að álíta „ljósið“ manni þessum ei sem kærast með sjálfum sér. llitað í inaímánuði 1854. Guöm. Ólafsson. Guúm. Guðmundsson. Guð- mundur 3?orkellsson. Jón Haldórsson Fréttir. — „Norðra“ höfuin vér séð, — en þó ekki fengið hana — fram í f. m.; þar gctur um skipstrandið á Vopnafirði 29. marz, en skipið nefndist „Hermóður“, en ckki Tetis. Ekki er þar getið húsfoksins, og lítur því út fyrir, að það hafi of hermzt í hinni fyrri frétt; má ske þetta liali

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.