Þjóðólfur - 27.05.1854, Síða 4
222
verið smíðað í sambandi með láti þorsteins bókbimlara
. Haldórssonar í Vopnafirði, — en l'yrri sagan sagði, að
„bókbindari11 bel'ði átt liúsið og fokið nieð þvi.
— Stiptsyfirvöldin hafa höfðað mál á böndur prent-
smiðjunni á Akureyri út af þvi, að þar var prentuð i
vetur barnalærdómsbókin. Herra S. Schulesen, sýslu-
inanni þíngeyínga er skipað að sækja málið í héraði,
cn alþíngismaður herra Jón Jónsson á Múnkaþverá er
fenginn til að verja það.
— Hjón ein dóu á áliðnum vetri sem leið, austur í
l.andeyjum, og voru ekki nema 2 dagar milli þeirra;
bann var á tiræðisaldri, en liún nær því áttræð; þau
böfðii lifað saman i ástúðlegri sambúð fram á banadægur.
— Allt fram undir helgina sem leið var hér góður
alli syðra þegar róa gaf, einkum í Garði, Keflavik og
á Ströndinni. I gær lilóð almenníngur hér í Vík.
— Fyrir vestan hefir víðast verið lítill afli, bæði af
fiski og hákalli, allt fram að byrjun þ. mán.; hinn góði
hákallaafli undir Gjögri reynist of hermdur. Undlr Jökli
voru mest 500 hlutir um páska; en siðan lielir afli lifn-
að þar heldur en rénað. — 3 stór hákallaskip vantaði
frá Bolúngarvík i ísaljarðar-s. eptir veðurdaginn 29. apr.,
hafði hvergi frézt til þeirra, þegar vika var af þ. m.,
cn ekki þókti þó til spurt um það tíl hlítar.
— Viða var korniaust i kaupstöðnm norðanlands þeg-
ar á leið veturinn, og þraungt í búi af bjargarskorti.
„Norðri“ getur þar með þess höfðíngskapar herra J a-
kobs Johnscns, kaupmanns I Húsavík, að hann gaf
í voi' tuttugu tunnur af rúgi til gefins útbýtíngar með-
al hinna fátækustu heiinila þar í grennd.
Auf/lýsíng.
Hjá iinflirskrifuftum fást keyptar þessar bækur:
rbd. sk.
Sagan af Hclga og Grími Droplaugarsonum . „ 16
Vopnfirðíngasaga með 3 þáttum; Hervararsaga
og Heiðrcks konúngs, og sagan af Birni Hít-
dælakappa (allar 3 í einu hepti)..............1 „
Bandamannasaga................................„ 18
Grágás, elzta lögbók Íslendínga...............2
Grettissaga, — selst því að eins að Grágás sé
keypt með, —..................................„80
Fóstbræðra saga (hjá sumum umboðsmönnum
minum)........................................„ 48
Wjóla, 2. útgáfa (fyrir 28 skk. í spjöldum) . . „ 24
Örvar-Odds drápa (niður sett).................„ 48
Alþingistíðindin 1845, 1847, 1849, 1853, hverl
expl. auk heptíngar .............................1 „
þjóðfundartíðjndin 1851.......................1 „
Gestur Vestfiðíngur, 1.—4. ár hvert .... „24
þeir sem vildu eignast ofan nefndar Íslendínga sögur
Grágás, Njólu eða Örvar-Oddsdrápu, gjöri svo vel og
lciti til næsta umboðsmanns míns; en þeir eru þessir:
Herra Runólfur Jónsson á Vík í Skaptafells-sýslu.
— Jón Halldórsson próf. á Breiðabólstað í F’ljótshlíð
í Rángárvalla-sýslu.
— Svb. Guðmundsson prestur á Kirkjubæ, í s. s.
— Benedikt Eiríksson, prcstur að Guttorinshaga, í s. s.
—- Jóh. Kr. Bríom, prófastur í Hruna, I Árnes-s.
— Jakob Árnason, prófastur í Gaulverjabæ, í s. s.
— 0. I’álsson, prófastur i Stafholti í Mýra-sýslu.
— S. Níelsson, prestur á Staðastað, i Snæfellsnes-s.
— B. Jacobsen, lyfsali I Stykkishólmi, i s. s.
— Guðm. Einarsson, prestur á Kvennabrekku í Dalas.
— 0. Sívertsen, prófasíur i F'latey í Barðast. sýslu.
— Bergur Halldórsson, prestur á Eyri við Skutuls-
fjörð í Isafjarðar-syslu.
— Ásgeir Einarsson, alþíngism. á Kollufjarðarnesi í
Strandasýslu.
— Jóscp Skaptason, læknir í Hnausum, i Húnav.sýslu.
— J. Guðmundsson, hreppst. á Gunnsteinsstöðum, ís. s.
— M. Pálsson, bóndi á Syðriey í s. sýslu.
— Ö. Ölafsson, prestur á Ilafsteinsstöðuin, í Skaga-
fjarðarsýslu.
— J. Jónsson, alþíngism. á Múnkaþverá i Eyjafjarðars.
— B. Ilaldórsson, prestur á Laufási, í þíngeyjarsýslu.
— .1. Kristjánsson, -þrestur á Yztafelli, í s. sýslu.
— II. Jónsson, prófastur á lloii i Vopnafirði, í IVorð-
urmúla-sýslu.
þeir umboðsnienn, scm ekki hefðu þær bækur til af
liinuni áður ncfndu, sem um yrði beðið, vildu gjöra
svo vel að láta mig vita það sem fyrst.
Reykjavik, 11. d. maím. 1854.
Jón Arnason.
— Með bréfi 19. f. in. frá herra stiptamlm. greifa Trampe
hefi eg veitt nióttöku 24 rhd., sein eru fríviljugar gjafir
fyrstog fremst greifans sjálfs, saint tleiri eðallynilra niann-
vina í og í grend við Reykjavík og Hafuarfjörð tii nauð-
staddra ekkna, sem á Seltjarnarnesi og Álflanesi niisstu
forstöðu sína við nianntjónið er varð á yfirstandandi ver-
tíð ; þessum 24 rbd. Iiefi eg, eptir umboði frá herra greif-
anum í ámiiinstii bréli, skipt tneðal þeirra 2 ekkna í þessu
prestak., sem miSstu forstöðu sina nálægt um sania leyli,
- því hann gjörði þær einnig hluttakandi í þessum gjöf-
um; - önnur þeirra lilaut 13, hin llrhd., og linn eg inér
skylt fyrir liönd þessara ekkna, að votta hérmeð innilegt
þakklæti fyrir gjafir þessar ölluni þeiui er til þeirra hafa
stuðlað. Mosfelli þann 6. inai 1854.
S t e p h á n j> o r v a I d s s o n.
Proclamu.
Her með inn kallast allir f>eir, sem skuldir
þykjast eiga að heimta í þrotabúi eptir lækni
Árna Jónsson Eyfirðíng, frá Melum við Hrúta-
fjörð, til þess innan 12 vikna að sanna þær
fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda í búinu.
Einnig áminnast þeir, sem eiga nefndu þrota-
búi skuldir að g;jalda, að hafa goldið undir-
skrifuðum þær innan ákveðins tíma.
Strandasýslu skrifstofu á Borðeyri, 30. dag aprilin. 1854.
V. Thorarensen.
Ábyrgðarmaður: Jón Guómundsson.
l’rentaður í prentsiniðju Islands, hjá E. þórðarsyni.