Þjóðólfur - 10.06.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.06.1854, Blaðsíða 2
228 íslands. þessi meðferð stjórnarinnar er því ails ekki lögformleg, og löglegum atkvæðisrétti íslendinga er j þar með misboftið, ogað þessu leytinu, eða að form- ! inu til, eru verzlunarlögin tij'ju „octroyeruð“ sem kallað er, þ. e. á komin og inn leidd með embættis- inakt og gagnstætt j>eim formum, sem eru á komin að lögum fyrir því, .hvernin ný lög cigi að setja og ná ] gildi hér á landi. þetta er ekki að eins aðgæzluvert við þcssi lög út af fyrir sig, heldur og með tilliti til allrar annarar stöðu vorrar í konúngsveldinu, og eink- um til þess, að öll inn - og útgjöld Islands cru svöna rædd og ákveðin á ríkisþlngi Eydana og Jóta, án þess löglegs atkvæðis Íslendínga sé þar um leitað á neinn veg, né þetta borið með einu orði undir alþíng, sem þó á rétt á, að segja álit sitt hér um, eþtirl.gr. alþíng- istilskipunarinnar; þannig er þessi hvað inest umvarð- andi réttur, sem Íslendíngar hafa að lögum til þess að leggja ráð á og segja álit um tekjnr og útgjöld sjálfra þeirra, hafður að engu. En svo að vér hverfum aptur til vcrzlunarlagn þess- ara, þá sýnir ciiinig undirbúnínguriiin á þcim og öll meðferðih af hendi dönsku ráðgjafannn það beztj hvað hollir þeir gela reynzt oss og cinhlítir, ef að þeim væri cinum að búa og þeim einbættismönnum stjórnariiinar hjer og í Danmörku, scm leggja það eina til um bin mest umvarðandi mál vor, sem þeir ætla að licnni geðj- ist bezt. En aptur höfum vér mátt sanna það frá upp- hafi þessa máls, hvað afar áríðandi það er Islendíngum, að eiga jafnan nokkra þá inenn á alþíngi, sem eru svo frjálslyndir og mcntaðir og óbáðir stjórninni, að þeir bæði vilja og geta fylgt fram aðalmálum landsins einúngis vegna málanna sjálfra, og án alls tillits til þess, livað stjórninni linnst og vildarinönnum hennar í þann og þann svipinn, og sein Ifka eru færir uin að vcra odd- vitar cður flokksforingjar hinna annara þjóðkjörinna alþíngismanna í slíkum inálum. Ilefðu ekki þeir hcrra Ilannes Stephcnscn og hcrra Jón Sigurðsson fylgt fram eins öfluglega og alltaf í einni og sömu stefnu verzl- nnarmáli voru frá fyrsta til síðasta á alþfngi, þá niá ckki vita, hvort vér hcfðum cnn nokkra þá breytíngu á verzlunarkjörúm vorum, sem væri betri en eng- in. — í ástæðunum til frtunvarp,s þcss í málinu, sem Örsteð lagði fyrir Ríkisþíngið i vetur, er mjög svo byggt á þvf, og optast látið ráða úrslituin, „sem alþíng hefur tvívegis fallizt á með töluverð- u m a t k væð a fj ö I da“, 1849 og 1851, bæði /un alla kaupstaði sem sigla megi upp (— sem þó var traðkað j frumvörpuin Kosenörns og Bangs), um uppliæð lesta- gjaldsinB, hvar leiðarbrélin fengist o. 11., og vér ætlum það þannig Ijóst, að þessum 2. þingmönnum, scm vér nefndum, og sem liafa svo frjálslega og hciðarlega vcrið oddvitar þessa máls á álþfngi j öll þau skipti scm það hefir verið þar rædt, sé það að miklu leyti að þakka, hvernig því er nú kotnið. í sambandi hér ineð finniim vér skylt að nefna einn mann, scm vér vitum til að hcfir studt skynsamlcga egeinlæglega vcrzlunarmál vort, bæði utanþings, í Danmörku 1852—1853, og á alþingi hér j fyrra. því fjær, sem herra Havstein aintmaður stend- ur oss með alla aðra þíngvcru sina hér í fyrra, og mcð svo. margt annað, því fremur finntim vér oss skylt að viðurkenna, að hann licfir átt óflugan og skynsamlegan þátt í að stefna þessu máli í þá áttina, sem betur mátti liorfa og sem það er nú komið í. En me% þeirri miklu fjærlæg?) sein vér bæfei at; náttúr- nnnar og mannaviildum erum í settir frá hinni Kiglegu yflr- stjórn þessa lands, eins og nú stendur, ogmeþþví „djúpi, sem hlýtur aí> vera staþfest1' milli hinnar ají-stu stjú’rnar og þeirra „hálfla;rí)u strákanna1-, sem einum hrdþíngjanum okk- ar hefir þóknázt aí) nefna suma af þjúííkjörnu þíngmónnun- um, er hvaí) mest licflr þútt kvefca aþ í þessu máli og ó%r- um, þá verl&ur aþ mlklu leyti þar undir komin óll stjúrn- leg velferí) vor og öll' happasæl afdrif mála vorra, þeirra er gánga verþa til stjúrnarinnar, — stjúrnarinnar, þar sem einn ræíiur mestu í dag, en annar á morgun, en enginli þekkir annaí) til Islands, en þa<) sem honum er sagt, — aí) vér eigum þar aþ þann milligaungumanu viþ stjúrnina, sem er gætinn, hreinskilinn og einlægur, og sem þekkir vel til allra kjara og ástauds þossa lands. þaþ var aí) vísu bæíli hlægi- legt og grátlegt, a% vita gamla Örsteí) setja nefnd („com-z mission“) í verzlunarmálií) í haust er var, eptir þaþ hann þú var húinn aé leggja ácur hiu umsnúna frumvarp Bangs obreytt fyrir rikisdagirin og hrýna fyrir mrmnum, hve á- ríriandi væri aþ hraþa þessu máli sem mest. J>aí> varekki árennilegt í fljútu bragþi, ne vaktl miklar vonir um greiþ og góþ málalok, þegar nefnd þessi varc) svo a% segja alsett diinskum stúrkaupmiinnum og öílrum Dönum meí) Barþen- fleth, sem búinn var aþ sýna þaþ áþur á alþíngi, hve hlynnandi hann væri ah frjálsri verzlun á íslandi: „Menn- irnir þenkja en guþ ræ?)ur“, og af hverjum helzt toga, sem nefnd þessi heflr verib spunnin, og hver sem hefir verih tilgángur hennar, þá réuist hún samt miklu betur en á horfþist, og leiddi til miklu greiþari og frjálslegri málalykta, en viþ var ah húast. Fyrst, var þaí), aí) mútstiiílumenn Örsteíis hiifþu nefnd þessa fyrir keyri á hann, og svo, a?) einstakur maíur (Frölund) kom fram me?) uppástúngu um máli?) til þess a?> únýta þessi rá?> Örste?is og hraba málinu som mest; en í annan sta?j gat einlægur og þjúþhollur Is- landsvinur einmitt fvrir þessa nefnd komi? vi?) og heitt á- liti sínu og þokkíngu þeirri, er hann hafhi til Islands fram yflr allahina, sem í nofndinni voru. Landivor, herraOdd- geir Stephensen, hefhi ekki átt kost á a? tala máli verzlunarfrelsisins jafn formlega og opinberlega, he{?i uefndin ekki veri? sett, og hann orhi? einn mehlimur hennar. Vér höfum, sé? ástæ?urnar fyrir áliti nefndarinnar um máli?, og flciri eiga kost á a? sjá þær, því þær eru prcntahar aptan vi? þetta síhasta frumvarp Örstoþs til verzlunarlag- anná, og þar sjá menn, a?> einn nefndarmahurinn, herra Oddgeir, heflr fylgt fram og vari? me? gihlum og úrækum ástæhum þau hin frjálslegri a?íilatri?i málsins,. ba;?i um uppsiglíngu-allra kauptúnanna, um a? U;i?arbrétin væri hér a? fá hjá lögroglustjúrunnm, og einkum um, a? lausi- kaupmenn ætti ekki a? sæta þýngri kjiirum en búsettir kaupmerin hér, sem þú allir hinir nefndarmennirnir voru fastir á; fyrir mórgum þessum atri?um stú? herra Oddgeir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.