Þjóðólfur - 10.06.1854, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.06.1854, Blaðsíða 4
230 30 rdd.......................................... 1620 rdd. prentun 180 arka á 12 riíd......................2160 — prófarkalestur — 180 arkir á l^- rd............. 270 — Samtals 4050* rdd. En meí> stóru áttablaftabroti og iatínuietr;, þá yr?)i kostnalburinn þessi, með jafristóru upplagi. 120 arkir. í hverja bók, 180,000 arkir eour 36 ballar papp- írs hver á 40 rdd................................. 1440 rdd. prentun 120 arka á 15þ rdd........................Í860 — prófarkalestuv 120 arkir á 2 rdd. ..... 240 — 3540 rdd. Yrbi þá tilkostnaíiurinn til nýju útgáfunnar, meí) stærra broti og latínuletri, minni um . . 510 — ebur 32 sk. minna verþ á hverri biblíu, heidur en ef ietur og pappírsstærí) væri hiifþ hin sama, sem á Vi&eyjar-útgáfunni; og mætti þannig selja hverja biblíu1 óbundna á 2 rdd 32 skk. eíia í meta lagi á 2 rdd. 48 skk., í stat) þess aí) Yiiseyjar útgáfan var seld á 5 rdd, eibur rbttum helmíngi dýrari. Jiar aþ auki teljum vér víst, ab prentsmiiíjan hlyti ah veriia nokkuí) dýrari aí) tiltölu á prentun biblíunnar meþ gotnesku letri,' og frekar cn her er rá%gjört aí) framan, af því menn yrþi þá beinh'nis a?) panta.þaí) handa þ>ess- ari nýju útgáf'u; því.nú sem stendur áprentsmiíijan ekkert gotneskt letur, sem hafandi er til vandabra bóka, og engin nauíisyn fyrir hana, aþ kosta til a? eignast þaí), vegna út- gáfu annara verka; þar í móti á hún í stimar von á iriíklu og góírn latínu letri. Ver hrifurn ráþgert liér a¥) framan 1500 upplag, e?ur jafnstórt því síhasta í Yihey, og sem nú er út selt eptir rúm 12 ár; því vér teljum víst, a?) annaþhvort sé engin nauíisyii á, aí hraþa svo mjög nýrri útgáfu biblíunnar, og á því er- um vér helzt, ellegar, ef þéssa er skakkt til getib, ai) þá sé, autgeflí!, a?) selja 1500 expl. á hinum næstu 10—20 árum, einkum fyrst aþ hveija biblíu má nú seija vií) helmíngi minna ver<)i en Viheyjar-ú tgáfan var látin föl. ,— Met bréfi 6. þ. m. lieflr herra biskupinn falif) prófessor og Dr. P.. Pj eturssyni a?) þjóna dómkirkjubrauþinu „nú fyrst um sinn til haustsins". — Landlækuir, Dr. J. Thorstensen liggur enn, og þýngra haldinn en fyrri. Ant/hj.sinyur. Mánudaginn 19. júním. og dagana {>ar á ejdir, verflur haldift liift munnlega aftalpróf i Keykjavíkur lærða skóla. Foreldrum skóla- pilta og fjárhaldsmönnum, og hverjum einum, sem annt er um skólann og kennsluna í hon- um, hjóftum ver fiví aft hlýfta á próf jietta. *) ])ó e’b pappírsstærþin væri látin vera hin sama og á Viibeyjar-útgáfunni, en ab eins væri breytt um letur, og mis- munurinn á stafa-og línuþéttleika reiknaþur eptir alþíngis- tífiindunum, þá munar þaþ þó um 8 stafl í hverri línu og um 4 línu á hverri bls., þab verftur 4 bls. munur á hierri örk, e'ba samtals sá, á allri bókinni, a’b hún yrhi fj ó r? a parti miniii, eftur einúngis 135*arkir í staft 180 arka; á iillu upplaginu munau fibí) um 13þ balla pappírs á 30 rdd. eþur um 405 rdd. I - Inntökupróf nýsveina verftur haldift hinn 28. s. m.; verfta j)err aft hafa meft sér skirnar- attest og hólusetníngarattest, og nákvæma skýrslu yfir fiaft, sem jieir hafa yfir farift, frá kennara fieirra. , „ Rcykjavíkurskóla 31. inaím. 1854. /}. Johnsrn. Ný lítgáfa af hú ssp OStÍllll meistara JÓUS Vídalíns, fyrir ðrdd. 3Sskk. 5aft er kurinugt, aft bókb. Egill Jónsson hefir haft aft undanförnu og hefir enn, húss- postillu rneistara ,/áns þorkellssonar Vidulins til sölu, á hinum lélegasta pappír, óinnbundna fyrir 3 rdd., en inn bundna, gyllta á kjöl fyrir 4rdd. 32skk. og 4rdd. 48skk., og má fietta kalla afar mikift verft og næsta útdragssamt á ekki stærri hók, né betur vaudaftri aft frá- gángi, en sern hver maftur jrarf jió aft eiga, (— rná reindar saina segja um fleiri bækur sem greindur bókhiriðari liefir á boftstólum, t. a. iii. „Mynsters liugleiftingar“ —). En sé svo, aft landar minir vilji eignast (retta meistaraverk og mestu uppáhaldsbók jieirra framvegis, betur úr garfti gjörfta og fió vift talsvert. minna verfti, en hún er nú seld, þá er eg fús á aft sjá um, aft hún verfti iit gefin á ný, vönduft aft pappír og letri, og ölluin öftr- uin frágángi. ()g fái eg aft bókinni 500 vissa kaupendur, jreir er panti hana hjá niér, þá mun eg vinda hift bráðasta aft útgáfu hennar, og selja hverja postillu: óinnbnndnn á '2 rdd. 3S slík., en intt bundna i alskinn f/j/llt ú kjiH 3 rrtil. 16 sltk. Einar þórðarson (prentari) Útsölumenn „5jóftólfs“, og aftra kaup- endur hift eg gjöra svo vel aft greifta mér borg- un fyrir jienna 6. árgáng svo fljótt sem þeim er framast unnt. Útsölumenn Maftsins mega greifta helmínt/ andvirfti.sins í innskript í búft, ef það er f/jört nú jyrir lestalok, annaðhvort á Eyrarbakka, efta í Hafnarfirfti hjá herra Elis lwersen, efta í Reykjavík hjá jieim hrm. Bjer- íng, Fischer, llavsteen efta Siemsen. Jón Guðmundsson. Ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson. Prenlnður (prentsmiðju Islands, lijá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.