Þjóðólfur - 17.06.1854, Side 1

Þjóðólfur - 17.06.1854, Side 1
1 Þjöðólf UR. 1854. Scnduv kaupendum kostnaðarlaust; verð: árff., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 6. ár. 17. juni. 151. — 3>au orð og sakargyptir í Ingólfi 22., eink- um í 4 stöftum á bls. 116. og aptúr á bls. 120, sem ábyrgðarmaður {ressa blaðs verður að á- líta sig ineiddan af á mannorði sínu, lagði hann til sættaumleitunar fyrir sættanefndina í líeykjavík, 13. {>. m., o°; stefndi {tángað, fyrir {>au, „kostnaðarmanni og útgefara Ing- ólfs“, fyr veranda presti Svb. Hallr/rímsxyni; ltann mætti samt ekki á sættafundinum, og var {>ví málinu vísað þaðan til lands laga og réttar; og er nú stefnt fyrir bæjarþingsréttinn 22. þ. m. Hið íslenzka biblíniela^. III. Sjóður félagsins, leiya hans orj leir/ustaður. ^þeir 4,247 rdd., setn biblíufélagið á í sjóði, eru á vöxtum í jarðabókarsjóðnum, gegn 3| rdd, af 100. Leigustaður þessi, — aðalgrein íslands úr ríkissjóði Dana, — er nú almennt álitinn góður og óyggjandi, og vér skulunt engu spá um það að þessu sinni, livað vel hann rjetur gefizt eða hvað auðveldlega hann má bregðast; ]>að nægir að vita og xnuna, að ríki, sent eru miklu voldugri og auðugri en Danmörk, hafa neyðzt til, bæði beinlínis að lýsa yfir gjaldþrotum, og jafnframt að fella talsvert í verði opinber ríkisskuldabréf, frá þvi, sem þau uppá hljóða, og þar til að breyta þeitn í óuppsegjanlegar skuldir, þ. e. svo, að innstæðan fáist, aldrei, heldur að eins vext- irnir. Peníngabreytíngin i Danntörku 1808— 1813 er talandi sýnishorn af þessu. Jegar hið fyrsta fjártjón, sem beinlínis leiðir-afslíkri breytíngu, er afstaðið, þá geta afleiðíngarnar af henni fyrir seinni tímana, opt orðið lítt til- finnanlegar ríkum stofnunum og auðættum, sem fyrir henni hafa orðið, en aldrei þurfa bein- línis né bráðlega að grípa til höfuðstólsins sjálfs, einkuni þegar eigendur skuldabréfanna eru í sjálfu meginríkinu, og svo að segja ó- aðskiljanlegir frá því. En ef að eigendunum kann opt og bráðlega að liggja á sjálfri inn- stæðunni, og einkum ef þeir búa í fjærlæg- um skattlöndum, sem geta orðið á marga vega viðskila við meginríkið, bæði eptir frjálsum samníngum og fyrir óvina vald, þá má reynd- ar mjög svo bregðast til beggja vona hve farsæll og óhultur skuldastaður að sjóður meg- inrikisins reynist fyrir þá, er byggja skatt- landið, sem undan gengur ríkinu. Jegar þvi er kostur á, að koma fé opin- berra stiptana og félaga á óhulta leigustaði í skattlandinu sjálfu, hverju sem er, gegn fullu og óbundnu veði í fasteignum þar, þá er því fé ekki að eins margfalt betur borgið og ó- hultar, heldur en ef því er snarað svona inn í ríkisskuldasjóðinn, sem enginn veit hvað ötlugum fótum stendur, eða hvað lengi muni að.að búa eða hægt að ná til, heldur er með þvi móti hverju fé, sem er, svo vel borgið, sem fremst má verða og svo, að það getur ekki tapazt með neinu ínóti. Ef menn nú þar að auki gæta þess, að 3j af 100, er sú leiga af innstæðu, sem er áttunda parti minni en hinir lögboðnu og vana- legu vextir af leigufé, svo aö af hverjum 800 rdd. innstæðu, sem sett er á vöxtu gegn 3£, verða 125 rdd. svo gott sem arðlausir, ogtap- ast því 5 rdd. vextir árlega af hverjum 800 rdd., sexn eru settir á vöxtu í jarðabókarsjóð- inn en að aptur mætti komast hjá þessum halla og hinum viðsjálli leigustað, með því að Ijá féð bændum gegn óyggjandi jarðaveði og 4 af 100 í leigu, þá gegnir það reyndar furðu, að menn skuli ekki, yfir höfuð að tala, líta frekar bæði á auðséna hagsmuni sjálfra hinna opinberu stiptana og ómyndugra, og svo í annan stað allra landsmanna, heldur en hér kemur fram í þessu efni, og ekki fara í því fremur að bendíngum og vilja löggjafans (tilsk. 18. febr. 1847, 7. gr. c.), sem hefir séð fram á, hvaða hagur bæði landsúiönnum og þeint, sem eiga féð, geti orðið að þvi, að það »

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.