Þjóðólfur - 09.09.1854, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 09.09.1854, Blaðsíða 5
279 litln liði, sem ofan á er byggt; og sjc liarnið vel gáfað, |)á veilir {>vf hœgt, aft komast yíir atkvæftin. J>aft eru líka lirein ósannindi, „aft nýjnstn stafrófskver Dana sjeti farin að sleppa, aft kalla, öllnm alkvæftiiin“; en hitt er satt, aft í þau eru heldur valin þau atkvæfti cfta orð, sein vit er í, heldur en þau, sem ekkert vit er í, éða engan eiga sjer staft; en „Stafrofskver h. m. in. b.“ vildi jeg hiðja liann blessaftan aldrei aft tala um sein fyrirmynd slafrófskverh; og er einsdœini upp á ósvífni, aft hann skuli geta fengift af sjcr aft nefna það, slíka liandasköinin. f>aft er lijer uin hil auðskilift á síftustii greininni hjá lionuin, aft þaft, scin stendur á cptir alkvæðiiiium, sje of þungt lianda börnum, og þaft er svo sem auft- vilaft, aft haim vill heldur lála börnin lesa lóma vitleysu, heldtir en þaft, sem vit er í, og draga f>aft jþannig sem lengst, aft skilningur harnsins geti náft aft þróast. J>aft er ineft öllu saniboftift og ællandi herra Sv. H„ og aftrir verfta aft ráfta því, livort {>eir fallast á þaft. þrált fyrir allt orftagjálfur Sv. II. erjeg enn sann- fœrftur iim það, aft fyrirkoniulogift á kverinti sje svo auftsælt og skiljanlegt, að óþarli sje aft fara um þaft neinuin orftum, enda gjöri jeg þaft eigi, fyr en jeg heyri þess óskaft af öftrum en úlgefara Ingólfs, og jeg hugga inig vift það enn, og þaft enn fremiir, síftan jeg fór aft lieyra álit skynsamra manna um kverið, aft slarf okkar að þvt sje eigi meíi öllu til ónýtis; einungis vildi jeg biftja Sv. II. aldrei að nola þaft seni verk- efni í slafrófskver; því til þess er hann eigi og verftur aldrei fœr. Keykjavík 5. d. septemherm. 1851. II. FriÖriksson. Grciðari bráðabyrf/ðar - póstyaunyur. Lesenilunt blaðs jiessa er jtað kunnugt af bls. 239 aft á siðasta 3>íngvallafundi var j>ví lireift, nað kotna á oy cfla hið ntvsta ár yrcið- ari samyaungur milli Rcykjavikur oy hinna neestu héraða par i yrcnnd, oy paðan aptur til hinna fjœrlœyari*, og „kom f)á fundar- rnönnum ásanit, að skora á héraðsmenn, að hreifa jtessu máli sem fyrst heima í nærsveit- unum og auglýsa í J.jóðólfi, að hve niiklu leyti jiví mundi geta orðið með samtökum ágengt u. Vér efum ekki, að héraðsmenn, sem sóklu 5íngvallafundinn, hafi munað eptir, að hreifa jiessu máli þegar lieinx kom af fundi; en vér höfunx til jiessa dags enga anglýsíngu lengið unt jiað, hvort fiví mundi geta oröið á- gengt fyrir samtök ntanna. Miðnefndin áleit sanit skyldu sína, að reyna að konta máli jiessu í einhverja hreif- íngu. Á fundi 10. f. m. ræddi hún málið og kont ásamt urn nanðsyn jiess, og að reynandi væri, að skora unt j»að á Reykjavíkurbúa, hvort jieir mundu vilja styðja að jiví að nokkru; var form. nefndarinnar falið að sentja j)á á- skorun, og gjörði hann svo 19. f. m., og hljóð- ar allur aðalkafli hennar jiannin: „3>að er ekki síður kunnugt Reykjavíkur- húum en öðrum, hvaða hnekkir innbyrðis við- skiptum manna stendur af samgaungu-og ferða- leysi utn vetrartímann milli Reykjavíkur og bæði annara kaupstaða og liéraða, og hve opt og alvarlega menn liafa kvartað með rökum yfirhinumstrjálu og ónógu póstgaungum, sem hér á landi eru og hversu fyrirkomulag jieirra er óhaganlegt í alla staði. 5að virðist nóg að benda til, að nú um mörg undanfarin ár hefir verið að eins ein einasta regluleg póst- gánga yfir Vesturamtið og jiaðan til Reykja- víkur, að eins jirjár milli Norður- og Suður- lands; og þó að 8 póstferðir séu alls ákveðnar hér innan Suðuramtsins, j>á virðast jiær þó enganveginn fullnægja mönuum, til að greiða jiau viðskipti og samgaungur til hlíta, sem fara sniámsaman í vöxt milli jteirra, sem búa báð- uni ntegin Ilellisheiðar. 3>að er að vísu vonandi, að hið opinbera lilut.ist vonbráðar til einhverrar lagfæríngar á jiessu nauðsynlega máli, og það er kunnugt, að stiptanxtmaðurinn, sem er, hefir nú með ráði annara heldri embættismanna hér í bæn- um búið til uppástúngur unx betra fyrirkomu- lag póstgánganna og sent stjórninni í Dan- mörku fyrir rúmuni 2 áruin síðan. En allt um jiað vita menn ekki til, að stjórnin sé enn j)á farin að gjöra neitt, til að kippa jiessu máli i liðinn; hitt vita menn held- ur ekki, hvað lengi hún muni draga það; en jiað er samt öllum ljóst, að hvorki getur hún nje gjörir, að ráða af eða ákveða neina ein- dregna umbót póstgánganna, fyrr en hún er búin aðleita um jiað álits aljiíngis, og er eins óvíst, lxvenær hún gjörir jiað, eins og hvernig aljúng tekur jjví máli og hversu stjórninni líka undirtektir j>ess og uppástúngur. J>að er jiví allmikil vissa fyrir jiví, að ef bíða skal hvers- kyns lagfærínga á póstgaungum og samgaung- utn nxanna á milli jiángað til jieim getur orðið framgengt einúngis að tilhlutun hins opinbera, jiá megi menn reyndar lengi bíða lagfæring- anna, og miklu Iengur en viðuuandi er.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.