Þjóðólfur - 09.09.1854, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.09.1854, Blaðsíða 6
280 Míilefni jies.su var lireift bæfti á Kolla- búbafumljnum vestra í næstl. júnímánuöi, 0«; á 3>íngvallnfundinum í suinar, o" mönnum fannst jrar, aft ekki mumli ógjörlest, aö inenn fyrir einstakleg samtök op; einstakra manna tilstyrk reyndu fyrirfram aö fjölga og efla saingaung- ur til liiuna næstu lierafia vift líeykjavík, en a?> liin íjarlægari liéruft tækju síöan viö, og svo jjegar samtök gæti orðiö til, livert liéraðið taki við al' öðru. jjíiiejvallafumluriiin fól jjetta mál inið- nefndinni liér í lieykjavik til ýtarlegri yfir- vegunar og frainkvænida; befir hún nú rætt niálið á fuiidi, og falið mér bæði með áskorun jjessari og síðan í blaðinu Jjóðólfi, að gjöra heyrum kunna jjá aðferð, sem nefndin liefir hugsað sér til að láta jiessu máli verða fram- gengt, og beita á nienn til að taka Jiátt í og styrkja jietta fyrirtæki. Jað er einkum í 2 áttir, sem nefndin hefir bugsað sér og álitið ómissandi að kotna sem fyrst á stöðiu/um og vissum samtjauny- urn béðan og híngað urn alla vetrarmánuðina október—apríl, en j>að er: að Stafholti i Mýrasýslu og að Krör/r/ólfsstöðum íölfusi eða jjá lieldur að Laur/ardœlum í Ftóa. jþað er kunugt, að heiðursmaður sá, sem nú er settur sýslumaður í Mýrasýslu, er bú- settur innan Snæfells-sýslu, og að lianii bét í fyrra sýslubúum sínum, að liafa póstferðir einu- sinni í rnánuði milli beiinilis síiis og Stafbolts; vér verðum að telja víst, að bann ekki ein- úngis haldi jiessu eun veturinn sem fer í bönd, heldur að bann eimiig bagi jjcssum póstgaung- um jjannig, að jjær seu vissar og ákveðnar á tilteknum tíma, einkum jiegar hann l'ær vissu fyrir, að annar póstur liéðan getur og á að mæta pósti bans, og er ekkert sennilegra, en að ýms béruð vestanlands vilji styðja að jiessu með sýslumanni og létta honum að riokkru kostnaðinn, jjar sem j>au með {jví móti geta fengið og eiga kost á að vitja í Stykkishólmi hréfa af suðurlaridi í hverjum mánuði, og eins að koma þángað bréfum híngað suður jafnopt og reglulega; jjarbjá er ekki óhugsandi, að Húnvetníngar vildu nota bina sömu póstferö og láta inann gánga snðuryfirlloltavörðubeiði að Stafholti með bréf og til að sækja Jiau að minnsta kosti öðru hverju, jjegar póstgángan bæði að vestan og héðan væri orðin fastákveðin. Ferðir austur yfir llellisbeiði eru eins og kunnugt er opt sjaldgæfar á vetrum, nema þegar póstur gengur en jiað befir verið bíng- að til í nóvemhermánuði eptir jiað póstskip er komið, fyrst í janúar, um miðjan marzogum apríllok eða fyrst í maí. Miðnefndin ætlar Jjví nauðsynlegt, að reglulegum og vissum ferðum auslur yfir fjall yrði fjölgað jjannig: Um 20. október; i öndveröuni desember; í janúar, jiremur döguni eptir að póstskip er komið frá Knglandi; í miðjum febrúar; í niiðjum april“. — Jar næst var jiess getið í áskoran j>ess- ari, að útgefandi jþjóðólfs mundi styrkja að jiessum bráðabyrgðar- sanigauiigum með allt að 50 rdd. til greiöari útsendíngar á biaöinu, og að hver sá, sem héti 5 rdd., fengi einföld bréf sín ókeypis íram og aptur; en jieir, sem liéti 8 rdd. styrk, og jiar yfir, fengi einnig ó- keypis stærri bréf og pakkveti allt að 8 lóðum. Áskorun jiessi hefir nú gengið l’yrir all- llesta kaupmenn og embættismenn í böfuð- staðnum, og fengið misjafnar undirtektir; ein- ir 7 af jieim 17, sem sýnt hefir verið, liafa lieitið samtals 35 rdd. styrk1. Á fundi 0. jj. m. ræddi miðnefndin enn á ný jjetta mál, og réði af að auglýsa áskorun jiessa og jiað sem fyrir liana er orðið ágengt, og af jiví nefndin Jióktist sjá fram á, að reyiiandi væri að byrja fyrirtæki jietta, eins og upp á {jví er stúngið i áskoruninni, — að öðru leyti en (jví, að hentugra jiókti, einkurn sakir Ráng- vellinga, að póstgángan austur yfir fjallið gengi rakleiðisað //raunr/erði í Flóa, — jiá liefir nelndin falið oss að skora á béraðsbúa, að styrkja enn frekar jietta mikilsverða málefni: 1. Með |jví, að bæði staðarbúar hér og jieir í binum næstu sýslum og sveitum, sein get- ur koinið póstgángan liéðan beinlínis að liði, með Jjví að jieir fá með benni bréf sín og geta komið, án þess að kosta neina 1 jjcssii- sjö eru: Prófcssor Dr. hcrra P. Pjetursson 10 rd.; yfirdómari júttizráð hr. Th. Jónasscrt 8 rd.; hr. Einar pórðarson 6 rd.; hr. Bjoring 5 rd.; hr. II. K. Frið- riksson, lir. G. Mngnússon og kaupin. hcrra S. Jakohscn, hvcr um sig 2 rd. Upphæð á styrk hr. E. Jónssonar vitum vér ckki cnn. Ábin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.