Þjóðólfur - 30.09.1854, Síða 2

Þjóðólfur - 30.09.1854, Síða 2
284 meft því móti miklubetur hugsuð ogundirbúin heldur en nú er kostur á. Hið 5, atriði viljum vér einnig að standi óhaggað, og f»ví fremur, sem stiptsyfirvöldun- um veitir hægra að kalla saman aukapresta- þíng f)aö árið, sem alf)íng er, því f)ar munu jafnan nokkrir hinir helztu prestar eiga setu, úr ymsum héruðum landsins. Hin til færðu uppástúnguatriði í umburð- arbréfi biskupsins nefna ekkert aðferðina til að kjósa f)á presta, sem á fnngið eiga að koma, eða hve lengi sú kosníng eigi að gilda; ekkert um ferðakostnað og fæðispenínga þeirra presta, sem eiga að sækja fúngið; og litið sem ekkert um aðalætlunarverk f)ess, nema þetta, sem bent er til í 4. uppástúngu- atriðinu; aptur er seinna í bréfinu bent til ýmsra mjög mikilvægra mála, sem nauðsyn væri á að laga og ætti að koma sem fyrst til umræðu á fn'nginu. Um f>etta þrennt von- um vér ekki finnist óþarft að fara nokkrum orðum, áður þessum athugasemdum sé lokið. Vér viljum nú ráðgera, að einn kenni- maður verði kosinn úr hverju ftessara næstu prófastsdæma: Rángárvalla, Árnes, Gull- bríngu- Kjósar, BorgarQarðar, Mýra, Snæ- fellsness og Dala, en aptur einn fyrir f>essi 2 fjarlægari prófastsdæmi: bæði Skaptafells, og bæði Múlaprófastsdæmi, 5íngeyrar og Eyja- fjarðar, Skagafjarðar og llúnavatns, Stranda- og Barðastrandar, og fyrir bæði prófastsdæmi Ísaíjarðar, f)að væri alls 13 kosnir kennimenn auk hinna 4, sem f>ar ætti stöðugt að vera. 5essa 13 prestaþíngsmenn ætti að kjósa eptir atkvæðafjölda á fandi, og hvcr kosn- íng að gilda fyrir 2 f>ing eða 4 ár, og standa eins um þann tíma, þó hinn kosni prestur flyttist til annars brauðs á f>vi tímabili, f>ví ekki raskast fyrir f>að bæfilegleiki sá til f)ing- setu eða fækking til kjördæmisins, sem hefir aflað honum flestra atkvæða. Á þessum kosn- íngarfundum ætti allir prestar að inæta, og ræða og gjöra uppástúngur um ýms þau prest- legu mál er hvað helzt þækti nauðsyn á að bera upp á prestaþínginu, hvort heldur væri nýmæli eður breytíng á eldri lögum og fyrir- komulagi, og mætti það verða til mikilsvarð- andi undirbúnings og leiðbeiníngar fyrir þá, sem kosnir verða. Væri því betra, ef fleiri hin smærri prófastsdæmin og sem liggja næst hvert öðru, hefði slíka kosningarfundi sam- ei(iinle(/a á einum stað, t. a. m. Rángárvalla, Árnes, Gullbringu og Borgarfjarðar prófastsd. ájíngvöllum; Mýra, Snæfellsnes og Dala pró- fastsd. að Jórnesi, Stranda, Barðastranda og Isafjarða-prófastsd. að Kollabúðum, og má ske Húnavatns, Skagafjarðar og Eyjafjarðar prófastsd. í Hegranesinu, og gæti eins fyrir það kjördæmin kosið hvert fyrir sig sinn þing- mann á þessum fundum, þó prestar bæri þar upp uppástúngur og ræddi sameiginlega þau mál, sem mest þækti ‘nauðsyn á að leggja fyrir prestaþíngið. 5ess er getið, og með rökum, í umburðar- bréfi biskupsins, að varla megi ætlast til að prestar ferðist ókeypis til prestaþíngsins, sízt þeir sem lángt eiga, og yrði að ræða það hvað fyrst af öllu, hvaðan sá fararkostnaður yrði tekinn. Jetta er vandasamt inál úr að ráða, og þó oss varla komi til hugar að geta borið upp um það neina þá uppástúngn, sem geti staðizt að öllu óhögguð, ætlumvér ekkifjærri, að þar sern prestaþíngið er einkanlega presta- stéttinni til góðs, en fasteignir þær er þeir hafa af tekjur sinar, þær einu í landinu, sem ekki bera alþingiskostnað, en eru þar hjá und- an þegnar tíundaútsvari að miklu eður öllu leyti, þá eigi ferðakostnaður prestaþíngsmanna að jafna niður á fasteignarafgjöld prestanna og prestsmötur þeirra. (Niímrl. í næsta t>i.). (Aðsent). (Svar upp á „Söguna af Vestfjörðum“, sjá 6. ár (þjóðólfs 138.—-140. bl.). Sköinnui eptir hreppskilin áttu gjörðarinenn fund ineð ser, og var fundarstaður þeirra á sama bæ sein eg liafði þá heimili mitt. Gjörðarinenn þessir gjörðu einmn bónda, sein J.........beitir, 4 vætta útsvar. þó ekki væri eg við sainkoinu gjörðarmanna, þá bárnst mér samt fljótt orð og alvik af henni, því liver gat komið þar að sem vildi; og frélti cgþegar, að nokkur ágreiningur liefði orðið uin útsvar bónda þessa. I fyrstu vildu nokkrir gjöra honum 5 vætla útsvar; laggði sóknar|irestur sjálfur fátt til, en hreppstjóra og prest- língi þótti rétt að gjöra lionuin drjúguin út að svara; kaupmanni virtist annari veg, og koin því með bægð til leiðar, að útsvarið varð ei meira en 4 væltir, og mun liann ekki liafa treyst sér að koina því fram að það yrði minna. þegar bóndi fékk vitneskjn um, liversu mikið honum var gjört að grciða, kvartaði hann í bréfi

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.