Þjóðólfur - 30.09.1854, Side 4

Þjóðólfur - 30.09.1854, Side 4
2S6 Noríjurálfan forilæmdi, enda kvátust þeir ekki vilja ábyrgast bvaí) af kynni aí> leÆa; og beiddu keisarann aí) láta af strííjinu, en gánga aíi friílarkostum þeim, sem Austnrríki og Prússaland stíngi upp á. ICkki vissu menn til a?> Niku- lás svaraí)i þessu neinu, heldur fór hann strax sem hann hafþi lcsib bri'íli), frá Pétursborg til Krúnstaþar og lét ber- ast þar fyrir jini hríí). — Ensk hlöþ af 11. f. m. segja, aí) stjórnarbreytíng hafl oríit) í Danmúrku um júlí lok; hafl konúngur vor upp- hafií) grundvallarlögin 5. júní 1849 met) iagaboíii, og fyrir- skipao, aí) ráosamkorna 50 merkismanna úr öllum pörtum konúngsveldisins skuli eiga fund í Kaupmannahöfn annaí)- hvort ár, til þess aí> segja álit um fyrirkomuiag ríkisgjald- anna, og kveíia upp (?) um nýjar skattaálögur. Fundur þessi á afe vera fyrir luktum dyrum, og velur konúngur forsetann. — 2 sláturskip eru komin tii Skagastrandar; þar bjóþa kaupmenn 7 mörk (sumir segja 8 mörk) fyrir hvert lísip. af skuíiakjöti, 1 rd. fyrir gæruna, 20—22 sk. fyrir mör- pundií); kornií) var sett niíiur í 10 rd. þegar skip þessi komu. — Rector vií) læríiaskólann í Reykjavík, herra Bjarni Johnsen, lieflr verife mjög heiisutæpur allt þetta sumar; því heflr hann nú fcngib leyfl stiptsyflrvaidanna aí) sigia sér til heilsubótar, og lagþi af stab héþan í gær. Yflr- kennari herra Jens Sigurþssoil áaí) hafa á hendi yflr- stjórn skóians á meíian. Aaf/lýsínyar. > Hér með innkallast allir, sein eign til skulda að telja í liúi Tómðsar sáluga Steingrínissonar, ,li(iinla frá Ráftagerði, ineð tólf vikna fyrirvara, til að konia frain nieð kröfnr sínar og færa siinnur á {>ær. Einnig innkallast þeir, sem eru i skuld við nefnt liú, til að liorga skuldir síuar innan sama tíma annaðlivort til min sem skiptaráðanda eða til svaramanns ekkjunnar sgr. Asgeirs Finnhogasonar. Kjósar og Gulllir. sýslu skrifstofu 14. sept. 1854. A. Baumann. — Jarpur liestur, inarklaus, óaffextur ójárnaðnr lítui' út fyrir að vera miðaldra, kom til mín í slátlu- liyrjun; hver sem getur sannað sig að vcra eiganda að þessum hesti óska eg vítji Iiuns sein fyrst til mín mót borgun. Yðu í Biskupstúngum, 2. September 1854. Vú/fús Jónsson. — Hryssa Ijóskorgótt, stórvaxin, velgeng, mark: stýft vinstra, bvarf bjer að sunnan í vor; og bið eg góða mcnn að koma henni að Keldnakoti í Mos- fellssveit fyrir sanngjarna þóknun. Guðjón Jónsson. — Raiiður hestur, aljárnaður- með síðulöknm og gjarðaförum, á að gezka 10 vetra, inark: blaðstýfl frainan liægra, slýft vinslra, kom að Nesi við Sel- tjórn seint i ágúst, og má eigandinn vitja lians f>ar gegn sanngjarnri fióknun fyrir hirðíngu og þessa atlg- lýsíngu bjá Jórði Torfasyni. — Ljósjarpur hestur, miðaldra, affextur, með dragstöppu járnum, ómarkaður (eður að eins með litlum undirbenjiim) er nýborfinn her úr vöktun, og er beðið að halda linniim til skila að skrifstofu fijóðólfs, og verður þar borgað fyrir. — Hestur brúnkúfóttur, hríngeygður á báðum augiiin, 6 vetra, aljárnaður með ilragstöppum á3fótum, mark: blaðstýft liægra, tveir bitar vinstra, er nýlega borfinn héðan af mýrunum, og eru inenn lieðnir að lialda bon- um til skiia annaðhvort bíngað eðaf að Búrfelli í Gríms- nesi, eptir kringumstæðum, gegn sanngjarnri borgun. Reykjasík 29. sept. 1854. ./. Bj'órnsson. !?*(>«< f'ortVir fliðiicfndarinniir. Eptir ályktan á Miftnefndarfundi í gærdag vertíur póst- ferftum hennar hagaí) þannig: aft Hraun^er&i: leggur pósturinn af stafc heí)an 21. október 1854 1. desember — 23. janúar 1855. (I>a% er ab skilja ef suliuramtspósturinn verí)ur látinn fara heftan 1. janúar, eins og verift heflr). 18. febrilar 1855 18. apríl — að Stafliolti: 8. nóvember 1854 12. desember — 23. jan. 1855 8. apríl — þaí) er rábgjört, ab pósturinn a'b Ilranngeríii komí þánga?) á þ r i ?> j a degi frá því hann leggur héban, og aí) pósturinn at) Stafholti komist þángaí) á f i m t a degi. Taska Ilraungerftispóstsins veríiur opnuí) áleiþis og heim- leilöis aí> Kröggólfsstöíium í Ölfusi. Taska Stafhoitspóstsins veríiur opnuí), þegar hann for hét)an landveg, at) Saurhteá Ilvalfjaríiarströnd, og á If e s t i; en þegar hann fer héíöan sjóveg, aí> Höfn í Melasveit. Mfiönefndin heflr 20. þ. m. skrifaí) til hinum setta sý«Iu- manui í Mýrasýslu, herra Páli Melsteí) á Bjarnarhöfb, og treyst honum, aí> hann gjöríú svo vel aí) haga svo hinum mánaí&arlegu fer^um frá heimili hans a'b Stafholti í þarftr sýsluhúa hans, aí) þær feríiir gæti stahizt á vií) póstferh Miímefndarinnar aí) Stafholti. |fjjf ’ I .,Ingóifl“ bls. 140 heflr í augl. frá SuíSuramts húss- og búst. féi. rángprentazt ,,a. fyrir túnasi. og garöahl. 6 rd. b. fyrir jaríieplarækt 2 rd.“ í staíin fyrir: a. fyrlr túnaslét. og garí)ahleðslu 6 verhlaun. h. — jarþeplarækt .... 2------- (f(^|r° Seinasta bl. af 6. árg. jijóftólfs, kemur út 14. okt. Ábyrgðarmáður: Jón Guðmundsson. Prentafcur í prentsmihju íslauds, hjá E. Jiórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.