Þjóðólfur - 07.11.1854, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.11.1854, Blaðsíða 1
þJOÐOLFUR. 1854. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 7. ár. 7. nóvember. 3. Hver á að verða koniing’sfulltrúi á afþíngi 1855? þaí) sýnir sig í flestu, sem Danastjórn stí, er ntí ræfeur fyrir, lætur korna fram vife oss, afe vér Íslendíngar erum alls ekki óskabörn liennar, heldur olnbogabörn; ef vér vogum afe segja hreinskilnislega og beina meiníngu vora, þegar hún skorar á oss um þafe, eins og var 1851, þá ýglir hún sig og refsar oss; og ef vér óskorafe berum upp fyrir hann aufemjúka kveinstafi vora og bænir um hinar helztu þjófe-og landsnaufesynjar vorar og vafalausan rétt, þá lætur hún þafe sem vind um eyrun þjóta, eins eg vant er um bænastafei olnbogabarna. þau mál- in, sent stjórnin hefir sjálf gefife tilefni til og skor- afe á oss um, eins og Jarðamatið, o. fl., þau getur hún ekkert gert vife efea ráfeife úr, af því þau eru svo flókin og umfángsmikil, og ef vér bifejum um lög sem vér skiljum, ura landstjórn, sem vér megum treysta, um talsmann og milligaungumann hjá landsföfeurnum, svo afe bænir vorar megi koma fyrir hann sjálfan og koma þafe strax og korna þafe rétt, — þá er þessu engu svarafe, þau mál eru löggfe á hylluna en mefe dönskum tilskipunum um fyrirkomulag ríkisins gefifc tvíllaust í skyn, afe vife megum halda okkur saman, sem sléttir og réttir nýlendumenn og megum þakka fyrir afe þyggja þafe, sem náfeugur úrskurfeur innanríkisráfcgjafans í Danmörku og þjófesamkoma Eydana og Jóta vilji af miskun sinni vife oss gjöra, og vera láta, þegar þ e i m þyki tími tilkominn og hentugleiki á; en um þörf vora og tillögur vorar varfei ekki afe öferu leyti; vér getum befeife og skemmt okkur vife ráð- titla þá og daimebrogskrossa sem náfein sæmi suma af ess mefe svo ríkuglega, og afe öferu leyti drukkife danskt brennivín sem oss smakkast betur en allt annafe. Eh þó Danir sendi oss nægfe af dannebrogs- krossum og dönsku brennivíni þá mega þeir vita þafc, og þá ættum vér smámsaman afe vitkast svo, afe oss skildist, afe þar mefe er sífcur en ekki bætt úr hinum óteljanlegu, verulegu naufesynjum vorum; þafe ætti ekki afe koma sú ofbirta í augu vor af ,,dannebrogskrossunum“ og ekki sú glíja í augu vor efea lítilleiki fyrir brjóst af brennivíninu danska, - 9 afe oss ekki geti verifc áþreifanlega ljóst, afe vér erum hvein og bein olnbogaböru stjórnarinnar eins fyrir þessu, og afe oss er misbofcifc og vér afræktir engu afe sífeur. Afrækt olnbogabörn erum vér hjá stjórn Dana, þeirri sem nú erl En hvafe gera þess konar börn einatt og optast, og hvafe eiga þau afe gera, til þess afe bogna hvorki né beygjast af ómildri og rétt- lausri mefeferfe yfirbofeara sinna? þau neyta alls þess vits og afls og orku, sem þeim er unnt, til afe ná þeim framförum og þeiin gæfeum, sem hinir afræknu yfirbofearar synja þeim Um og vilja standa þeim í vegi fyrir. Og hafife þér ekki mátt sjá og reyna þráfaldlega, afe slík olnbogabörn hafa mefe því afe neyta allra krapta sinna og vitsmuna látife slíka heimskulega afrækni foreldra og yfirbofcara vife þau, verfea til skammar; einmitt þessi' börnin rífa sig þráfaldlega áfram sjálf og hefja sig sjálf mefe eigin orku og þolgæfci til svo veglegrar og svo nýtrar stöfeu í lífinu, sem einatt tekur marg- faldt fram því, sem óskabörnin, er alit leikur í lyndi framan af, geta komizt afe. því án baráttu fæst enginn sigur, og þafe er einatt mótkastife, sem knýr manninn og kennir hon- um, afe neyta þeirrar orku sem mefc honum er fóigin en sem lítife ber á og lítinn ávöxt færir efe- ur opt engan, ef mótkastife og erfifcleikinn aldrei knýr hann. Þetta ætlum vér afe landsmenn megi nú hafa sér hugfast fremur en nokkru sinni fyrri, og leita sjálfum sér mefe orku og samtökum, árvekni og þolgæfei þeirra gæfea og þeirra framfara afe sjálfs ramleik, sem stjórn vor virfcist afe láta sér ligggja í mjög léttu rúmi nú um stundir, og þá munum vér reyna þafe á sjálfuin oss, sem reynslan liefir sannafc á olnbogabörnunum og allra tíma reynsla stafefestir, afe gufe hjálpar þeim sem vilja hjálpa sér Sjálfir. En þafe er alþíng Islendínga, — þó þafc sé enn lítill vísir og aflvana, — sem á afe sameina krapta vora, og vera afcal sálin í þjófelegum fyrirtækjuni voruin og framkvæmfeum; „þafe er auga landsins“, —eins og konúngsfulltrúinn sagfei í fyrra, — því

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.