Þjóðólfur - 07.11.1854, Side 2

Þjóðólfur - 07.11.1854, Side 2
fyrir þaí> og meb því á lýfcurinn ab sjá þab sem er ab gjörast og þarf a& gjörast; og sjá vi& því, sem þjó&inni er til falls; þa& er eyra landsins, til a& lieyrai- þa&, sem lý&urinn æskir og leggur til, og þab sem landsfa&irinn og stjóm hans talar til lý&s- ins; og þa& er túnga landsins og talsma&ur lý&s- ins frammi fyrir stjórninni, og me&algángari milli lians og hennar. því byrjar oss einkum a& liljima a& alþíngi voru á allan hátt og eila þa& svo sem oss er au&i&. En vér höfum sé&, a& þafe skiptir ekki a& eins afarmiklu, heldur getur þa& skipt öllu um störf alþíngis ogy ávexti þeirra, já um tilveru sjálfs þess, hver þar er konnngsfulltrúi, ekki sízt á tímum þreyngínganna þegar ö&mm eins kjörum er afe skipta, sem þeim, er stjórnin virfeist nú a& bjó&a oss. Og hver á þá afe verfea konúngsfulltrúi á al- þíngi 1855, þessu alþíngi sem nú fer í liönd, og sem vel má vera a& eigi líkum bo&skap a& fagna, eins og þjó&fundurinn 1851? þó þafe kunni afe sýnast, sem hér sé á ýmsum völ, — þó aufevitafe sé, afe ekki tekur stjórnin til þess starfa a&ra en þá, sem eru í einhverri hinni hæstu embættisstö&u, og hafa verife e&a eru afe einhverju rifenir vife stjórn þessa lands, og hvor- ugur þeirra Bardenfleths e&a Rosenörns mun fást til a& fara híngafe, þó stjórnin vildi þafe má ske helzt, — þá er völin naumast um svo marga, sem í fyrsta áliti má ske sýnist. Stjórnin er nú búin a& missa af llavstein til þeirra starfa, e&a rétt- ara sagt komin í þá ónáfe hjá honum, a& hún fær hann ekki til afe fara á þíng, svona sem sléttan og réttan konúngkjöi'inn, auk heldur sem konúngs- fulltrúa. Naumast ver&ur stjómin heldur svo ó- nærgætin, a& ofþýngja hinum aldurhnigna vini Havsteins, konferenzrá&i og háyíirdómara þór&i Sveinbjamarsyni mefe konúngsfulltrúa störfunum, fyrst þafe sýnist, sem hún vilji ekki svo mikife sem ofþýngja hann mefe dannehrogsmanns krossinum, eins og hina eldri dannebrogsriddarana- þafe væri heldur til getanda, a& hún gjör&i aptur afe konúngsfulltrúa Stiptamtmann vorn herra greifa Trampe, og þafe því heldur, sem allir vita hve mikla stofe og hró&urhalla hann á nú í herra þór&i og mági hans, og ekki sýndist þetta sízt a&- gengilegt fyrir stjórnina, ef þafe er satt, sem sumir mæla hér, a& herra Trampe ætli a& sigla í vetur mefe póstskipinu, og getur þannig ekki a& eins gengife í opnar greipar henni, heldur sýnt henni og sannafe a& nú sé „öldin önnur" heldur en 1851, því ekki standi hann ört eins einmana og þá. En þó sízt sé fyrir a& synja hvafe ver&ur, getum vér þó varla ætlafe stjórninni, a& hún þoli mefe engu móti yfir því, hvafe herra Páll 3Ielsteð, amtma&ur, fullnæg&i í alla sta&i vel stö&u sinni á sí&asta al- þíngi, víst á mefean þíngife stófe yfir, og hver ein- drægni og ákjósanlegt samkomulag a& var fyrir hans tilstu&lan milli hans og þíngmanna gjörvalt þíngife út, sem bæ&i létti og efldi störf og tillögur þíngsins, og gjörfei alia sam\innuna svo ljúfa og þægilega. því þó vér viljum alls ekki segja, a& þar sé allt undir komife, afe konúngsfulltrúinn mæti þíng- mönnum mefe hreinskilni og alúfe á sjálfu þínginu þegar hann talar þar máli stjórnarinnar og leife- beinir störfum þíngsins, þá segjum vér, a& stór- mikife sé undir þessu komife, þar sem liins vegar öll velferfe þíngsins leikur á þræ&i, ef búast má vife, og þó ekki sé meira en a& kví&a megi fyrir, a& kóngsfulltrúasessinn ver&i líkt setinn og önnur eins þínglok geti a& borife, eins og þau, sem ur&u 1851, og allar aflei&íngar þeirra. Stjórninni er líklega ekki ókunnugt, a& enn sita á þíngmannabekkjunum ýmsir þeir menn, sem þá sátu þar, og hún getur ekki ætlafe, a& þafe sé almáfe úr minni þeirra allra, sem þá ger&ist, e&a a& bæ&i endurminníng þess og kví&i fyrir afe sama má ske afe beri, geti ekki haft mjög óheppilegar áhrifur á öll þíngstörfin; og stjórn- in getuí því sí&ur ætlazt til þessa, sem hvorki hún nö sá, sem þá var konúngsfulltníi, hafa gert sér neitt sérlegt far um sí&an, a& afmá um þafe endur- minníngarnar. þar til væri þafe mjög óyndisleg apturför, auk tímatafarinnar, a& ver&a heyra aptur á alþíngi danskar ræ&ur konúngsfulltnía, og sí&an illa útlagg&ar fyrir túlk. Vér höfum lýst því yíir á&ur og fært nægileg rök a&, hver óyndisúrræ&i þafe séu fyrir stjórnina, a& kjósa sér konúngsfulltrúa hér, og kalla hann þó ekki til sín vetrinum fyrir, til þess a& undirbúa hann undir störf sín, og innræta honum allt þa&, sem hún vill einkum láta framkvæma og hafa fram á þíngum, og hve hæpife og vandasamt þa& er fyrir þá embættismenn sem hér eru, a& takast á liöndur konúngsfulltrúastörfin svona eptir lausri og fáor&ri skipun, og eiga svo afe forsvara öll störf sín eptir ámeí bréfum og álitsskjölum, svo a& henni líkiallt. þetta getur nú me& fram valdife því, sem spurzt hefir, ab annafe hljófe ver&i í álitsskjölum þessum, heldur enn í þíngræ&unum, og gefur þó öllum a& skilja, hve fráleitt slíkt er og óa&gengilegt. Einkurn af þessum ástæ&uin, vir&ist þab vera árí&andi bæfci fyrir stjórnina og Iandsmenn, a& hún tæki þann til

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.