Þjóðólfur - 23.12.1854, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.12.1854, Blaðsíða 4
— 24 — tengdasynir (3) með ser þann gjörníng, sem þeir undir- skrifuðu allir í votta viðurvist: að Jón afhenti þeiin börnum sínum til réttra skipta að lögum, þann helmíng fasteignanna, sem hann hlaut úr félagsbúi þeirra þur- íðar, en iskildi sér af afgjöldmn þessara fasteigna 50 fjórðúnga sinjörs árlega, er skyldu gánga til Iljörleifs sonar hans Jóni sjálfum til sómasamfegs framfæris. þetta hið sama haust andaðist Steinun*, dóttir þeirra Jöns og þuríðar; Steinun var gipt þorsteini bónda þorsteinssyni x Uthlið, sem var einn gjörandi gjörníngsins 28. sept. 1846; þau þorsteinn áttu mörg börn saman, og voru flest þá ó- myndug, og þess vegna komu skiptin á dánarbui Stein- unnar undir mcðferð hins reglulega skiptaréttar í Árnes- sýslu, og fóruþau fram fyrir jól 1846; var þar meðal ann- ars skipt milli Úthlíðar erfingjanna jörðunni Hópi f Grinda- vík, sem þau þorsteinn suinpart höfðu fengið í þeirra erfðahluta eptir þuríði, en sumpart fengið í sinn hluta til eignar cptir samarfagjörníngnum 28. sept. 1846. Skiptaráðandinn í Rángárþíngi mun hafa gjört nokkrar tilraunir til að ná undir meðferð hins reglulega skiptaréttnr dánarbúi þuríðar í Skóguni, af þeirri ástarðu, að dóttur- börn Björns, (sonar Jóns og þuriðar) og fráskilinnar konu hans væri ómyndug; Björn var samt þá sjálfur á lífi, og er enn; að minnsta kosti sést af málinu, að þessnm dótt- urbörnum Björns hefir verið skipaður fjárhaldsmaður til að gæta réttar þeirra við uppskriptina cptir Jón Björnsson. (Framh. sfðar). Auglýsíngar. þar e<3 eg álít, aíi mér ekki beri, að taka á móti neinu af hinum lögákveílnu prestsgjóldum hér framar, úr því sá virki- legi sóknarprestur er híngaí) komiim og búinn aíj taka vi% embættinu, þá bií) eg alla, aí) greiða honum þessi gjóld héfe- an af. — þar í móti tek eg viþ því, sem enn kann aí> vera ógoldiÚ fyrir extraverk, sem eg hef gjört. Reykjavík, 5. desemb. 1854. P. Pjetunson. Um lei'fe og vér auglýsum þetta, skulum vér leyfa oss aþ geta" þess, aÚ nokkrir af hinum helztu staþarbúum hafa látií) á sér merkja, aþ þeir, eptir því sem nú stendur á, áliti eíga bezt viþ, aú „offra“ um næstu nýárshátíþ báÚum þeim heiÚruÚu kennimönnum, bæúi herra pr óf essornu m, sem þjóuaoi hér í sumar, og varþ vera viþ því búinn, ef svo hefti lariÚ veitíngin á dómkirkjnbrauÚinu, aíj þjóna hér f vetur, og sjálfsagt einnig hinum nýja dómkirkjupresti pró- fasti berra Ólafi, sem mí er híngaþ fluttnr eptir biskups- skipan til aþ taka vií> embættinu; vér verÚum aí) játa, aí) oss flnnst þessi hugsun öldúngis rétt, og sómasamlegt, a> láta henni veÆa framgengt, og getur aldrei muna% neinu hvern einstakan mann, þó hann í þetta eina skipti hafi offur sitt á þennan hátt nokkru ríflegra en vant er. _ í „Berlíngatíí)indumf‘ 27 sept. þ. á. er aug- lýsíng frá skiptaréttinum í Iiandarósi (Randers) á ») J>að kom ekki fram f málinu nein sönnun fyrir dánar- dægri þeirra mæðgna, Steinunhar og þurfðar: en það er vist, að þuríður var dáin og samfrændaskipti cptir hana af gengna, áður en Steinun dó; enhittvitum vér ekki með vissu, hvort gjörníngurinn 28. sept. var af geinginn áður enn Steinun andaðist. Jótlandi um, a& þar sé ný dáinn gullsmibmeistari einn, ab nafni „Sívert" (Siguríiur) „As- innndsson Ponlsen“, er þess getib, ab hann se fœddur i Islandi, og er skoraí) á erfíngja hans, aí> þeir mæti eba láti mæta vií> skiptin, til þess aft gjöra erfbarétt sinn gildandi. — þaraf er þafe ab rába, ab þessi Sigurbur Asmundsson Páls- sonar — vér ímyndum oss, ab þannig sé undir kom- ib kenníngar nafn lians: „Poulsen", — haíi enga lífserfíngja átt á líft, aS minnsta kosti ekki þar í Randarósi, og mætti því ske, að einhverjir þeirút- erfíngar hans væri hér í landi, sem stæbi næstir til arfs eptir hann. — Ef svo væri, er áhyrgbarmabur Þjóbólfs fús á, ab leibbeina og styrkja til þess, a& þeir, sem geta sannaÖ sig réttborna til arfs eptir þenna Sigurb Asmundsson, nái þeim aríi, sem þeim getur borií). — Á yfirstandandi liausti var mér — af inarkglögguin manni — dregin í Hafnarrétt veturgöinul kind með mínu kláru fjármarki á eyrmn, en mark mitt er: lieilrifað hægra, biti framan vinstra; — en kind þessi lýsti því, að liún væri ekki af minit fjárbragði, og murkuuarlag á lienni ólíkt mími; og bún var víst ekki af mér fóðruð næst- liðinn vetur; til mín barst og markaseðill frá Grímsnes- lireppi dagsettur 13. f. m., á lionum stóð: „nr. 3, gráflekk- óttur sauður veturgamall,— mark: heilrifað hægra, biti eða stig framan vinstra — alltilla gjört“—þcssi kind var ekki beldur mín eign. Sé nokkur sá, heimilisfastur á rnilli Hvítánna í Árnes-sýsln og líorgarlirði, sem uppi lieldur þessu mínu eður þvi svo mjög líku marki, krefst eg þess af lionum, af. Iiann finni mig fyrir næstkomandi vetrar vertiðarkomu, og tjái mér markhelgi sína, með fleiru, sem um þetta efni kvnni að verða rædt. Fellsenda í þíngvallasveit G. nóvbrm. 1854. Arni Björnsson. — PóstferÚir Miþnefndari nnar. — þeir herrar, bók- bindari Egill Jónsson og stúdent Jón Arnason í Reykjavík, hafa styrkt til þesssara ferða með 5 rdd. tillagi hver þeirra. Prestaköl. Stiptsyfirvöldin hafa 11. (?) þ. mán samþykkt um sarnin braubaskipti milli prestanna, séra Geirs Baehmanns í 11 j a r 1,- arholti í Laxárdal og 6éra Pálls Jónssonar Matlhiesens, sein veitt var Miklaholtib í sumar: tekur því séra Geir Mikla- holtið í vor er kernur. en séra Páll Iljarlaríioltið. Prédikanir í dómkrkjunni um hátíbarnar: AÚfángad. jóla, aptans. kandíd. hr. Staffán P. Stepbenseu. 1. jóladag hámessa prófastur - Olafur Pálsson. , 2. ----------(dönsk-m. Sami. Gamlaársd.t aptans. kandíd. hr. Jón þórbarsou. Nýársdag, hámessa pró/astur - Olafur Pálsson. — Næsta blað kemnr út fi. jan. 1855. Áhyrg'ðarniabur: Jón Guðmundsson. Prentaðir í prentsmiðju islauds, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.