Þjóðólfur - 06.01.1855, Blaðsíða 3
— 27 —
úrskurfti 8. aj)/. 1844. J>afi er haft fyrir satt,
aft stjórnin hafi lagt ríkt á vift stiptamtmanninn,
aft sjá um, aft lierra Baumann fullnægfti jiessari
lagaskyldu, og aft hun hafi bannaft, að fá honum
veitíngarhréfift fyrir embættinu, fyr en |>essu
væri fullnægt. En ekkert, sýnir betur en }>etta
þekkíngu dönsku stjórnarinnar til embættis-
manna hennar hér á landi og eptirlit hennar
meft þeiin yfir höfuft aft tala, þegar hún ætlar
stiptamtmanni herra Trampe aft bæta úr af-
glöpum sjálfrar hennar. Vér ætlum aft þaft sé
léttvæg hugfró og einkisverft fyrir sýslubúana,
|>ó stiptamtift geymi enn óafhent veitíngarbréf
herra Baumanns, hvort sem þaft er heldnr af
jiví, aft hann á enn ósannaftan liinn lögskipafta
hæfilegleik sinn í íslenzku máli, þann er hann
átti að sanna um leið og hann sókti, efta af
j>ví hann á enn ósett konúngssjóftnum ábyrgft-
arveft (Caution) fyrir tekjum sýslunnar, fyrst
aft honum helzt uppi aft gegna embættinu svona
heimildarlaust, sjálfum sér til litillar ánægju
efta vegs enn sem komift er, og mildast mælt,
fæstum til uppbyggingar. En jiaft þykjumst
vér sjá fram á, aft hafi gjaldþegnarnir í vor,
á meðan {>essi émbættismaftur j>eirra var ó-
reyndur, j)ókzt hafa ástæftu til aft spyrja hann
á manntalsþíngunum: því hann ekki þínglýsti
veitingarbréfi sinu efta annari heimild frá há-
yfirvöldunum til aft setja j>íngið og heimta
þegnskyldu, — og þetta álítum vér, aft hafi verift
rétt spurt og forsjállega, — þá muni reynsla
og þekkíng þeirra til hans þegar vera orðin
svo sannfærandi í vor er kemur, aft þeir finni
fulla nauftsyn á aft spyrja á ný, og enn alvar-
legar eptir veitingarbréfinu, — ef þaft ekki
verftur lesift upp í upphafi þíngs, — áftur en
þeir fara aft afhenda lionum þegnskyldu sina
og önnur gjöld.
5að var aldrei tilgárigur vor meft þessum
athugasemdum, aft fara mörgum orftum um
einstakleg embættisverk þessa nýja sýslumanns,
en þótt sum þeirra máske virftist þess verft, aft
þeim sé sérstaklega hreift, — einstök dómara-
verk hans munu koma í ljós í nokkrum málum
sem gánga fyrir yfirdóminn. — sumt mun
inega kenna ókunnugleik hans og þekkíngar- |
leysi á því, hvernjg hér hagar til, og fullu
skilníngsleysi hans á íslenzkri túngu, og geti
jietta ekki brátt lagazt, þá mun sjálfur hann
finna atls vegna nauftsyn á aft breyta stöftu
sinni; — En hvort sem þaft verftur eftur ekki,
og hvort sem herra B. verður hér sýslumaftur
lenpm- e<>a skemnr, f>á innn sýslubiíum lians skiljasl, m’i
ef þeir vilja fá diiglegt sýslu-ylirvald, j)á liljóli þeir aó
fara því á tlot við stjórnina nieft bænarskrá til alþingis,
að embættið verðí svo liætt að kjöruni, að þeir menn
sæki iiiii það þegar losuar, sem eru færir iiin að gegna
því og standa í ölluiii skiliiur bæði við sýsltibtíana og
við sljórnina.
„Stuttur Leiðarvísir í Reikníngi, eptir
sjera S. B. Sivertsen; önnur útgáfa aukin og endur-
bætt^. áttabl. brot, 136 bls. auk innihalds, fæst hjá út-
gefandanum Eg 1 i bókbindara Jónssyni, óbund-
inn á 48 sk.; í velskubandi ógylltu, 56 sk.; í velsku
b. gylltu 64 sk.
þetta kver cr nýkomið ut frá prentsmiðjunni, og cr
innihald þess semfylgir: 1. kap. bls. 1 — 15, Tölulestur og
4 höfuðgreinirnar með einskonartölum. 2. kap. Margs-
konartölur; þar af er bls. 15—54 greinielg útskýríng, um
penínga og peníngagildi, vigt og mæli o. fl. í hinum lielztn
lönduin I Norðuráifunni; bls. 54—62, um reikinngsaðferð
með margskonartölum ; 3. kap. um brot, bls. 62—78; 4.
Uap. um þn'iiðu, og part-tekningu, b!s. 78—85; 5. kap.
ýmsar reikníngstöflur, bls. 86—136; Tiundartafla; tvær
Vaxtatöflur; 3. töflur, sem sýna breytilegt verðlag á ýmsri
veginn: vöru; tafla uin breytilegt verðlag á ýmsri fljót-
andi vöru; Rímtafla, og tafla um um sólaruppkomu og
sólarlag.
það er auðséð, að útgcfarinn heflr gjðrt sér far nm
að gjöra kver þetta sem aðgengilegast fyrir ieikinenn,
með því að láta það yflrjjrípa sein mest í læstum orðuin,
svo kverið yrði ckki dýrkcypt. Reikníngsreglurnar álit-
um vér og göðar og greinilegar yfir böfuð að tala, jafn-
stuttar og þær eru; þó ætlum vér, ag þriiiðureikntngur-
inn, alls einar 7 bls., sé upplýstur með helzt til of fánm
dæinum, og helzt til uni of sparað til rúmains, þnr sem
um þá reikiríngsgrein er að ræða, scm má og þarf að
liafa við svo þrávalt i daglegu lífi og viðskiptuin; hinar
beztu og þó styztu ieikníngsbækur Dana fyrir almúga,' t.
d. eptir Cramer og Ursin, gjöra sér og mcst far um þessa
reikningsgrein, og verja lángmestu nirni til að útlista þrí-
liðuna nieð ýmsum dæmum, — og þar með getur sá
reikningur einúngis orðið skiljaniegur og skemmtdegiwtur
allra, fyrir þá sem nema.
Skipulagið á bókinni finnst oss hcldur ekki alstaðar
sem eðlilcgast; — að vcr nú ekki nefnum, að landaura
reikníngurinn á Islandi á alls ekki lieinia f kaflanmn I I.
A. i 2. kap. um „penfnga“ og þelrra gildi, þá er það
sjálfsagt ckki eptir réttri hugsun eða skipulagi, að láta
reglurnar um „part-tekning“-koma á cptir þrfliðu, þar
sem cin aðalregian er su, að taka í parta, og þeiin verður
því óskiljanlegt, sem ekki kunna, neina þeir lesi fyrst og
læri það, sein seinna kemur; Ursin liefir og parttekningu
| á undan þríliðunni, sjálfri, eins og eðlilegast er. Vér hreif-
um þessu fremar þeim til leiðbeiuíngar, sem vilja *læra af
kverinu, og til þess er það yfir höfuð vel fallið, eptir
innihaldi þess og stefnu, lieldur en til að niða það; þar
að auki cr kverið mjög handhægt, fyrir hinar ýnisn töflur
þess, þar sem er utreiknað verð á binu ininna eptir tíl-
breyttu verðlagi á hinu meira sómu tegundar, en það «r
sjálfsagt, að hver sá, sein viil hafa full og fljót u«t af