Þjóðólfur - 07.04.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.04.1855, Blaðsíða 1
15, þJOÐOLFUR. 1855. Sendur kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árf., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. liver. 7. ár. 7. npril. — Dr. Jón Hjaltalín, sem stiptamtmafcur hefir sett til afc gegna landlæknisembættinu fyrst um sinn, kom híngab til stabarins 20. f. mán., og hefir absetur fyrst um sinn í húsi bakara Bernliöffts. Frjáls verzlnn. Verzlunin á Islandi varb frjáls 1. þ. mán., og raun mun gcfa vitni um, þegar fram líba stundir, afe hér hefst nýtt og þýijíngarmikiö tímabil í sögu þessa lands; því nálega engin breytíng má hafa eins rniklar og almennar áhrifur og afleifcíngar fyrir lönd og lýfc, sem verulegar breytíngar á verzlunarkjörum nianna. Íslendíngar liafa og kennt á afleifcfngum þessara breytínga. Meir en 2 alda verzlunar ánaufc leiddi þá í eymd og volæfci, já lét þá falla húngur- niorfca, og afléttíng þessarar einokunar, mefc þessu þumlúngsfrelsi: afc mega þó verzla vifc eina þjófc án þess afc vera þrælbundnir vifc vörutaxta, efca hvert hérafc vifc sinn kaupstafc, hefir afc vísu vifc rétt hag vorn svo verulega um næstlifcin 70 ár, afc þafc get- ur ekki dulizt fyrir neinum, já gegnir fprfcu; því þó oss sé enn í ■ mörgu og miklu ábótavant, þá lýs- ir sér samt í svo afar mörgu hin miklu betri al- menna megun og hagsæld fram yfir þafc, sem var hér á tímum hinnar einokufcu verzlunar, ekki afc eins betri afcbúnafcur, betri húsakynni, sælla líf, heldur hefir og hinum 3 afcal atvinnuvegum vorum: sjáf- arútveg, jarfcrækt og fjárrækt, stórum þokafc áfram sífcan; vér segjnm stórum áfram, þó menn eigi enn í þessum efnum miklu meira ógert en gert. þannig höfum vér Íslendíngar ekki farifc á mis vifc afc kenna á eptirköstum einokafcrar verzlunar og þeim kostum sem hin frjálsari verzlun heíir í för mefc sér; enda er allra þjófca og allra alda reynzla hin sama sem vor, í þessu efni, og enn sú, afc al- frjáls verzlun heíir reynzt hverri þjófc í heirni hag- sæl og heilladrjúg til allskonar framfara og velvegn- nnar. En eins og „hver hestur er eins og hann er haffcur", svo gefst og hver hlutur, þótt gófcur sé, eptir því hvernig hann er tekinn, og svo er og víst um hitt, afc menn standa næsta misjafnt afc til afc færa sér í nyt hvern hlut sem er, en þótt gófcur sé afc sjálfum sér til, og til þess er þafc aldrei minnst um vert, afc geta séfc, hvafc þar er helzt til fyrirstöfcu, og leitast vifc afc sigrast á þvf smámsaman. þafc er nú vafalaust, afc flestar þjófcir standa bctur afc en vér Íslendíngar, til þess afc geta borifc úr býtum full og fljót not frjálsrar verzlunar. Land vort er í megnum fjarska og afskekkt frá öllum öfcrum lönd- um, en ejálft er þafc mikifc um máls, byggfcir á því strjálar og erfitt yfirfertiar á flestum stöfcum; atvinnu-. vegir stopulir, efnahagur manna lítill og leikur á þræfci sá sem er, ekki afc eins sakir harfcæra, sem opt gánga hér yfir, heldur og sakir bæfci vankunn- áttu og ymsrar óforsjálni sjálfra vor, en aufcæfi engin afc svo megi kalla. þar til skortir oss öll þau mefcöl sem í öfcrum löndum eru talin ómiss- andi, til þess afc létta undir og efla frjálsa verzlun, en þafc eru: gófcir og greifcir vegir; yfcuglegar og greifcar samgaungur efcur reglulegar og yfcuglegar póstgaungur til og frá yfir allt landifc; ábyrgfcarfé- lög og sjófcir, til þess afc bæta mönnum afc fullu þau fjártjón, sem menn svo þrávalt verfca fyrir af eldsbruna og á allskonar sjáfarútveg, en á slíkum ábyrgfcarsjófcum er aptur grundvallafc gjaldtraustifc (»firebittrn"l, sem jafnan hlýtur afc fara eptir því, hvafc efni manna standa föstum fótum; svo skortir oss einnig „bánka“, þar seni bæfci útlendir og inn- lendir geta átt kost á, ýmist afc fá varfcveitt, svo óhult sé, bæfci til bráfcabyrgfcar og lángframa, af- gángsfé sitt, gegn nokkrum vöxtum efcur ágófca, en ýrtiist afc fá þar penfnga gegn vefcum efca víxlbréf- um hvenær sem á þarf afc halda. Vérmegumeng- anveginn missa sjónar á þessum ýmsu verulegu an- mörkum og vankvæfcum hér hjá oss, nú í upphafi liinnar frjálsu verzlunar, svo afc oss komi þafc ekki óvörum, þó hún nái ekki hjá oss jafn fljótum og verulegum þrifum efca fljótsénum heillaríkum afleifc- íngum, sem henni er efclilegt og hún víst nmndi áorka eins hér sem annarstafcar, ef ekki væri jafn- margt og verulegt því til fyrirstöfcu, sem nú var bent til, og svo afc oss geti lærzt, afc gjöra smám- saman vifc þessum anmörkum og sigrast á þeim eptir því sem fremst er aufcifc. En auk þessara anmarka, sem f\TÍr eru og eiga sér nú stafc, hvernig — 57 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.