Þjóðólfur - 07.04.1855, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.04.1855, Blaðsíða 3
— 59 — afc taka þaft sérstaklega fram aptur, afe sjófenum er ekki afe eins ætlafe afe styrkja fátækar ekkjur og börn þeirra, sem eru heimilisfastir hér um þessi hér- ufe og veifeistöfeur, heldur og einnig þurfandi ekkjur og börn allra peirra útróðrarmanna, sem farast í sjóinn um þessar veifeistöfeur, hvaðan af landi sem peir eru. Þess vegna má og öllum þeim vera umhugafe um afe eila sjófe þenna, bæfei sem nú róa hér út, hvort heldur eru innlendir efea útlendir, og svo þeim, sem almennt gerahíngafe út menn til sjórófera. Vér höfum fyrir oss mörg dæmi þess, hve ljúflega, og ríkulega embættismenn og verzlunar- menn hér syfera hafa vife ýms tilefni laggt fram styrk handa þeim ekkjum og munafearlausum, sem sviplega hafa svipzt afealstofe þeirra og forsorgun; — þafe eru embættismennirnir og kaupmennirnir hér syfera, sem einkum er afe þakka upptök og stofnun þessa sjófear, því fyrsti vísir hans eru af- leifar hinna örlátlegu og efeallyndu samskota þeirra 1830; þessara stétta heifeursmenn þurfum vér því ekki afe skora á um, afe þeir mefe nýjum samskot- um fullkomni hife byrjafea gófeverk sitt, og leggi sitt fram til afe auka sjófeinn svo, afe hann nái sem fyrst þeirri upphæfe, sem til er tekin, til þess afe verja megi vöxtum hans ag svo sjálfum honum afe því leyti vife kynni afe þurfa og framyfir hefir 1000 rdd. þafe er og vonandi, afe sú stéttin, sem sjófeur þessi er einkum og eingaungu stofnafeur handa, láti ekki sitt eptir liggja afe efla hann og aufega mefe almennum gjöfum og samskotum, og þafe nú þegar á þessari yiírstandandi vertífe; og vér treystum því, afe allir liinirheldri formenn og sjáfarbændur styfeji því fremur afe þessu mefe almennum hvötum, kröpt- ugu fylgi og gófeu eptirdæmi, sem drottinn hefir þegar blessafe marga þeirra mefe svo ríkulegum afla á þessari vertífe; — vér leyfum oss afe stínga upp á, afe hver formaður hér um öll innnes og og sufeurnes vinni háseta sína og skipseigendur til afe gjöra þessum nýja styrktarsjófei pað áheit: að skipta sjóðnum hlut, hver af sínu skipi og hver af sínum báti, af öttum afla sem guð gefur peim hinn fimmta róðrardag eptir pessa páskahátið. Þetta er öllum hægast úti afe láta og munar hvern einstakan mann svo lítife sem ekkert svona í eitt skipti, en sjófeinn munar þafe miklu, ef þetta gjörir allur almenníngur; og í bofesbréfinu segir, „afe þafe, sem menn kynnu afe vilja láta af faungum sfn- um, inegi leggja inn hjá kaupmönnum hér syfera. — Mannalát. Steffán stndent Ólafsson á Sel- koti nndir Eyjafjöllnin, dó 12. desembernián. f. ár, há- aldraður; hann liafði verið blindnr nm niörg ár og legið i kör; hann var liinn ráðsvinnasti maður og vel að sér um margt, cn þókli nokkuð sérvitur. — 23. febr. þ. á. and- aðist konan MargrétJjorláksilóttir, 47 ára, luísfreyja Jóns bónda Saemnndssonar á IIósató|itnm í Grindavík; hún var lalin hin mesta ransnar- og sómakona. — II. f. m. andaðist úr brjóstveiki, eptir 10 daga legu, skólasveinn Ólafur Jiorsteinii O ddsen, ýngsti sonur dómkirkjii- presls G u n n I a u gs sál. O dil s e n s, fæddiir 1835, sköininu fyrir andlát föður sins, mannvænlegasta úngmenni með allt slag, slilltur, kurteys, iðinn við bóknáin og vel gáfaðtir; liann var jarðsúnginn 21. f. mán. —13. f. m. andaðist, 32 ára, húsfrú Hólmfríður Böðvarsdóttir (prófasts J>or- valdssonar á Melstað) kvinna Jiorláks stúdents Blöndahls, skrifara sýsliimaiinsins í Borgarfjarðarsýslu; hún var at- gjörliskona og vel að sér ineð allt. — Skiptapi. 15. (?) f. mán. fórst bátur, koininn að lenil- íngti, nálægt Brunnastöðum, á suðurleið hér innan af nesj- um, og drukknuðu báðir sem á voru: Ásgeir bóndi frá Englandi í Borgarfirði, lesinn maðtir, fróður og vel að sér, og Lárus bóndi J ónathansson frá Æsustöðum í Mosfellssveit. Skýrsla um fj&rliag sjáfesins banda ekkjum og börnum drukknafera flskimanna úr Reykjavík og Gnllbríngu og Kjósarsýslum vife árslok 1854. rdd. sk. Kgl. skuldabr. Nr. 48, dags. 19. júlí 1831 afe upph. 200 „ Ríkisskuldabr. - 98 — 11. sept. 1841 - — 100 „ Tertiakvitt. jarfeabókars.— 11. júní 1836 - — 51 24 — — — 11. — 1838 - — 20 10 — — — 11. — 1839 - — 22 22 — — 22. - 1841 - - 25 83 _ _ _ 11. — 1843 - — 33 28 — — — 11. _ 1845 - — 35 60 — _ 11. — 1847 - _' 38 12 , — — — 11. — 1849 _ 38 23 — — — 11. _ 1851 - _ 43 46 — — 17. _ 1854 - — 69 7» samtals 677 90 Reykjavík, 31. desember 1854. V. Finsen. p. t. gjaldkeri. Auglýsíng. Hjá undirskrifufeunt eru eptirfylgjandi uppdrættir og bækur bókmenntafélagsins til sölu fyrir hjásett verfe. , rdd. skk. 1. Uppdráttur Islauds á 4 blöfeum mefe landslags litum.................................... 7 „ 2. Sami uppdr. mefe litum eptir sýsluskiptum . . 6 48 3. Sami uppdr. mefe bláum lit vife strendur, ár og vötn........................................ 5 4« 4. Uppdr. Islands á einu blafei mefe litum eptir sýsluskiptum.................................. . 3 „ Af hinum fyrst töldu 3 uppdráttum eru sérstök blöfe til sölu þannig:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.