Þjóðólfur - 21.04.1855, Qupperneq 1
þJÓÐÓLFUR.
1855.
Sendur kaupendmn Uostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
7. ár.
21. npríl.
17.
Frjáls verælnn.
(Framhald). 3>að gefur aft líkindum öllum
af) skilja, að verzlunarsjálfræði hvers manns er
að miklu leyti ftar undir komið, að hann sé
ekki í þeim kaupstaðarskuldum, að ftær bindi
hann við einhvern einn kaupmann eður tvo með
allan vöruafla sinn, hvort heldur hann er meiri
eður minni, og sé þannig seldur á náð og mysk-
un kaupniannsins, os ineg;i til að sæta þeim
verzlunarkjörum, sem hann vill veita svona
„hlessaður bezt“. Jað er eptirtektavert i mörftu,
hversu þessi verzlunaraðferð gjörir annars vegar
landsmenn bogna og bjíiga og dregur úr þeim
alla sómasamlega sjálfstilfinníngu og sjálfræð-
igmeðvitund, en hins vegar aptur verzlunar-
mennina bólgna og einatt óþolandi reigings-
og þóttalega; enda ntunu í engum lönduni sjást
eins mikillátir og bólgnir smá-verzlunarmenn, —
og stórkaupmenn eru hér svo að segja engir,
— eins og verzlunarmennirnir á íslandi; það
er eins og maður væri viðstaddur auðmjúk-
an bænastað einhvers vesælíngs við konúng eða
jarl uin uppgjöf á stórsektum eður aðra náðar-
veitíng, þegar flestir landsmenn vorir gánga
fram fyrir þessa „herra“, og biðja í auðmýkt um
að selja sér brennivinspott eða kaffepund og
spyrja, „hvort hann muni ekki gjöra svo vel og
taka af sér þenna ullarlaggð eða tólgarmola
fyrir* o. s. frv.,1 eða þegar menn hér eru að
leggja inn upp á óvon og óvissu allan ársafla
sinn, og fá ekki annað að vita um verðið, en „að
það skuli verða eins og bezt verði“. jþetta
verzlunarlag, sem í hverju öðru landi mundi
þykja öldúngis óþolandi, er vafalaust mest-
í öðrmn lönduni þykir ,,krömiiruin“, það vera
þakkavert, og lála það ásannast, hver sein við þá
skiptir og af þeim kaupir, enda mega allir sjá, áð
hverjum þeim, sem lietir þann eina atvinnuveg að selja,
lioniim lilýtur a'ð vera inesta þægð í því, að af honum
sé k e y p t.
— 65 —
megnis því að kenna, að rneiri partur lands-
manna er háður og seldur kaupmönnum fyrir
verzlunarskuldirnar. Vér skulum nú ekki að
þessu sinni leita annara undirróta aðkaupstað-
arskuldum en þeirra, sem allir vita og við blasa,
en það er að nokkru leyti stopulleiki atvinnu-
veganna hjá oss en þó einkanlega heimska og
óforsjálni sjálfra vor, sem kernur fram sumpart
í þvi, að ntönnum hættir svo við að ríra sjálfan
höfuðstól atvinnuvegarins og farga af honum,
í stað þess að gjöra sér hann sjálfan sem arð-
samastan, en sumpart þar i, að menn leggja
ekki rétt og nákvæmlega niður fyrir sjálfum
sér hin sönnu og verulegu efni sín eða vanefni,
og hættir því ofmjög til að reisa sér hurðarás
um öxl, með óþarfakaupum eða nteð því að taka
til láns helberan óþarfa hvar og hvernig sem
þeir geta yfir hann komizt. 3>að er anðsætt,
að kaupmenn geta manna sízt þolað, að fé þeirra
standi þúsundum saman arðlaust hjá öðrum, svo
að árum skipti, því atvinna þeirra er öil og
eingaungu þar í fólgin, að þeirhafi eigur sínar
í ábatasamri veltu; því gefur öllum að skilja,
að þeir verða á einhvern hátt að vinna upp á
skiptamönnum sínum arðinn, sem þeir leggja
í sölurnar af skuldunum er þeir eiga útistand-
andi ár frá ári, og þetta vinna þeir upp og geta
einúngis unnið upp með því, að taka sér sjálf-
dæini um, með hvaða verði þeir láta útlenda
vöru, og hvaða verði þeir taka islenzku vöruna
í móti; en þar sem slíkt sjálfdæmi hefir yfir-
höndina í mestöllum verzlunarviöskiptunum, þar
verður alls ekki koinið við neinni verzlunar-
keppni, en þar með er þá einnig útséð um all-
an eðlilegan og verulegan hag af verzluninni
fyrir alla hina fátækari og óforsjálli menn, sem
eru sihundnir kaupstaöarskuldum. Jvi eru
þúngar og almennar kaupstaðarskuldir einhver
hin verulegasta fyrirstaða fyrir því, að frjáls
verzlun geti orðið hér að svo almennum og full-
um notuin, sem ella mundi verða, ekki að eins
fyrir landsmenn, heldur og einnig fyrir kaup-
mennina sjálfa; því hefði þeir allan þann fjár-
afla handa i milli, sem þeir eiga útistandandi