Þjóðólfur - 21.04.1855, Page 2

Þjóðólfur - 21.04.1855, Page 2
— 66 — þá stæðu J>eir og miklu betur að ábatasömum kaupum vift útlendar þjóftir, beldur en þeir gjöra nú. 5aft eru því einkum og jafnvel eingaungu hinir efnaftri menn, sem annaftiivort alls ekki eru í tilfinnanlegum kaupstaftaskuldum, efta eiga bæfti inni í kaupstaft, og liafa annan efnastofn aft grípa til, hentugan til verzlunarskipta, er mundu geta hugsaft tii, annafthvort einir ser efta í félagskap, aft færa sér nú þegar í nyt bina frjálsu verzlun og hafa af henni nokkurn hein- línis hag. 5ví þó hér sé hjá fáum sem enguin um neinn auft aft tala, sem teljandi sé, eptir því sem er í öftrum löndum, þá verftur þó hin betri megun manna hér, sú, er meftfram er afl- aft meft atorku og vifthaldift meft forsjálni, „aíl þeirra hlutanna sem gjöra skal“ i verzlunarefn- um vorum, og margur smár verftur einn stór ef þesskonar menn vildi í hverjum hrepp sam- eina afla sinn í hóflega umfángsmikil félög til aft færa sér verzlunina í nyt. Yér skulum í hinum siftasta þætti þessara athugasemda fram setja fáeinar bendíngar um, hversu vér ætlum aft slík félög mætti verfta aft lifti á ýmsan hátt og smámsaman innræta landsmönnum svo skyn- sama og sjálfráfta verzlunaraftferft, aft þeim, eins og öðrum þjóftum, geti orftift verzlunarkeppnin til verulegra hagsmuna bæfti nú þegar ogeink- um þegar stundir lífta fram. (Ni!hirl.ínæ&iabl.) Fáeinar athugasemdir vib „svar herra J. Thoroddsens". Sjá J>jó»ólf C. ár, bls. 274-275, 9S4—2S5, og 290; frá „Vesllirðíngi“. „Aptur rennur lýgi þá sönnu mætir“. (Nifturlag). Höfundur svarsins segir, aftinift- urjöfnunarnefndinni hafi verift tvennir feftgar, og fyrir því hafi nefnd þessi verift ólögleg frá upphafi vega sinna. ^aft er mér nú hulinn leyndardómur, hvaftan herra sýslumanninum hefir komift þessi vizka, því hvergi mun enn í lögum takmarkaft frelsi bænda í því, aft þeir megi kjósa hverja helzt niðurjöfnunarmenn úr flokki sinum, sem þeir vilja; aft minnsta kosti verftur þaft ekki séft á amtsbréfinu, sem ákvaft kosníngu þessara nifturjðfnunarmanna í fyrstu. — Sýslumaftur fer um þaft stórum orftum, aft vest- firftingurinn hafi sagt, aft hann hafi haft „ósann- ar ástæftur fyrir úrskurfti sínum“; og kannast vestfirftíngurinn vift þaft og býftst til aft sanna; en fyrst sýslumafturinn segist vita hver vestfirft- íugur þessi er, býftst honum til að hrinda áburði þessum, ef hann vill og getur, svo eigi van- virftist helgidómur úrskurftar hans. I svari sínu segist sýslumaftur vera uppalinn í næsta hrepp vift þanri, sem sagan er frá gjör, og mun þetta eiga aft vera sönnun fyrir kunnugleika hans á efnahag hreppsbúanna. En eg bift skynsama menn aft meta, hversu mikill kunnugleiki manns þessa vará efnahag nú verandi bænda í hreppn- uin, þegar athugaft er, aft hann fór þegar á únga aldri í aftra sveit og sýslu, og hefir siftan átt dvöl í ýmsum stðftum, bæfti innanlands og utan t nærfellt 30 ár. 3>essi kunnugleikaástæfta sýn- ist og aft hafa rírnaft nokkuft í augum sjálfs herra sýslumannsins, því í ástæftunum fyrir úr- skurðinum kveftst liann hafa kynnt ser ástand og efnahag bænda í 3 ár, en í svarinu eru árin ei orftin nema 2. Sýslumaftur gjörir mikift úr efnahag hreppstjórans, liklega í þeim tilgángi aft sýna fram á, aft 6 vættir lil sveitar, hafi verið næsta litift tillag frá honum þaft árift, og má ske eitt af ,,óhœfutini“; en hann vill ekki geta þess, efta má ske veit þaft ekki, aft hreppstjóri þessi gat, svosem einn af hinum fyrstu hreppstjórum, einum i hrepp, aft lögum verift laus við allt gjalil til sveitar; en þaft haffti hann ekki notaft sér, upp frá því aft efnaliagur lians batnafti, og liefir liann gefift til sveitar í nálægt 20 ár aft tiltölu vift hændur sveitarinnar. Ekki getur hann heldur um þaft, sem eg heyrfti strax eptir nifturjöfnunar- daginn — þó eg viti ei fullan sanna á því — aft sýslumafturinn, sein þá átti heimili í hreppn- uin, hafi þótt þaft útsvar, sem honum var gjört aft láta, mesta ógengd, og þó var þaft ekki hærra en svo, aft hann var gjörftur þar hálfdrættingur vift hreppstjórann, sem ekki varft þó tekift af neitt sveitarútsvar, nema hvaft haun vildi sjálf- ur láta. 5ess ber aft gæta, aft menn varist aft ímynda sér, aft þetta kunni aft hafa „skyggt á sálarskjá- inn“ hjá sýslumanninum, svo hann sá ei nógu glöggt markift á „réttlætisvoginni1*, þegar hanu bjó til úrskurftinn, því svo kann aft verfta á- litift, aft sú getgáta sé virðíngarskortur á „helgi úrskurftarins*. Áftur enn eg skil vift herra sýslumanninn og svarift hans, get eg þess, aft hann segir aft sveitarútsvarift hafi verift þaft árift 60 vættir, en þaft voru 83 vættir þetta sama ár; hann segir líka, aft útsvar sumra búlausra, sem eigi tí- unduftu, liafi verift 3 vættir, en engum búlaus- um manni, sem ekkert tíundafti, var þaft ár gert nema l’/a vætt mest, aft undan teknum sýlu-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.