Þjóðólfur - 21.04.1855, Síða 4

Þjóðólfur - 21.04.1855, Síða 4
68 — henni ber, og sjálfur svara hcnni til þess, sem honum kanniþví að yfir sjást svo liiin engan skaða bíði fyrir van- gæzlu hans; og hvað hina ástæðuna áhrærir, þá eru kirkju kúgildi engin jarðarkúgildi, — eins og aðaláfríjandinn hefir færl rök að, og er ekkert ákveðið um, hvar þau skuli fóðrast, heldur er það með öllu á ábyrgð kirkju- eigcndanna, að koma þeim fyrir og sjá uin þau. það getur- og heldur ekki verið nein sönnun fyrir því, að Ögurs kirkja aldrei hafi átt 24 kúgildi, eða að 8 af þeim skyldu seinna vera löglega gengin undan henni, þó prest- inum ekki séu goldnir nema 16 fjórð. smjörs af eigninni. — þar eð nú máldagabök Vilkins biskups, eptir erindis- bréfi biskupanna 1. júlí 1746, 16. gr., og Gisla biskups Jónssonar eptir kgsbr. 5. apr. 1749, eiga að álitast sem áreiðanlegar ogsannar máldagabækur eður heimildarskjöl fyrir eignum — og þar á meðal kúgildum — kirknanna 1 Skálholts biskupsdæmi, en gagnstefnendurnir, eins og nú var sagt, ekki hafa komið fram með nein lögmæt skilríki fyrir þvf, að kirkjan að eins eigi 16 kúgildi, hlýtur hún að álítast að eiga 24 kúgildi, sem máldagarnir heimila hcnni, og cigcndurnir vera skyldir til að svara henni til þeirra". „þegar enn fremur aðaláfríjandinn gjörir þá kröfu, að kirkjueigcnduinir eigi árlega að greiða sóknarprestinum 24 frð. smjörs eður hálfar leigur cptirfyr nefnd 24 kirkju- kúgildi, þá byggir hann þessa kröfu sína á þeirri skoðun, að prestum hafi upprunalega bori% allar eða fullar leigur cptir kúgildi bændakirknanna, sem eptir Jónsbókinni séu 2 frð. smjörs, eptir hvert kúgildi, og að þessi regla hafi við haldizt allt fram yfir siðaskiptin, en við þau hafi kirkjueigendur farið að taka sér meira freisi yfir gózi kirknanna en fyr, eða þeim með rétti bar, og farið að tregðast við að gjalda prestinum fullar leigur eptir kirkju- kúgildin; hafi þá alþingið nokkuð ófyrirsynju með dómi sínum 1. júlí 1629 ákveðið, að prestarnir skyldi hafa 1 frð. smjörs eða hálfar leigur eptir hvert kúgildi. En þessi skoðun er ineð öllu raung; þvi eins lílið og lögin hér á landi nokkurn tima heimiluðu preslum allan arð af fast- eign bændakirknanna, — og þessu liefir heldur ekki aðal- álríjandinn l'arið á flot, — eins lítið heimiluðu þau þeim allan arðinn af kúgildum bændakirknanna, eða af öðrum arðgcfandi hlutum, er þær kynnu að eiga, þvi arðurþessi ásamt með öðrum tekjum bændakirknanna, rann inn til kirkjueigcndunna, er sú skylda In á herðum, að við halda kirkjunni og prýða eptir þörfuin og efnum, og annast önnur útgjöld hennar. Að vísu áttu og kirkjueigendurn- ir að sjá um, að nógu opt væru súngnar lielgar tiðir að kirkjum þeirra ; en bve stór skylda hvildi á þeim i því tiiliti, var til tckið í máldaga hverrar kirkju, er saminn var við stofnun hennar af þeim, er hana lét byggja; þar var bæði nákvæmlega til greint, hvað kirkjan ætti í löndum kvikfénaði og öðru, og líka fastlega ákveðið, hve mikil kennimannleg ískyld skyldi vera þar í landi, hvort þar skyldi haldast einn eða fleiri prestar, — er þá samt stóðu í þjónustu kirkjubóndans, og sem hann hélt moð kost og fæði og galt ákveðið kaup, en upp bar aptur á móti tekjur þær, er lögin þó heimiluðu prestunum, svo scm preststiundina, — eða ef kirkjan var ekki nógu rík til þessa, hve opt þar þá skylda kaupast messur af öðrum prestum. Og þó biskupar siðan, er veldi þeirra tók að vaxa, reyndu til að ná ölltim kirknagózum til sín og undir I geistlega frá leikmönnum, komst það þó aldrei öðruvísi á en svo, að þeir náðu þeim kirkjugózum, hvar kirkjan, eptir máldögum hennar, átti meira en hálft heimaiand; þvi eptir sættargjörð Eiríks -konúngs og Árna biskups i Skálholti, 2. maí 1297, skyldu lcikmenu halda allar aðrar kirkjur með því líkum kcnnimanna skyldum, sem sá fyr- ir skildi, er gaf, og ekki lúka af framar, og þessari reglu var fylgt allt frain yfir síðaskiptin, [: sbr. mcðal annars kristinnrétt biskupanna þorláks og Ketils, Kap, 9, 10, 12, 13, 40, o. s. frv., hina löggiltu kirkna máldaga fyrir Hóla og Skálholts biskupsdæmi, sem eru og samsafn og ágrip af hinum eldri sérstöku kirknamáldögum:]. það var þess vegna svo fjærri því, að prestar fyrir siða- skiptin upp bæru fullar leigur eptir kúgildi bænda- kirknanna, að það er með öllu rétt, er gagnstefnendurn- ir segja, að á dögum Vilkins biskups og Gísla biskups liafi engin föst regla verið komin á um það, hvað mikið smjörgjald prestar ættu að hafa af bændakirkjum. Um presta á „beneficlis“ skiptir hér ekki máli“. (Niðurl. í næsta bl.). — 31. desbr. 1854 voru í Reykjavíkur dóm- kirkjusúkn 1753 manns, (karlkyns 853, kvenn- kyns 900); þar af voru í lteykjavíkur-ÍÆ 1332 (karlkyns 645, kvennkyns 687). Árið 1854 fæddust í nefndri sókn 66 börn (piltar 35. stúlkur31), f>ar af i Reykjavíkur-bæ 46 (piltar 24, stúlkur22); úngmenni vor fermd 22, f>ar af úr Rv. bæ 15; hjón voru gefin sam- an 14 jiar af úr Rv.-bæ 13; dóu af sóknar- mönnum 26 (karlmenn 12, kvennmenn 14), þar af úr Rv.-bæ 16 (karlmenn 6, kvennmenn 10). — Kaupstaðabyrgðir af öllum nauðsynjum eru nú mjög á þrotum; kornmatur eða brauð licitir ekki orðið fáan- legt í lieykjavik; kaife mun og nú þrotið að mestu hjá flestum kaupmönnum, og út lítur fyrir tilfinnanlegan salt— skort, þvi i Keflavík og llafnarfirði mun það að inestu eða öllu upp gengið, og aijög sorfið að saltbyrgðnin flestra kiiupmanna hér 1 Keykjavík; kaupmennirnir Kjering og Sieinsen eru sagðir hvað byrgostir. Vér höfum heyrt, að bæjarfógetinn, herra Einsen og jafnvel stiptamtið hafi í ráði, að serida eptir korni á opinberan kostnað til Eyrar- bakka, ef skipakoman dregst úr þcssu, þri þar er nógan rúg að fá; þetta álítum vér mestu nauðsyn, því ótal dæini eru þess, að þcgnr menn liafa neyðzt til að lifa einmata á sjófángi, — og þurru að mestu, — þá hefir þarafleidt skæðar blóðkreppusóttir, og önnur veikindi meðal al- mennfngs. — Sjóíiur sjómanna-ekknanna. Flestir embættismenn hér hafa nú geflf) tillög, samtals 58 rdd; nokkrir formenn hér skiptu hon- um hlut 5. róþur sinn eptir páska; af rir á sumardag. 1., en fleiri munu eiga þaf) ógert; sumard. 1. gaf ekki aí) sitja, og er vonandi af) þeir, sem þá skiptu sjófmum láti hann ekki þess gjalda í sve gófíri aflatíf), sem nú er. — Ilerra stiftprófasturinn, Sig. hreppst. Arason, og Steffán silfursm. í Sviþholt, voru helztu forgaungu- menn af) samskotunum í llessastaþa-sóku. Ábyrgbarmaður: ,/ón Guðmundsson. Prentafcur í prentsraií)ju íslands, hjá E. |> 6 r 16 a rs y n i.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.