Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.04.1855, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 28.04.1855, Qupperneq 3
svo afe ekki vœri í hverju félagi nema 10 — 15 manns svona fyrst um sinn; hvert félag, ætti ab kjósa sér 2 forstöSumenn úr sínuin ílokki, sem líti eptir vöru- vöndun meí) þar til kjörnum afestoíiarmönnum, og semji um kaupin viÖ kaupmenn. þessi félög gæti alltaöeinu og engu síftur verzlaö vit) innlenda kaup- menn, heldur en vi& hina útlendu; til aö verzla viö þá, þarf hvert félag ab eiga ab milligaungumann, en vife innlenda kaupmenn gæti forstöbuuienn fé- laganna verzlab sjálfir og milligaungumannslaust; þar til er ekki séb, hvort þeir utanríkiskaupnienn sæki hér ab fyrstu árin, aö kappsmál rnegi vera ab verzla vib þá almennt, en seint, aí) fara þá aí) hugsa til ab mynda slík félög, þegar þeir koma, og ekki fyrri; meÖ verzlun í félagskap vib innlenda kaup- menn byrja menn á hinni aubveldari og vanda- minni félagsverzlun, þeirri, er menn þó þekkja nokk- ub til, og geta brábum tamib sér, og læra fyrst þar af samtök þau og samheldi, sem cr abalskilyrbib fyrir, ab landsmenn geti verzlab ab nokkru leyti sjálf- ir vib útlenda kaupmenn og haft af því nokkurn hag, eba annab en hclberan skabann. En þó menn myndi slík félög í sveitunum, og meb þeim tækist og kæmist smámsaman á félags- verzlun vib innlenda kaupmenn, þá yrbi þau samt ab eiga vísa milligaungumenn til ab verzla vib út- lenda kaupmenn þegar þá bæri ab meb girnilega og naudsynlega vöru. þab er óefab, ab svona fyrst um sinn er varla neinum nema kaupmönnum fært ab takast þá milligaungu á höndur; bæbi þekkja þeir yfir höfub ab tala bezt til útlendrar verzlunar, og svo hafa þeir einir, en sem komib er, húsaráb til ab geyma livorutveggju vöruna, bæbi þá sem kaupa skal og Iáta á fyrir. í kaupstöbunum er- lendis eru ótal kaupmenn, sem ekki hafa abra versl- un eba atvinnu en þessa: ab vera milligaungumenn bæbi fyrir innlenda og útlenda; þeir sæta ekki ein- úngis kaupum fyrir skiptavini sína, þegar þau bjób- ast eba bera ab, heldur panta þeir og á mis vör- una fyrir þá, eptir því sem hinir girnast og leggja fyrir. En til þess ab geta sætt góbum og ábata- sömum kaupum, þegar þau ber ab, þurfa þeir ab hafa handa í milli frá skiptavinum sínum nokkurn skoteyri, annabhvort penínga eba vöru, eba hvort- tveggja; því þyrftu og verzlunarfélög þau, sem hér er bent til, ab hafa aflögum nokkurn slfkan afla, er þeir gæti séb af og selt í höndur milligaungu- manninum, til þess ab hann annabhvort gæti sætt góbum kaupum ef þau bybist, eba pantab fyrir þarfa og gimilega vöra frá útlöndum, og fest kaupin meb því, ab borga út strax í stab nokkub af því, sem pantab er. Vér sleppum ab sinni frekari útlistun hér um; álúb og samheldi verbur smámsaman ab kenna mönnum ab færa sér í nyt hina frjálsu verzlun; en blöbin munu og í þessu 'cfni hafa vakanda auga á því sem er ab gjörast og þarf ab gjörast, og láta þar um til sín heyra, eptir því sem þar til gefst tilefni. Landsyfírrettardómar. I.eiðréttíng: í dómi Yfirdómsins, gegn Guðrúnu Mikaelsdóttur, bls. 64 hér á undan f 1. dálki 14.—16. Knu, milli þánkastrikanna, biðjum vér atliugað, að til þess ab nokkur kvennmaður verði dæind sek eptir L. 6—6—8 út- heimtist: 1. að hún hah leitað afvikins staðar til að fæða f leyni, eða á annan hátt iaggt dulur á fæðínguna, og lalið liið fædda barnsitt; 2 að barnið siðan finnistalls ekki, eða það sé borið fyrir, að það hali fæðzt and- vana, en reynist þó seinna ósatt, heldur þvcrt i móti, að barnið hafi fæðzt með lífi. Að þessu hné lika sjálfurYfir- réttardóinurinn i téðu ináli. Dómurlnn í Ögurskirkju málinu (sjá „þjóðólf" 7. ár bls. 67—68.) (Niðurl.). „Eptir siðaskiptin, þegar staða prestanna breyttist svo, að þeir fengu leyfi til að gypta sig, tóku ýmsir þeirra ekki lengur að geta sætt því, er máldagamir hcimiluðu þeim, að vera í þjónustu lijá kirkjubændunum og fá lijá þeim bæði fæði og kaup, heldur urðu þeir að fara að eiga með sigsjállir, og sjálfir taka tekjur þær, er lögin höfðu laggt prestum, en kirkjubændurnir fyr upp- borið. — Vegna þessa og annars fleira, kom nú vafi á og þræta um það, hvort prestarnir, þar scm máldögunum ckki varð stránglega fylgt, skyldi hafa nokkuð af kirkju- bændunum á parti, fyrir að embætta á kirkjum þeirra, og þá hve mikið. Eptir að nokkrar árángurslausar ályktanir höfðu verið gjörðar um þetta, scgir að vísu f Finns bisk. fsl. krikjusögu, III. bls. 343 o. s. frv. að dómur hafi gei^ið á alþíngi 1. júlf 1629 um þetta efni, er ákveði, að prestar skyldi hafa 10 áln. af hverju kirkjukúgildi, og þar að auki svo mikið af annari hennar eign, að hann væri ánægjan- lega haldinn, ef kirkjunnar kúgildi ekki væru svo mörg, að þau þar til hrykkju. Alþfngisdóinur þessi, — er að öðru leyti ekki Gnnst f neinu réttinuin kunnugu alþlng- isbóka safni, og einúngis áhrærði einstakt tilfelli, — laggði þannig gjaldið einkum á kvikfénað kirkjunnar en ekki fasteign hennar, og varð því að verða vinsæll meðal kirkjueigendanna, er nú og flestir tóku til að greiða prestunum hið ákveðna smjörgjald, en meira ekki, mcð hvað og prestarnir gjörðu sig ánægða. þegar nú aðalá- frijandinn álftur, að dómur þessi hljóti að vera almcnn regla fyrir þvf, hvað prcstuin nú beri af bændakirkju eignum, og byggir þetta á þvf, að f Jónsbókarinnar þíngf'. b. kap. IV. og IX. hafi lögmönnum og lögréttumönnum verið gefið vald til, að gefa lög eður samþykktir, er hafi gilt, „„nema konúngi syndist annað Iögglegra““, þá er þess meftal annars að geta, að þctta gilti eptir I. c.' að ') téðum lagastöðum.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.