Þjóðólfur - 19.05.1855, Qupperneq 1
þJÓÐÓLFUR.
1855.
Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
7. ár.
19. maí.
*I.
— Lausakaupmaður Gram kom hínguð á höfnina 15.
þ. mán. og hafði að færa allskonar nauðsynjar. Daginn
eptir kom félagi hans, Boyesen, en ekkert skip var enn
koinið frá Kliöfn í morgun.
Lœknaskipunin á íslandi og fjár-
munir spítalanna.
(Framh.). Þaf) hefir komife fram í fleiri málum
en þessu, af þeim sem hafa komib til umræfiu og
úrslita á alþíngi, þessi makalausa varúf) og „bú-
hyggindi", sem öllum hinum forsjálli Islendíngum
er svo innrætt og eiginleg; þeir vilja fæstir leggja
í svo mikiij sem ab kaupa kotif) er þeir búa á,
nema þeir geti tekib npp úr handrafeanum og talife
fram út í hönd jafnmargar beinharfear spesíur og
þafe á afe kosta, og þeir forfeast sem heitan eldinn,
þessir hyggnari menn sem þykjast vera, afe styfeja
fram undir efea ráfeast í neitt fyrirtæki, nema þeir
bæfei sjái ráfe til afe leysa út hvafe eina, sem til
þess þarf afe kosta, og svo sfe segja þreifafe á því
fyrifram, afe þafe verfei afe þeim gagnsntunum og
notum sem til er ætlafe. Af því menn nú ekki
þóktust hafa nærri nóg fé í handrafeanum til afe
standast allan þann kostnafe, sem mundi leifea af
stofnun almenns spítala og læknaskóla í Reykjavík,
og af því menn höffeu ekki fyrir sér mefe húfe og
hári hvorki sjúklínga sem þar sækti afe, né þau
læknaefni sem þar lærfeust, þá var talife víst,
afe enginn sjúklíngur sækti þar afe, og afe enginn
stúdent gæti lært þar, og því þókti uppástúnga þíng-
nefndarinnar 1845 og 1847, stefna „út íbláinn og
helbera óvissu". Og þó sátu í þíngnefndum þess-
um mefefram þeir menn, sem hafa verife taldir ein-
hverjir hinir gætnustu og hyggnustu menn á þessari
öld, þar sem voru: Árni Helgason stiptprófastur,
Helgi biskup Thordersen, kansellíráfe Blöndahl, og
yfirdómari Jón Johnsen. Voru og margir hinir
helztu höffeíngjar vorir, á embættismanna fundinum
1839 (- tífeindi fránefndarf. 1839 bls. 115 — 125—)
á því máli, afe þarft og rétt væri afe stofna sjúkra-
og sóttvarnarhús hér í Reykjavík af fjármunum
spítalanna, og kom þó þá ekki til umræfeu hitt afe-
alatrifeife, sem þíngnefndirnar stúngu upp á og sem
vér álítum hife verulegasta og mest um verfea í þessu
máli, þafe: afe sameina lœknakennslu mefe því sjúkra-
húsi efeur spítala, svo afe þafean gæti fengizt smám-
saman læknaefni eptir þörfum. —
En raunin verfeur þó ólýgnust uin þafe, afe memi
geta ekkert þafe fyrirtæki byrjafe, afe alls ekki megi
vera nein tvísyni á hvernig því reifei af og hvern á-
vöxt þafe færi; og ef jafnan ætti og í hverju sem er,
afe bífea eptir áreifeanlegri efea órækri vissu um af-
leifeíngarnar og ávextina, þá hvorki ættu menn né
gætu byrjafe á neinu fyrirtæki; en þá væri reyndar
útséfe um hverskyns framför mannanna. Og hvafe
hitt áhrærir, afe aldrei sé neitt stofnanda né gjör-
anda, nema nóg sé fé fyrir til þess, þá er þafe afe vísu
bezt í flestum hinum mikilvægari málefnum, afe svo
væri; en þess er þá aptur á hinn bóginn vel afe
gæta, hvort einhver stofnun efea fyrirtæki sé ekki
svo alþjófelegt og árífeandi fyrir land og lýfe, afe hvorki
megi því mefe neinu móti fresta, né heldur land-
stjórnin undir höfufe leggjast, afe styrkja til þess
úr opinberum sjófeum, afe því leyti, sem ekki reynd-
ust fullnóg efni fyrir hendi á annan hátt. Yér á-
lítum nú svo mikils vert um líf og heilsu manna,
afe þar afe eigi hver þjófe og hver stjórn afe styfeja
af öllum mætti, afe sjá hvorutveggju sem borgnast
afe unnt er; þetta gjörir lika hver gófe stjórn sem
er, í öllum sifeufeum löndum, og Danastjórn engu
sífeur en aferar; hún stofnafei hér á næstlifeinni öld
spítala handa holdsveikum og gaf til jarfeir og ann-
afe fé af opinberum sjófei; einnig stofnafei hún land-
læknisembættife og lifsölubúfe, lét til þess byggja
rambyggt steinhús og laggfei þar til væna jörfe; þá
voru einnig stofnufe 4 fjórfeúngslæknaembætti, og
þeim ætlufe bæfei föst laun og þjófejarfeir til ábúfear
afgjaldslaust; stjórnin áleit allt þetta sjálfsagfea al-
menna þjófenaufesyn, og hvorki hún né aferir spurfeu
þá afe því, hvort nokkurt fé væri fyrir hendi til
þessa, né setti fyrir sig né frestafei málinu, enda
vom þá engir spurfeir ráfea um, hvort nokkurt vit
væri í því, afe leitast vife afe bjarga lífi og heilsu
manna, allt svo lengi afe ekki yrfei vísafe á og þukkl-
afe um nóg fyrirliggjandi fé, sem alls ekki yrfei
varife né mætti verja til neinna annara hluta. En
nú, 1847, eptir þafe útlendir ferfeamenn og bæfei
— 81 —