Þjóðólfur - 02.06.1855, Síða 2

Þjóðólfur - 02.06.1855, Síða 2
— 94 — nefndunum, lítið aft gjöra, og það leiöist þeirn, sem vonlegt er, og sumir þeirra vilja f>á stytta stundir með að tala sem mest á þinginu og eptir á hefla og teigja úr því, sem þeir hafa sagt. Til þess að komast hjá þessu er það eina ráðið, að skipta fnngstörfunum jafnar og reglu*- legar niður á þingmenn; með því móti æfðust sumir þíngmenn í að semja nefndarálit, oghinir fengju tíma til að vanda það, sem þeir nú neyð- ast til að hroða af ogkasta til höndurium. Sú ófrarflega málalengíng í umræðum og álitsskjöl- um gjörir fnnginu og frjóðinni mikinn skaða. Meðan svo er ástatt, að menn meta fringmann- inn eptir því, hvað opt eða mikið hann talar, frá er þinginu ekki neinna framfara von; allt er þá laggt aðjöfnu, skynsamlegar ástæður og persónulegur eltingagárigur, og sérhver góð og nytsamleg hugsan kafnar í óendanlegri orða- mælgi. Kostnaðurinn, sem af því leiðir fyrir landið, verður margfaldur, þíngsetan lengri og öll ritstörfin á þínginu erfiðari, svo allt af þarf að fjölga aukaskrifurum, prentunarkostnaður þingtiðindanna miklu meiri, danska útleggingin á tíðindunum og bænarskránum Iengri og kostn- aðarmeiri, og það sem næstum því er vest af öllu, að enginn ráðherra fær tíina til að lesa öll þessi ósköp, og getur því, ef til vill, ekki sett sig eins vel og þyrfti inn i málin. Jað er sagt, að Færeyíngum farist miklu hönduglegar þíng- störf þeirra (— á „Lögþínginu* —) en okkur, og kemur þetta til af því, að þeir eru ekki eins hégómagjarnir og við, þvi það ræður þó að lik- indurn, að þeir séu ekki lengra komnir en við, i pólitiskri menntun. Hefðu alþiugismenn allan hugann á þvi, að skýra málefniii sem bezt, án nokkurra útúrdúra, þá yrði margt orð sparað, og þá sæist bezt, hvort við gætum ekki gjört niálin betur úr garði og vandað allan frágáng- inn á þeim, betur en gjört hefir verið á hinunr afþví, að þcssir „fáu nienn“ (—þíngtíðindin sýna, að það vorn þeir þíngmaður Borgfirðínga og einkum þíngmaður Skaptfellínga scin framsagan lenti á i fiestöllum málun- uiii —), var það af því, að þcssir „fáu menn“ trönuðu sér fram til þess, fram fyrir hina konúngkjörnu sem voru í nefndunum, og sem, auðvitað, eru lángferastir um öll siik störf, ef þeir fást til þeirra og vilja léttan á leggja? eða kom þetta til af liinu, að Iiinir konúngkjörnu embœttis- mcnn færðust optast undan, að takast á liöndur framsög- una? Nefndirnar og þínginenn yfir höfuð geta bezt leyst úr þessum spurníngum. En cptirtektavert er það, að I þeim 17 máluin, sem gengu til nefnda í þínginu 1853, þá skuli hinir konúngkjörnu menn ckki hafa haft framsögu á hendi neina i einum tveimur málum! Ábm. seinustu þíngum; þá mundi þingið bráðum rrá því áliti í augum landsmanna og stjórnarinnar, sem það þarf að hafa til að geta talað máli landsins eins og samboðið er þjóðþingi íslend- ínga. 3+12. Lœknasliipunin á Islandi or/ fjármun- ir spitalanna. (Framhald). Vér höfum áður sagt, að menn hafi ekki enn i dag fengið að sjá á prenti neitt um fjárhag Hallbjarnareyrar síðan um árslok 1851, en þá átti sá sjóður, eptir „Ný r(1(J sk Tið.“ bls. 36 .................. 2,547 78 Eptir tveggjalínu skýrslunni, sem kom í fyrra í „Ingóífi“ bls. 104, — ef slíkt mætti skýrslu kalla og væri að marki hafandi, — þá var fjárhagur spítal- anna hér sunnanlands þessi uni árs- lokin 1853 Kaldaðarnes .... 14,082 55 Hörgslands .... 2,229 69 I „Norðra“ þ. ár númerunum 7— 12 (— en þessi blöð eru komin híng- að suður síðan vér rituðum næsta kafl- ann hér á undan, —) hefir amtmaður herra IIavstein auglýst skipulegt og greinilegt „yfirlit yfir efnahag opinberra stiptana og sjóða, sem standa undir umsjón Norð- ur-og Austuramtsins, við árs- lok 1854“; — vér viljuin af alhuga ráðleggja stiptsyfirvöldunum og amt- manninum fyrir vestan að kaupa þenn- an „Norðra“, svo að þeir geti séð og haft fyrir sér rétt snið á þess konar skýrslum, og hvernin það lítur út á prenti; en aintmaður herra Havstein á verðskuldaðar þakkir allra landsmanna fyrir, hversu hann stendur heiðarlega og greinilega reikning af embættis- ráðsmennsku sinni yfir fé hinna opin- beru stiptana og sjóða, sem liann á yfir að segja. — Eptir þessu „yfirliti“, átti Möðrufellsspítali um árslokin 1854 í sjóði („Norðri 7. 8.“ bls. 25—26) . 6,090 26 En hvað nrikið hefir Hallhjarnar- eyrar spítala græðzt siðan um árslok t 1851, eða llörgslands- og Kaldaðar- nes spitala síðan um árslok 1853? — Af því engar skýrslur eru auglýstar hér um fyrir þessi árin, þá neyðumst flyt 24,950 36

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.