Þjóðólfur - 02.06.1855, Síða 3
— 95 —
rild. sk.
fluttir 21,950 36
vér til að gjöra um fiaft sennilega á-
ætlun, grundvallaða á f)ví, sem þessir
spítalasjóðir hafa aukizt árlega að
undanförnu.
Jegar saman er borin fjegralinu
skýrslan í „Ingólfi", bls.28, viðtveggja-
línu skýrsluna í sama blaði, bls. 104,
f)á sýnist svo, sem spítalarnir hér sunn-
anlands hafi grædt á»ið 1853:
rdd. sk.
Kaldaðarnesspitali: . 983 52
Ilörgslands — . • 143 871
og má telja vist, að ekki hafi
f)eir minna auðgazt árið 1854.
Eptir skýrslunni í BNýtíð-
indum“ bls. 36, átti Hallbjarn-
areyrar spítali í sjóði um árs-
lok 1843, 1567 rdd. 21 sk. og
um árslokin 1851, 2,547 rdd.
78 sk.; á þessum átta árum
græddist því spítalanum sam-
tals 980 rdd. 57 sk., það er að
meðaltali árlega 122 rdd. 55
sk.; í þau 3 ár, frá árslokum
1851 til ársloka 1854, á því
Hallbjarnareyrar-spítalasjóðn-
um að hafa græðzt að minnsta
kosti................\ . . 367 69 1,495 10
Um árslokin 1854 hafa því ____________
spitalasjóðirnir verið samtals . . . 26,445 52
og þó heldur frekar en minna; því síðan opna
br. 23. ág. 1848, kom út, befir verið hætt að
setja nýja holdsveika menn inn á spítalana;
Hörgsland er og nú fyrir 2 árum byggt gegn
miklu meira afgjaldi, heldur en áður var, þó
það sé bvergi nærri fullt afgjald; jarðir Möðru-
fells-spítala á einnig nú að byggja með eptir-
gjaldi (—sjá þ. árs „Norðra“, bls. 29), og ráð-
lagið með spítalahlutina virðist einnig að snú-
ast beldur til bötnunar, hér sunnanQalIs, þó því
sé enn í mörgu ábótavant. Jar sem því hinn
árlegi gróði spítalasjóðanna 1843-1851 hefir,
eptir skýrslunni í Nýtíðindum, bls. 36, verið
1444 rdd. 64 sk., hvert þessara ára að meðaltali,
þá má telja víst, að bann verði héðan af, —
á meðan ekki er tekið til sjóðanna, heldur þeir
látnir aukast svo sem verður með skynsainlegu
’) Tveggjalínuskýrslan um Ilörgslands-sjóðinn í „Ing.“
bls. 28, var skökk um 8 rdd. (sbr. „þjóðólf" 5. ár bls. 68,
°ff „IngólF, bls. 35), hér er það laggt ti! grundvallar,
sem réttara var.
og forsjálu ráðlagi, upp frá þessu yfir 2000rdd.
árlega, þegar öllu er saman haldið, vöxtunum,
af því fé, sem fyrir liggur, andvirði spítalahlut-
anna og afgjaldi spítalajarðanna, og svo öllu
þessu jafnóðum komið á leigu gegn 4% vðxt-
um. (Niðurl. síðar).
Hin auöveldasta or/ bezta aðferð við lax-
veiði í stórám á Islandi.
það er kunnugt, að kaupmaður Carl Siemsengerðj
út í fyrra vor skip til laxveiða upp í Hvítá í Borgarfirði,
pantaði híngað frá Noregi og sendi á skipi þessu bœði
mann, sem var vanur og kunni ve! að laxveiðum þar í
stórám, og svo ýmsar tilfæríngar og vciðarfæri; og kost-
aði herra Siemsen ærnu fé til alls þessa; en það fé gekk
mest allt í sölurnar, því fyrirtækið heppnaðist ekki, hæði
fyrir það, að Norðinaðurinn mun ekki hafa getað við haft
alla hina sömu veiðiaðferð hér, sem tiðast er í Noregi,
af því ánum og fallstraum þeirra mun haga hér nokkuð
öðruvisi yfir höluð að tala, en þar, og svo einnig af þvf,
að veiðarfæri þau, er frá Noregi koinu, inunu heldur ekki
hafa átt sem bezt við f Hvftá. eða Grímsá í Borgarfirði.
Arðurinn af fyrirtæki þessu varð því næsta lítill f saman-
burði við hinn mikla tilkostnað, er hr. Siemscn hafði; en
engu að síður á liann fyrir það miklar þakkir skilið af
landsmönnum. þvf fyrir þessa tilraun og þau veiðarfæri,
sem til hennar var kostað og hinnar réttu aðferðar, sem
þar var við höfð af Norðmanninum, þá lærðist þessi
betri og réttari aðferð óðar Andrési bónda Andréssyni á
Hvítárvöllum.
Af þvf nú mikill lax gengur hér árlcga sumars upp
eptir bæði stærri og smærri ám hér á landi, og þar sein
af laxveiði mætti verða hinn mesti plógur fyrir landsmenn,
ef rétt aðferð væri við höfð, þá höfum vér laggt drög
fyrir að fá eptirfylgjandi ritgjörð um hina auðveldustu og
heztu aðferð við þessa veiði frá áður nefndum Andrési
hónda, og Teiti Simonarsyni á Ilvanneyrarskála, og hefir
Teitur skrásett hana þannig:
„Ut í ána er hlaðinn garður af grjóti á þeim stað, sem
haganlegast sýnist, og að lax muni gánga sem næst landi,
en hann gengur bext á hreinum botni og straum. Bezt
ætla eg, að garðurinn nái sem lengst út í ána að verður,
eða þángað út, sem hún cr búin að ná fullu dýpi. Vel
mætti brúka trékláfa eins og bryggjur, þar scm ekki væri
grjót að fá; i þriðja lagi mætti, f lignu vatni eða smá-áin
reka niður stángir þvert út í ána, f staðinn fyrir garð, og
það út í miðja ána, leggja síðan net fyrir ofan stángirnar.
Binda þarf efri teininn við stángirnar, engrýta þann neðri,
svo laxinn komist ekki undir. Hvað af þessu, sem brúk*-
að er til fyrirstöðu, þá er veiðinetið, sem laxinum er ætl-
að, að fnetjast f, laggt f ána frá fremri enda garðsins (eða
stíflanna) ofan eptir ánni, eptir þvf sem straumurinn vill
bera það, og ekki má það styttra vera en 12 faðmar, og
skal taug eða vaður vera festur í fremri eða neðri enda
netsins og í þeirri klónni, sem upp veit; með þessari
taug á að draga netið aptur upp f lögnina, og upp að
garðsendanum, og svo nærri honum, að ekki sé sá endi
netsins lengra frá, en 3—4 faðma, og er þá taugin fest.
Nú er netið þannig orðið tvöfalt, að óðru en þessu 3—4