Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR.
1855.
i
Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulau* 8. hver.
H. ár. 8. desember. 4.—ð.
Ilúsasala og húsabyggíngar í Reykjavíkur kaup-
staö árið 1855.
HúsiS nr. 20 á Arnarhólsholti fyrir 700rddl.;
kaupm. og bæjaríulltrúi þorst. Jónsson seldi, en
Egill hrepþst. Hallgrímsson í Minnivogum keykti.
Húsib nr. 5 á Ansturvelli fyrir 3000 rdl.; kaupm.
E. Siemsen seldi, konferenzráb og riddari B. Thor-
steinson keypti. — Húsií) nr. 10 í Grjótagötu fyrir
1200 rdl.; sameigendur: dánarbú frú Helgu Egilsson
og stúdent Jón Arnason seldu, en ekkjufrú Elín
Thorstensen keypti. — Ilúsib nr. 4 í Lækjargötu, (á
horninu á Lækjartorgi fyrir 3,500 rdd.; kaupm.
M. Smith, — sem keypti húsib næstl. vetur af stór-
kaupm. P. C. Knudtzon fyrir sáma verb, — seldi,
en prófastur og dómkirkjuprestur séra Olafur Pálsson
keypti. — Uppbobssölunnar á hinum nýja og gamla
gildaskála, nr. 4, A og B í Abalstræti, er fyr getib.
Tvö hús eru hér nýbyggb í sumar; reisti Tofte
beykir annab, á mibju Austurstræti, þab er byggt
meb bindíngi af moír, tvíloptaö meÖ helluþaki, en
hitt kaupm. R. P. Tærgesen á horni Abalstrætis og
Læknisgötu, nr. 12, anspænis Hafnarstræti, og reif
hann ábur hina slábyggím gömlu búb (Sunkenbergs-
búb) er þar stób til þessa, var sú búb hin eina enn
uppistandandi af búbum þeim er fluttar voru á land
úr hinum forna Hólmskaupstab, (Örfærsey). Hús
þab sem herra Tærgesen núreisirþar er byggtmeb
bindíngi og múr og tvíloptab og helluþakib, þar til
bæbi breibara og lengra en búbin var sem þarstób
fyr, og verbur hin mesta stabarprýbi ab húsi þessu,
þegar þab er fullgjört, Hib 3. hús reisti söblasm.
Torfi Steinsson, nýja verksmibju áfast vib íbúbar-
ims sitt ab vestanverbu, meb bindíngi og múr og
meb helluþaki.
þab leiddi af þessari byggíngu lierra T. Steins-
sonar uppgötvan eina, sem ekki má vita nema geti
leidt hér til mikills sparnabar og gagns; f stab tíg-
ulsteins sem hér hefir verib vanalega hafbur í múr
í bindíngshúsum, flutti hann ab sér hraunhellur
sunnan úr Kapelluhrauni; þær eru sléttar og ekki
kræklóttar, og flestar á þykkt vib vanalega breidd
á tígulsteini, svo ab hafa má þær á rönd í múr-
inn, en margar þeirra eru stórar og klæba því vel
af, en fyrir þab sparast múrlím (kalk) meir en til
helmínga; hella þessi kostabi og híngab flutt á fiski-
bátum, helmíngi minna en tígulsteinn til jafnstórs
húss mundi hafa kostab; en múrverkib sjálft er
nokkub seinunnara meb hellu þessari, af því ab
höggva þarf og jafna meb verkfærum brúnir helln-
anna hér og hvar. En þar ab auki þykir aubsætt,
ab húsamúr úr þessari hellu muni hafa tvo veru-
lega og mikilvæga kosti framyfir tígulsteinsmúrinn,
en þab er, ab hella þessi meyrnar alls ekki, eins
og tígulsteinninn, þó vindur og hret leiki á henni,
og ab hún bæbi fyrir þær sakir, og eins fyrir þab
hvab hún er jafn hrufótt og þétteygb, vafalaust
hlýtur ab halda varanlega á sér múrlíms-húbinni ab
utanverbu, en þab vill aldrei heppnast hér á tígul-
steinsmúr sem veit í móti rigníngarátt (hér allri
austanátt); þess vegna hafa menn og jafnan neybzt
til ab klæba þá múra meb borbum og bika þau
ebamaka meb vibsmjörslit árlega, og gefur ab skilja,
hve mikib og verulegt mundi sparast vib byggíngar
og viburhald bindíngs-múrhúsa, ef þetta yrbi óþarft
meb framtíb. Samkynja hraunhella þeirri, sem er
í Kapelluhrauni, er einnig, eins og mörgum mun
kunnugt, bæbi á Hellisheibi, einkum um Hellis-
skarbsveginn, og í hrauninu umhverfis Gjáarrétt,
Kaldárbotna og Raubhellir, fyrir ofan Hafnarfjörb,
og mikil nægb af á bábum þeim svæbum. En hæg-
ast og kostnabarminnst verbur ab flytja ab sér hell-
una úr Kapelluhrauni um öll nesin hér sybra, því
þab má gjöra sjóveg; ogerþetta einkum hægt fyrir
þá, sem búsettir eru nær hrauninu, og ef menn
byggbi öfluga byrbínga er bæri mikib í senn, til ab
flytja á hraunhellu þessa til ýmsrastaba, og murtdi
þetta geta orbib nýr atvinnuvegur, einkum ef sjávar-
bændur færi líka smámsaman ab byggja sér, — í
stab moldarkofanna sem aldrei standa, allt af er
verib ab káka vib og þó er engin eign í, — í-
búbar- og geymslu-hús úr bindíngi og múr meb
þessari hellu, sem útheimtir svo sárlítib múrlím,
en hægt ab flytja þab ab sér sjóveg hér um nesiiL
úr kaupstöbunum.