Þjóðólfur - 22.12.1855, Page 1

Þjóðólfur - 22.12.1855, Page 1
— Jagt-skip, er stórkaupmafcur P. C. Knúdtzon á, fermt mefc timbur, tjöru og fleira, annafc en mat- vöru, kom híngafc 15. þ. mán.; þafc færfci bæfci blöfc og bréf, og koma helztu fréttirnar eptir því hér á eptír. — Brœðrasj óður hins lœrða skóla í Reykjavík. —Stiftunarbréf og „lagagreinir" þessa merkilega sjófcar má lesa í 1. ári „Reykjavikur- póstsins“ bls. 45—46. í 11. gr. ersagt mefc ber- um orfcum: „Allir skólalærisveinarnir skulu greifca tillög sín (—hver 3 mörk minnst; 10 gr. —) á fundi er haldinn skal á ári hverju 11. dag desember- mánaðar“. þessa heiir og jafnan verifc gætt árlega, híngafc til, sífcan sjófcurinn var fyrst stofnafcur. En vér heyrum, afc í ár hafi þessu verifc hleypt fram af sér og enginn fundur verifc haldinn 11. þ. ' mán., og verfcur alla afc furfca á því; því hvafc get- ur unnizt vifc afc leifca hjá sér tilefnis- og ástæfcu- laust afc gegna fastsettri skýlausri reglu, í hvafca efni sem er? og vér getum hér ekki séfc neitt til- efni efca ástæfcu til afc breyta útaf reglunni. Ef hún þykir óhagkvæm, þá liggur næst afc fá henni formlega breytt á reglulegum fundi. En ef ein- ræfcislega er útaf slíku brugfcifc í einni grein, eins og hér virfcist vera gjört, þá má aldrei vita nema hifc sama verfci gjört viö fleiri' greinarnar, — enda heiir mörg gófc stofnan hér raskazt og kollvarpazt fyrir slíka ráfcsmennsku. Vér vonum afc þeir 2 skólakennararnir, er sam- kvæmt „lagagreinunum" eru fengnir til afc vera um- sjónarmenn sjófcarins, taki þessar athugasemdir til greina; kalli saman sem fyrst fund þann er átti afc vera 11. þ. mán., og sjái svo um, afc annafchvort ve'rfci hann haldinn árlega þenna tilsetta dag, efca þá afc lagagreininni, er þar uppá hljófcar, verfci formlega breytt. — í „þjófcólfi" 8. sept.. bls. 124, stendur bofcs- bréf nokkurra Reykhólasveitarmanna um samskot lianda mér, og stendur þar í margfalt meira lof um mig en eg á skilifc á nokkurn hátt, efca mun afc líkindum nokkurntíma geta átt skilifc; samt gæti þafc allt verifc gott og blessafc, ef þafc gæti orfcifc til — 2; 6.’ afc hvetja menn til afc gefa þjófcmálefnum vorum meiri gaum, og leggja nokkufc í sölurnar til afc fá þeim fram komifc, því þess þarf vifc. En í bofcs- bréfi þessu stendur einnig: afc mér hafi afc sögn verifc bofcin mörg embætti erlendis mefc þeim ókost- um, afc eg öldúngis yfirgæfi málefni landsmanna. — þó afc þessari „sögn" sé reyndar svo varifc, afc hún lýsir því sjálf, fyrir hverjum sem til þekkir, afchún getur ekki verifc sönn, þá kunna þó einfaldir menn afc misskilja hana, og þar efc flestum mun detta í hug afc saga þessi yrfci afc vera koinin frá mér, og þafc mál mundi varla vera öfcrum kunnugra, þá hlýt eg afc lýsa því, afc þetta er ósönn fregn, og eg veit ekki heldur til afc eg liafi nokkurntíma tal- afc efca skrifafc nokkurt orfc, s^n hafi getafc gefifc ■ nokkrum manni ástæfcu til afc ljósta henni upp. Sé slíku og þvílíku ljóstafc upp um mig í vináttu skyni, þá má eg fara afc taka undir hifc fornkvefcna, afc bifcja gufc gæta mín fyrir vinum mínum, en fyrir óvinum mínum muni eg reyna afc gæta mín sjálfur. Kaupmannahöfn f nóvbr. 1855. Jón Sigurðsson, alþfngismaður. Frettir. Mefc skipinu, sem fyr er getifc, komu dönsk blöö fram til 16. f. mán. og skal nú minnast hinna helztu frétta, sem þau höffcu afc færa. . — í Danmörku var breytíngin á grundvallar- lögunum og lögin um stjórnarfyrirkomulag alríkis- ins samþykkt og undirskrifufc af konúngi 2. d. októbr. mán. þ. árs. fmsar og misskiptar vildu þegar verfca meiníngar manna um þetta nýja fyrirkomulag, enda lá vifc sjálft, afc ríkisþíngin ónýtti þafc, og er haft fyrir víst afc svo heffci orfciö, heffci ekki Carl Plcmg, ábyrgfcarmafcur blafcsins „Fædrelandet", sem er eitt hifc helzta blafc í Danmörku, snúizt mefc aUan sinn flokk í liö mefc ráfcgjöfunum, en Ploug var nú þjófc- þíngismafcur og mátti sér þar mikils. En megnust er óánægjan mefcal efcalmannanna, því haft er fyrir satt, afc margir þeirra hafi ætlazt til, afc grundvail- arlögunum og hinni frjálslega takmörkufcu konúngs- stjóm yrfci steypt, en kæmi í stafcinn ótakmörkufc einvaldsstjórn eins og fyr var; afc minnsta kosti 5 — ÞJÓÐÓLFUR. 1855. Scndar kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. ar. 22. desember.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.