Þjóðólfur - 22.12.1855, Side 4
- 28 —
að fera Óskari konúngi stórkross hciðursfylkfncrar-orð-
unnar, en eltki þókti þurfa að draga í efa, en þótt það
væri ekki látið opinberlega f veðri vaka, að aðalerindi
Canroberts væri það, að vinna Óskar konúng til að gánga
f lið með sambandsmönnum móti Rússum að sumri. Enginn
vissi enn, hverja áheyrn þau erindi mundu fá hjá konúngi,
en bæði liann og einkum Stokkhólmsbúar tóku við Canrobert
báðum höndum; sagt var, að hann ætti að konta við
hjá Danakonúngi, þegar hann færi heint í leið frá Stokk-
hólmi.
— Bani af brennivfni. Bóndi einn hér framan af
Seltjarnarnési, dugnaðar- og sóuinmaður að öllu nema
því, að liann var tiokkuð hneigðnr til drykkjtt, var hér
á ferð í kaupstaðnum, 14. þ. mán. með bróðttr sinuttt,
sem ekki er sagður síðttr drykkfeldur; þeir lögðu af slað
héðan um kvöldið, báðir talsvert drukknir, nálægt kl. 7;
en kl. 9 kom bróðirinn að býlinu Göthúsum (setn er
gildan kvijaveg hér fyrir vestan staðinn) og beiddi menn
gæta að bróður sinutn, bóndanum, því liann hefði lagzt
fyrir; 2 Göthúsamennirnir fóru strax ineð liontim og
þótti þeim ráða að líkindtim, að hann, en þótt útúr
drukkinn væri, mundi liafa visað þeitn nálægt rétt á um
það, hvar hinn lagðist fyrir af honum; en þá var hann
ekki þar að finna; en myrkiir var, og þó bliðveður, og
töldu Götliúsingar vist, að hann Refði hresstzt við og
lialdið fram eptir. Hann hafði og haldið fram i leið og
í rétta stefnu, en Iagzt fyrir hérna megin Eyðsgranda
milli Sels og Bráðræðis, og fannst hann þar örendur
daginn eptir; á þessa leið er skýrt frá þessari sorglegu
slysför við prófin, sein bæjarfógetinn hélt þar að lút-
andi.
(Aðsent).
Til jarbyrkjufélagsmannanna í Biskupstúngum.
I neðanmálsgrein f 6. ári nþjóðólfs“ bls. 193 hafa hinir
8 jarðyrkjufélagsmenn f Bfskupstúngnahrepp gert grein
fyrir, hvers vegna Magnús bóndi Jónsson í Austurhlíð hafi
orðið að gefa sig úr þessu jarðyrkjufélagi, og þar eptir
segir þar svo, að tveir aðrir — sem þó ekki eru nafn-
greindir, — hafi Ieidt sig úr félaginu, án þess getið sé,
hvað hafi knúð þess^ 2 menn til að gánga úr. þó að
aðrirútífrá viti það ekki, þá vita samt margir samsýslu-
búar mínir og allir svcitúngar, að til mín er meint með
öðrum þeirra 2, sem gengu úr félaginu, því eg var einn
af þeim 10 biskupstúngnamönnum sem gengu f félagið
1852 og lagði minn hluta til að tiltölu, í þeirri von, að
verða aðnjótandi þeirra hagsmuna, sem þetta jarðyrkju-
félag gæti lcidt af sér fyrir hvern cinstakan félagslim. —
En þessi von brást mér, þegar eg 26. sept. 1853 fékk bréf,
ritað á félagsfundi daginn fyrir, er þannig var hljóðandi:
„Vegna þess að Guðmundur í Stekkholti hefir enn
ekki látið jarðyrkjumennina plægja hjá sér, og ekki borið
lram neiuar gildar ástæður verkinu til tálmunar, hcldur
mótmælt nokkrum gjörðum þess, og ekki sókt félags-
fund, sem honum var þó, sem öðrum félagsmönnum
boðaður, álítur félagið hann ekki lengur því viðkomandi".
Mér finnst þvi ekki sem sannast sagt um mig, „að eg
hafi leidt mig úr félaginn“, heldur, „að eg hafi verið úti-
tokaður úr því“. En eg held lika, að til þess að útiloka
mig úr félaginu, hafi ekki verið meiri ástæða, heldur en
að segja að eg hafi leidt mig úr. Að minnsta kosti var
eg á 3 félagsfundum fyrir þann sem getið er 25. scpt.,
og fékk eg hvorki á þeim fundnm, né heldtir utan funda
neinar ávftur eða aðvaranir fyrir forsómun mína scm fé-
lag8maður; cn að vfsu er það satt, að eg sokti ekki fé-
lagsfundinn 25. sept. 1853, en það kom af þv.í, að eg var
alveg forfallaður af því kona mín lá þá í barnsnauð.
En það fer svo fjærri, að eg liafi fyr eða síðar viljað
slíta þenna jarðyrkjufélagsskap sveitúnga niinna, að eg vil
þvert í móti styðja hann á allan veg, og undir eins og
félagsmeun vilja láta sannfærast um, að eg hafi aldrei
viljað sýna af mér óhlýðni eða útbrjót f félaginu, þá em
eg fús á að gánga inn í það aptur ef þeir vildi það heldur.
Stekkholti f Biskupstúngum, 1855.
. Gu&mundur Jdnsson.
Leibréttíng:
Tillag Jóns bónda Stephánssonar f Illaðgerðarkoti til
trékirkjunnar á Mosfelli var ekki 2 rdl. 64 sk., heldur að
eins: „ rdl. 64 sk. En, — hvað um það, — þar um mátti
samt, ef til vill, að orði kveða líkt og sagt var um gjftf
ckkjunnar forðum!
Hítarnesi, 22. september 1855.
Stephán þorvaldsson.
Auglýsíngar.
Ollum þeim, sem hafa til skulda að telja f búi prófasts
sál. Jakobs Arnasonar á Gaulverjabæ, gjðri eg hér
með vitanlegt, að cg einsamall er erffngi hins' framliðna,
og verða menn því að eiga aðgáng að mér með allar
skuldakröfilr til dánarbús hans.
Aptur bið eg þá, sem prófasturinn sálugi átti eitthvað
hjá, að greiða það til mín, svo fljótt, setn þeir fá þvf
fremst við komið.
Gaulverjabæ, 27. nóv. 1855.
P. Ingimundsson.
— Hestur alrauður, tvístjörnóttnr, á 5. vetri, ójárn-
aður; mark: sílt hægra biti framan, standfjöður aptan
vinstra, hvarf frá Eyði f Mosfellssveit seint í haust,
og er beðið að halda honum til skila þángað gegn sann-
gjarnri borgun — þorsteinn Bjarnason.
— Prédikanir um hátí&arnar_______________(Ámorg-
un, 4. sd. í aðv., messufall). — Á aðfángad. jóla, aptan-
saungur: kandfd. herra Skúli Gíslason. —Ál.jóladag,
hámessa: dómkirkjupresturinn, prófastur herra 0. Páls-
son. — Á 2. jólad. dönsk hámessa: hinn sami; þá
verður eptir fengnu biskupsleyfi íluttur i prédikunarlok
margraddaðnr hátiðasaupgur („responsorium“) með forustu
organleikarans herra P. Guðjohnsens af öllum hinum
beztu saungmönnum meðal skölasveinanna. — Á tunnud.
millijóla og nýárs, hámessa: dómkfrkjupresturinn, prófast-
ur herra Ó. Pálsson. — Á gamlaársdag, aptansaungur:
kandfd. og prestsefni herra Jón Melsteð. — Á nýárs-
dag, hámessa: dómkirkjúpr., prófastur herra Ó. Pálsson.
— Prestaköll. Stóranúpi er enn óslegið upp.
— Næsta blað kemur út laugard. 26. jan. 1856.
Útgef. og ábyrgharmaftur: Jón Guðmundsson.
Prentatur í prentsmiþju Islands, hjá E. þórbarsyni.