Þjóðólfur - 29.03.1856, Side 1
ÞJÓÐÓLFUR.
1856.
Scndnr kaupendmn kostnaðarlanst; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
8. ár.
‘29. murz.
14.
L'eiíiréttíng: í seinastabl. er misprentaí), bls. 55, 2. dálk,
-4.—5. linu aí) neían: Jón Einarsson vinnum. 48 rdl.,
los: 48skild.; og á bls. 60, 2. dálk, 7.—8. 1/nu,
Húgui Erlendsson (próf. Jiórarinss.), les: Högni {> ó r-
arinsson (próf. Erlcndssonar).
— Skipií) „Harriet", skipkerra Ólsen, kom híngalb aí)
kviildi 24. þ. mán. eptir 12 daga ferb frá Khöfu; stórkaupm.
Knudtron á þaí), og haffei þab at) færa allskonar nauíisynjar.
2 eía 3 annara skipa hans er híngab von til Suílurlands á
livcrjum degi. Skipif), sem átti af) færa felagskorn kaupmanna
hér, kom um sftir sífla kvölds 27. þ. mán.
f
JTla^nús Stephcnsen studíosus júris,
einasti sonur og eptirlifandi barn prófasts og al-
þíngismanns Hannesar Stephensens á Ytra-
hólmi, andabist í Kaupmannahöfn, nóttina milli 17.
og 18. f. mán. 24. ára gamall, vel gáfaöur, ibinn
vib bóknám, og hinn mannvænlegasti og elskuverb-
asti mabur met) allt slag, hugljúfi hvers manns, og
því harmdaubur öllum er liann þekktu. — Ilann
var jarbsettur 28. f. mán., hélt séra Hammerich
líkræbu í „Trinitatis"- (heilagrar þrenníngar)-kirkju,
en biskup vor, herra II. G. Thordersen moldjós
hann og hélt 2 líkræfiur, abra í kirkjunni á dönsku
en hina yfir gröfinni, á íslenzku, og voru þar síban
súngin 3 vers af sálminum: „Allt eins og blómstrib
eina", en í Danmörku er ekki sá sibur, ab sýngja
yfir greptrun, og er skrifab, ab Danir haíi injög dábzt
ab þessum saung. Allir íslenzkir embættis- og vís-
indamenn í Khöfn fylgdu, svo og fléstir abrir Is-
lendíngar er þar eru, og ljoldi danskra stúdenta.
Frettir.
Meb skipi því, er kom hér 24. þ. nián. bárust
blöb frá Khöfn fram til 7. þ. mán. — I Danmörhu
halbi, frá því um jól, verib mildur vetur og frosta-
1/till, — í janúar mest 5° kuldi. Ríkisþíng Dana
voru saman um rúma 2 mánubi til 21. f. mán. En
Ríkisrábib, meb ýmist konúngkjörnum, þíngkjörnum
eba þjóbkjörnum fulltrúum úr öllum hlutum kon-
úngsveldisins, — þar eiga nú setu samtals 80 full-
trúar, •— kom sanian 1. þ. mán., setti konúngur
sjálfur Ríkisráb þetta meb fagurri ræbu; áburhafbi
þab fundi sína fvrir lokubum dyrum, en þegar í
upphafi þess nú, var þab afrábib, ab fundirnir skyldi
vera fyrir opnuin dyrum, lirabskrifendur skyldi rita
allt sem gjörbist og taiab væri, en síban skyldi um
þab út gánga tíbindi á prenti; meb þessu móti
geta og dagblöbin anglýst ágrip af þvf sem gjörist
í Ríkisrábinu eins og í Ríkisþíngunum, því þau
halda hrabritendur á sinn kostnab til ab vera þar
»
vibstadda og ná ágripi af hinu helzta er gjörist. —
t>ess er fyr getib, ab þjóbþíng Dana rébi af í fyrra
ab láta stefna hinum fyrri rábgjöfum, þeim er sátu
ab völdum meb gamla Örsted, fyrir Ríkisdóminn
og ákæra þá um, ab þeir Iiefbi unnib konúng til
ab skipa fyrir ýmsútgjöid, alls nálægt 700000 rdd.,
einkum til herútbúnabar, án- þess ab þetta væri
ábur borib undir Ríkisþíngin, eba samþykkis þeirra
þar um leitab, eins og grundvallarlögin leggja þó
skýlaust fyrir. Broch málaflutníngsmabur vib hresta-
rétt, sókti málib, en þeir Salichat etatzráb, og Liebe,
einnig bábir málaflutníngsmenn vib Ilæstarétt liéldu
uppi vörn fyrir hina ákærbu rábgjafa. Verjend-
urnir komu þegar í upphafi málsins fram meb þau
mótmæli, ab Ríkisdómurinn væri ekki bær uin ab
dæma þetta mál, og féllust þeir 8 dómendur úr
Ilæstarétti á ab svo væri, en liinir 8 úr Lands-
þínginu voru á gagnstæbu máli, og rébi þab at-
kvæbi, af því forsetinn í dóininum var úr þeirra
flokki, enda urbu flest dagblöbin á því, ab þab at-
kvæbib hefbi verib réttara og samkvæmara Ríkis-
dómslögunum. j'etta mál rábgjafanna liefir nú verib
sókt og varib af mesta kappi frá því í nóvember-
mánubi og til hins 27. f. mán., en þá tóku dóm-
endur ab greiba atkvæbi sín, og gekk dómurinn og
var upp kvebirtn ur.i mibnætti milli 27. og 28. f.
mán; voru enn jafnniörg atkvæbi fyrir sýkn og sekt
rábgjafanna, Ilæstaréttarmenn voru allir á sýkn þeirra
en Landsþíngismenn á sekt; en af því Ríkisdóms-
lögin segja meb berum orbuin, ab þegar einliver er
ákærbur fyrir Ríkisdóminum um eitthvert afbrot og
jafnmörg atkvæbi dæma hann sýknan sem sckan,
þá skal hann sýkn dæmast, þá urbu nú allir hinir
ákærbu rábgjafar dæmdir sýknir í þessu máli, og
málskostnaburinn, — 2000 rdl. til sækjanda og sínir
1000 rdl til hvers verjanda, dæmdnr úrfjárhyrzlu
— 61 —