Þjóðólfur - 29.03.1856, Síða 2
— 62 -
ríkisins. Hæstaréttardóinendurnir hafa nú a?> vísu
fengib margar og mjög beryrtar greinir, fyrir þenna
dóm, í blöSunum, einkuni í „Fædrelandet", og
hversu sem sjálfir málavextirnir voru, þá verímr
þab ekki variö, aÖ dómsástœðurnar eru svo afl-
vana og aumar aö öllum frágángi, aÖ furbu má
gegna ab þær skuli vera eptir 8 af hinum æÖstu
dómendum í konúngsveldinu. Og þaö ræÖur aö
líkindum, aö ekki líöi lángt um, áÖur rætist þau
orÖ er „Fædrelandet“ endar meö eina grein sína
-um þetta mál: „Ráðgjafarnir eru frífundnir, en
Ilœstirettur er dœmdur“. — enda hafa nú Ríkis-
þíngin og dómsmálaráÖgjafinn orÖiö ásáttir um nýja
löggjöf um þaö, aö Hæstiréttur skuli héÖan afskyld-
ur til, annaÖhvort aö semja og láta fylgja ástæöur
fyrir hverjum dómi er hann dæmir, eÖur og greiöa
opinberlega atkvæöi um hvert mál, og er taliö víst,
aö konúngur muni samþykkja, aÖrahverja af þess-
um uppástúngum og gjöra hana aÖ lögum, og þykir
þaö mikilvæg og veruleg breytíng til bóta. — Um
Islands mál hefir ekkert gerzt; stjórnin haföi stúngiö
upp á launahækkun viö dómendurna í yfirdóminum,
kennarana viÖ prestaskólann og hina læröu skóla,
og jafnvel fleiri embættismenn hér, en þaÖ er mælt
aö Ríkisþíngin hafi ekki viljaö sinna því; en al-
menn launaviöbót embættismanna í Danmörku, til
bráÖabyrgöa um eitt ár, sakir dýrtíöarinnar, var lög-
tekin á ríkisþíngunum, en þaö þykir sumum tví-
sýnt, hvort hún eigi aÖ, ná til embættismanna -hér
á landi, en þótt hin algengu oröatiltæki löggjafar-
innar virÖist heldur aÖ gefa þaö í skyn. — þar í
móti hefir stiptamtmaöur greifi Trampe fengiö 400
rdl. launaviöbót, auk þess sem hann fær, ef hin
ahnenna dýrtíÖarlaunaviÖbót verÖur látin ná híngaö,
og 2920 rdl. eru og veittir til aögjöröar og endur-
bótar á stiptamtsgarÖUium, en þaö fé skal smám-
saman aptur engurgjalda konúngssjóönum meÖ ö pct
árlcga af stiptamtmannslaununum. — Meö Danne-
brogs-riddarakrossinuin hefir konúngur sæmt Rektor
lierra Bjarna Johnsen og prófast. séra Asmund
Jónsson í Odda, en meö dannebrogsmannakrossin-
um, Sigurð, fyr hreppstjóra Helgason á Fitjum í
Skorradal (fyr á Jörfa), og Tómás hreppstjóra
Bjarnason á Fallandastööum í Hrútafiröi. — Meö-
al merkismanna, er látizt hafa erlendis í vetur má
geta skáldsins Heinrichs Ileine (— sjá 1. ár Fjöl-
nis —) er lézt í f. mán. í Parísarborg, og greifa
F. M. Knuths til greifadæmisins Knuthenborgar á
Sjálandi, er deyÖi 8. jan. þ. árs, 42 ára; liann var
hinn mesti öÖlíngur, frjálslyndur og hinn vinsæiasti
höföíngi.
— Hvorki var búiö aö veíta Snæfellsnessýslu né
héraöslæknisembættiÖ fyrir noröan; en til þess var
talinn næstur kandíd. í læknísfræÖi Jón Finsen.
— Af stríðinu er þaö helzt aö segja, aö ekkert
sérlegt' né stórkostlegt hefir gjörzt á vígvöllunum
síöan seinustu fregnir komu. Austurríki lrefir stúng-
iö upp á undirstööuatriöum til aÖ byggja á friÖar-
samníng milli Rússa öörumegin og Tyrkja og sam-
bandsmanna hinumegin, og eru þeir nú allir orönír
á þaö sáttir, aö byggja tilraunir sínar til friöar-
samníngs á þessurn atriÖum, þó syo, aö bæÖi hefir
Rússakeisari og eins Bretastjórn haft í skilyröi sínir
hvérja þýöínguna á sumum þessum atriÖum, er
þykir greina töluvert á; en til þess aö koma sér
niöur á þessu og ná tilmiölunar-samkomulagi um
þaö, þá komu sarnan í Parísarborg undir lok f.
mán. sendiherrar frá Rússum, Austnrríki, Tyrkjum,
Sardiníumönnum, Bretum og Frökkum, — 2 frá
hverjum, — er áttu aö koma sér niöur á og semja
samkoinulag unj þaö sem á greindi, áttu þeir aö
eiga fundi þrisvar í hverri viku og hafa lokiö samn-
íngunum hér um, hvort sem saman gengi eöur eigi,
um lok þessa mánaÖar; því var og einnig til þ. m.
loka sett almennt vopnahlé yfir allan land- og sjó-
her hvorutveggju þjóÖanna. Af þessu gefur aÖ skilja,
aÖ þaö var enn í ráögátu öndverölega í þ. mán.,
hvort gánga mundi saman meÖ Rússum og sam-
bandsmönnum um þaö sem helzt greindi á, — en
þaö var einkanlega, aö Rússar heföi engar festíngar
í sínum löndum umhverfis Svartahaf, — og þess
vegna skyldi þeir sjálfir rífa niöur í grunn festíngu
sína Nikolajew, — heföi j Svartahaíi engan annan
né meiri herflota en þeim gæti komiö ásamt um
viö Tyrki, og leyfÖi öllum frísiglíngu og frjálsa
verzlun á Dónárósunum og þar upp um. En þó
svo líti út, sem Bretar væri hvaÖ fjarstæöastir aö
slaka til uin kröfur sínar viö Rússa eptir tillögum
Austurríkismanna, þá þókti samt fremur horfa til,
aö saman mundi gánga til friöarsamnínga, og því
féll og kornvara talsvert í veröi síöast í febrúar,'
bæöi í Daiimörku og Bretlandi; var rúgur, aö sögn
seldur á Fjóni öndverölega í þ. inán. á 7 rdl., en
í Khiifn var þá þurkaÖur rúgur, eptir þvf sem blöÖin
segja, enn í 8Ú2 —9 'j2 rdl. — Allt um þaÖ þó þannig
horfi heldur til friöar, þá hafa sambandsmenn og
einkum Bretar allan hinn sama viöbúnaö til aö
halda áfram stríÖinu, eins og þó enginn friöur væri
fyrir höndum, og hafa þeir þegar rábgert og liaft
útvegur meö aö verja liiö næsta reikníngsár (frá
31. þ. mán.) til stríösins 34,000,000 Lst. (pund
sterlíng) þ. e. nálægt 289,000,000 rdl., og voru þegar