Þjóðólfur - 29.03.1856, Side 3
— 63 -
lögb af staB inn tii Eystrasalts ýmsherskip er attu
;iö verja Rússum útsiglíngu, og áttu þau aB nema
staBar á Kielarhöfn þartil Austursjúrinn yrBi alfær
fyrir ísum; blabiíí „Tjmes" fullyröir og, ab Bretar
hafi aldrei verib jafnvel vib búnir og jafnvel færir
um aB halda áfram stríBinu af alefli, seni nú. —
í Litluasíu hefir stríBinu haldiB áfram milli Rússa
og Tyrkja, og ýmsum vegnaB betur, og þó fremur
Rússum. Her sambandsmanna í Sebastopol, hefir
nú síBan um nýár aB hafzt lítiB annaB en aB rífa
niBr og sprengja í lopt upp varnarvirkin og kast-
alana umhverfis borgina, — einn hinn mesti og öíl-
ugasti þeirra var ,,Nikolai“, hann sprengdu sam-
bandsmenn í lopt upp meB 100,000 pundum púB-
urs; enn fremur hefir herliB sambandsmanna eyBi-
lagt öll skipabyggíngarvirkin, og hin rússnesku her-
skip, sem þeir hiifBu sökkt sjálfir niBur á marar-
botn á höfninni og umhverfis hana; þeir hafa og
rifiB niBur allar víggirBíngarnar umhverfis borgina
og borgarhliBin, og ætla þeir aB hafa járngrindur
og hurBir borgarhliBanna meB sér heim til Lundúna-
og Parísarborgar, sér til sigurhróss, en ekki láta
stein yfir steini standa eptir í Sebastopol.
— 8. þ. mán. hefir biskupinn útnefnd settan
prófast og prest til íngjaldshóls- og FróBarþínganna,
herra Árna Böðvarsson, til prófasts í Snæfellsnes-
og Ilnappadals prófastsdæmi.
Skýrsla um pað sem prentað hefir verið við
Landsprentsmiðjuna í Beykjavík árið 1855.
AlþíngistíBindia 1855,. 8 bl.br., S(i’/i arkir; atkvæBaskrír
og fmmviirp fyrir Alþíng, 6 arkir. — Um „barnaveikina, og
meBól þau er viB henni eiga“, eptir Dr. J. Hjaitalín, % órk. —
BoBsbref áhrærandi: ekkjusjóB drukknaBra á SuBurnesjum, —
Húss- og bústjórnarfélagiB í SuBuramtinu, — útgáfu af sálm-
um þorvalds prófasts BóBvarssonar, samtals l‘/4órk. — Bréf
til þíngeyrakl. landseta frá Jóni umboBsm. Jónssyni */4 örk.
— .,Ferjulóg“ í SuBuramtinu V-, órk. — FæBíngarsálmar, 12
bl. br., 4% ark. — GrafminníngarkvæBi yflr: húsfrú Hólmfr.
BóBvarsdóttur, Kristínu þórBardóttur, skólapilt Ólaf Oddsen,
Tomas Klog Steingrímsson í RáBagerBi, tilsamans i'/j örk. —
Grafskriptir yflr: Einar bónda þorvarBsson, ftú Helgu (Gröndal)
Egilsson, frú Jóhönnu Bogad. Pjetursson, Maríu þorláksdóttur,
skólapilt Ölaf Oddsen (tvær), Margrétu þorkelsdóttur, Kasmus
Hansen, og yflr Dr. Jón Tborstensen (tvær), samtals 73/í ark.
— Af 2. ári „!ngólfs“ 'A'/, ark. — Ilíons-kviBa I. ogH. deild,
8 bl. br. (lítiB) 455/8ark. — Kosníngarskráí Reykjavík og til-
kynníngarblaB, 1 örk. — Lög biblíufélagsius, 1 örk. — Af
Nýju-sálmabókinni lOark. — Passíusálmarnir, 28. útg., 12 bl.
br., 9 ark. — Reglur fyrir slökkviliBiB í Rvík örk. —
Reglur fyrir lærBaskólann 1855, '/, örk. — Reikníngur fyrir
bæjarsjóBinn og fátækrasjóBinn í Rvík 1 örk. — „Rímur af
Reimari og Fal hinum sterka“, útgefendnr: E. JiórBarson og
B. Björnsson, 8bl.br (lítiB) ll'/4ark. — „RæBur fluttar viB
jarBarför Sveinbjaruar Egilssonar“ (og erflljóB aptanviB), 6’/4
ark. — „Sex Sögu- þættir", útg. Jón.þorkelsson, 65/4 ark. —
„Nokkur smákvæBi og vísur“ eptir M. Grímsson, 1 örk. —
Tækifæris-smákvæBi: til skólahátíBar á fæBíngard. konúngs,
og fyrir minnum þá alþíngismenn skildu 1855, samtals 1 örk.
— „f>jóBólfur“: af 7. ári iðarkir; prentaB upp aptur nr.2fi,
*/i örk; af 8. ári meB viBaukabl. 3’/2 ark, samtals 19' 4 ark
— „VerBlagsskrár“ (tvennar) í SuBuramtinu 1855—56, 1 örk.
— þar aB auki: ýmisleg efni („schemata“) til kvittunarbri'fa,
passa, auglýsínga, vitnisburBarseBla, o. s. frv., einkennisseBlar
á vínflöskur og tóbak, samtals 5*/j arkir.
þannig var prelitaB í LandsprentsmiBjunni áriB 1855,
samtals 209’/s arkir.
Ðómar yfirdómsins*.
Réttvísin: gegn GuBmundi Snorrasyni úr
Skaptafells-sýslu.
(kveBinn upp 21. jan. þ. á,)
„MeB Skaptafells-sýslu aukaréttardómi frá 22. ágúst áriB
sem leiB, er ákærBi únglíngspiltur GuBmundur Snorrason á
KetilstöBum, 24 ára gamall, fyrir aB hafa fariB inn í læst
skemmuhús samastaBar um kvöldtíma og stoliB þaBan 24 sk.
virBi í kjöti, dæmdur til 15 vandarhagga refsíngar, samt til
aB lúka ígjald hina stolna og kostnaBi öllum sakarinnar,
þar á meBal 2 rd. lauuum til hins skipaBa svaramanns í liér-
aBi. Dómi þes6Um heflr suBuramtiB skotiB til landsyflrrétt-
arins atkvæBa. ViB gegnumlestur undirréttargjörBanna í sök
þessari, flnnst engin dómsstefna hafa í henni veriB út geftn iíé
ákærBa birt viB undirréttinn, hvert atriBi báBir sakarfærslu-
menniruir hér viB réttinn hafa til greina tokiB og þessvegna
kraflzt ónýtíngar bæBi undirréttardómsins og sakarinnar meB-
ferBar í héraBi; þetta er og gagnstætt bæBi réttarvenju í saka-
málum, sem og löggjöflnni um meBferB sakamála, þar sem
tilsk. 3. júuí 1796 í 29. gr. bersýnilega ætlast til, aB sóknar-
inn í sökinni ætíB gefl út stefnu til ákærBa og eptir tilsk.
24. janúar 1838 il5.gr. eru þær skyldur, er sóknarinn áBur
haíBi á hendi auk annars lagðar undirdómaranum á herBar. AB
vísu heflr undirdómarinn í sök þessari, rétt í því sökin var
undir dóm tekin, látiB ákærBa frá falla stefnu og birtíngu
hennar „til aB heyra dóm upp kveBinli í málinu“, en eptir
orBúnum virBist þetta einúngis aB miBa til fyrirkalls til aB
vera viB dómsuppsögnina, en ekki til eiginlegrar ákæru- og
dómsstefnu, sem átti aB gánga á undan ákærunni, og þó
þetta stefnu-fráfall ákærBa næBi til hvortveggja, fær lands-
yflrrétturinn ei séB, aB þeir, sem lögsóktir eru fyrir misbrot,
gegn sakalögunum, hafl þaB vald yflr formlegri meBferB sak-
arinnar þeim á móti, aB þeir geti frásagt sér þv/, sem lóg-
gjöfln aB öBru leyti heflr fyrir skipaB borgaralegum réttind-
um til tryggíngar, eBa þaB sæmi undirdómara, aB nota þaB
vald, sem hann heflr yflr þoim ákærBa, til aB láta hann sam-
þykkja formgalla á sakarinnar meBforB; þegar nú hér viB
bætist, aB svaramaBur þess ákærBa, sem hér*er sákfelldur, er
ekki látinn leggja samþykki sitt á lians 6tefnu-fráfall, og aB
þessi svaramaBur ekki sést aB hafa veriB viBstaddur próf þau,
er frarn fóru þann 7., 9. og 12. ágúst f. ár, eptiraB lögsókn-
in var hafln og frumprófum þeim var lokið, er svaramaBurinn
hafBi einn viB aB styBjast, fær rétturinn ei hjá því komizt,
áB' taka áBurnefnda frumkröfu beggja sakarfærslumanuanna
*) HéBan af koma dómar yflrdómsins, einnig í saka-
málunum, flestir orBréttir út í „þjóBólfl“. Abm.