Þjóðólfur - 19.04.1856, Síða 2

Þjóðólfur - 19.04.1856, Síða 2
— 70 - þess, er meS fer, en sækja skal þab aptur, ef lif- andi kemst á land. Reka skal lausa hesta þar, sem aí> fomu hafa reknir veriS, sé þeir því sam- þykkir er meb fara; þá er af ábyrgb ferjuinanns. § 8. Háyfirvaldspersónur, svo sem amtmann, biskup, landlækni og alla þá, sem meS konúngs- erindi fara, svo og þá er vitja prests, læknis eSur ljósmóSur, er skylt aS flytja aS færu vebri og vatni svo á nótt sem degi, nær þeir girnast, tafarlaust í allan máta, þá ferjumanni er til sagt, svo og pró- fastog sýslumann þess hérabs, sem ferjan til heyrir, nær þeir em á embættisferbum, hvern meb sinni fylgd og farángri. Skal þvílíka fyrst flytja, þó fleiri sé afe ferju komnir. Af öbrum vegfarend- um skal hverr fars njóta fyrir sig og sín fararefni svo sem aí> ferju ber. § 9. Eins og ferjumanni er skylt ab sýna veg- farendum kurteysi og sibsemi í orbum og athöfn- um, svo hafa og vegfarendur sömu skyldur vife hann og skulu þeir vera lionum gegnir í öllu, sem vib- víkur ferju og flutníngi. § 10. Ferjutoll er skylt aS greiba ferjumanni ábur enn á skip -er boriS, og geldur sérhver veg- farandi hann svo sem hér segir: 1. Fyrir mann lausríbandi meS hesti og rei&veri 1 fisk 2. — mann gángandi lausan . ... - 3. — 8hesta lausa ef hafSir em á eptir ferju................................1 - 4. — Hest meí) klyfjum og reiSíngi, ef á eptir er hafSur....................1 - en ella fyrir klyfjar og reibíng . 3/4 - 5. — hvert skiplagt tvævett og ýngra naut 2 - 6. — -r þrévett naut . . . 3 - 7. — — — 4 vetra og eldra naut 4 - 8. — kú fullorbna.......................4 - 9. — hest fullorbinn....................5 - 10. — 6 ær meb lömbum, svo og 8 sauSi tvævetra og ýngri . . . . . . 4 - 11. — sauS 3 vetra og eldri .... 1 - 12. — 2 naut, sem höfb em í taumi eptir ferju..............................1 - Ferjutollur er rétt goldinn í hverjum þeim eyri, er verblagsská til nefnir, eptir samkomulagi vife ferjumann, eba meb peníngum eptir mebalverbi, en þann, sem eigi geldur, er ei skylt ab flytja; en hafi ferjumaSur flutt og vegfarandi þrjózkist vib ab greiba í um saminn tíma, gjaldi slíkt, er skylt var, eptir dómi, ef ferjumabur kærir, og kostnab þann aí> auk, er fyrir þarf ab hafa. § 11. Leyfilegt er þeim manni, er nálægt býr ferjustabnum, ab hafa skip á ánni undir sinn eig- inn flutníng og þeirra manna, er hann vill flytja kauplaust á sinn eiginn kostnab. § 12. Sá maSur, er býr á landi móts viS ferju- stabinn, hafi jafnan ókeypis flutníng á þeirri ferju, nær sem hann girnist. § 13. Sól skal á sumar flutníngi rába, en dagur á vetur eptir fornum sií), og er ferjumabur ei skyld- ur ab flytja á ö&rum tímum, nema þá menn, sem getiö er í 8. grein og dag og nótt er skylt að flytja. § 14. Finnist ferjumabur forsómunarsamur og hindri fólk framar en nú var mælt (sbr. § 1 og 8), þá skal hann alla þá, er svo hindrast, fyrst flytja, er hann til kemur, en þeir allir tollfríir ab því sinni og ferjumabur þó sekur eptir § 1, ef vegfarendur kæra. s 15. Illutabeigandi hreppstjórar skulu um kross- messu hvers árs halda löglega skodunargjörb yfir ferjunum í hreppum sínum, og senda þá skobunar- gjörb Sýslumanni, og skal þessi embættismabur hafa strángt eptirlit á ástandi ferjanna og aö þessum lög- um sé hlýbni sýnd. § 16. Öll afbrygbi gegn þessum lögum varba á- kæru vib lögreglurétt og ber þau ab mefehöndla sem opinber lögreglumál. § 17 Allar sektir eptir þessum lögum til falla fátækrasjóbi þes3 hrepps, hvar ferjumabur býr. þannig útgefib og löggilt fyrir ferjumenn í Ár- ness- og Rángárvalla-sýslu, samkvæmt 6. grein í bréfi konúngs frá 29. apríl 1776. Islands stiptamthúsi, þarm 29. núv. 1855. J. D Trampe. Verðlag á ýmsum utlendum og íslenzkum vörum í Kaupmannahöfn árið 1855 (eptir „Fœdrelandet“ 7. jan. 1856). Kaffe, af því var inn flutt samtuls 17,100,000 pund, og var selt 9 mánu&ina framan af árinu á I7V2 —19 sk. eptir gæ&um, en þrjá síöustu mán- ubina á 19 —22 sk., auk tollsins 3% sk. á hverju pundi. Minnst af því kafle er híngab flyzt til ís- lands kemur frá Khöfn, hefdur frá Hamborg mest og einnig nokkub frá Englandi; þegar kaffe og hvab annab sem er, er út flutt aptur frá Höfn, fá kaupmenn innflutníngstollinn endurgoldinn; þafc mun óhætt a& fullyrba, ab meginnhlutinn af því kaffe sem híngab kemur, sé af lakara ef ekki lakasta taginu. Sikur, af því var innflutt samtals 27,300,000 pund, og var selt fram til september-loka á 8Vj

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.