Þjóðólfur - 19.04.1856, Page 3

Þjóðólfur - 19.04.1856, Page 3
- 71 - (pú&ursikur?)—13 sk., en 3 síímstu mánuíiina 13 — 20 sk. eptir sikurtegund og gæfcum. Harður fisltur, af honum fluttist frá Islandi 2,700 skppd., og var þa?) 1600 skppdum meira en 1854; verfeiÖ valt á 31— 32 rdl., og fyrir tírvals- flsk 33—34rdl.; óseld voru um árslokin 150 skppd. Lýsi, af því fluttust 6000 tunnur frá Islandi, og var þa& 200 tunnum minna en 1854, og valt verhife á 39—42 rdl. fyrir blakkt (sobib) lýsi, en á 36 — 48 rdl. fyrir ljóst lýsi; þess er ekki getife, aí) neitt íslenzkt lýsi hafi verife óselt um árslokin. Saltfiskur, af honum fluttist frá íslandi 12,000 skppd., og var þab 4,500 skppdum meira en 1854; (frá Færeyjum og Finnmörkinni fluttust aí> auk 1,800 skppd). Yerbib á meöalsaltfiski valt frá 20 — 24 rdl.;á vöndubum hnakkakýldum fiski frá 23—28 rdl., á duggufiski 26-27rdl.; um árslokin voru óseld alls 1640 skpd., en þess er ógetife hvab mikiís af því var héban. Saltað sauðákjöt, af því fluttust héiban 3,706 tunnur, og var þafe 1800tunnum meira en 1854; hver tunna var seldá 25 — 26 rdl.; 300 tunnur voru óseldar um nýár. Telji menn, eins og algengast mun vera, ab nálægt 25 kjötfjóríníngar séu í hverri tunnu, þá hefir hvert pund verib á 10 —11 sk. Tólg, af henni fluttust héÖan 2,900 skppd., og var þab eins í fyrra. Framan af sumrinu í fyrra (1855) valt verfeib á 23—26a/2 sk- fyrir pundib, þegar á leitb sumarib og í haust 27 — 28Va sk., en aptur undir árslokin 26 — 2772 sk.; óseld voru um nýár 250 skppd. Ull, af henni fluttust héöan 3,700 skppd. eins og 1854; en frá f. ári (1854) voru þar ab auki óseld nálægt 400 skppd., og voru þau seld í vor er leib: hvít ull á 100 —105 rdl. (30 — 32 sk. pnd.), og mislit ull á 90 — 93 rdl. (27 — 28 sk. pnd.)1; en aptur þab, sem kom héban í sumar leií), var selt: hvít ull á 110 —114 rdl. (33 — 34 sk. pund.), og mislit ull 106 —108 rdl. (32—3272 sk.j, hin lakari og óútgengilegri ull var síbar seld: hvít á 100 — 105 rdl. (30 — 32 sk.), og mislit á 95 rdl. (29 sk. pund.); óselt var um árslokin nálægt 300 skppd. Hvorki er getiÖ frá Islandi álptarfjabra, álpt- arhama, prjónless, refabelgja né æbardúns; prjón- less er getib frá Færeyjum, peisa, á 7 —lOmörk, hálfsokka á 47—50 sk.; refabelgja frá Grænlandi: grárra ebnr mórauÖra á 9—15 rdl., og hvítra á 9 mrk. 8sk. — 14mrka; og æÖardúns frá Grænlandi er seldist í fyrra vor á 41/* rdl., en þegar á leib *. Bændur muna þaÖ líklega enn, hvab kaupmenn hér súgbu þelm á lestunum í fyrra um ullarverÖií), þegar síbustu vorskip fóru frá Khöfn. sumarib á 4V3—4a/3 rdl., en seldist þó dræmt; mestallur æÖardún héÖan mun gánga beinlínis til Ilamborgar, og nokkur til Frakklands. Fréttir. MeÖ skipi einu sem kom íþessari viku i Hafnarfjórí) og hafbi ekkl verib nema ÍO daga á leiÖinni, bárust Hafnárblö?) til 25. f. mán., og var í seinustu blöÖunum taii?) víst, a?) friöurinn mundi komast á, en skipherrann kva?) hafa sagt hann algjörlega á kominn og áreiftanlega fregn um þa?) komna til Hafnar, ábur en hann sigldi af sta?>. — Frá Danmörku spur?iust engin serleg tíbindi; máli? um Eyrarsundstollinn virÖist ætla a? gánga til jafnabar, og Danir a? sleppa a?) krefja hans framvegis, ef þejr fái smámsaman 34,000,000 ríkÍ6- dala skahabætur fyrir ímissi hans, og skyldi konúngsveldin greiba þessar skababætur eptir þeirri tiltölu, sem þau hafa a? undanförnu átt þar mörg skip í förum áriega. þa? leit út fyrir, ae flest ríki Norburálfunnar mundu gánga a? þess- um kostum, en ekki vildu Bandarfkin í Ameríku beinlínis rá?a þa? vi?> sig strax, heldur beíddust þau frests og a? lengt væri gildi samm'ngsins milli þeirra og Dana, — en hann átti a? veru á enda 14. þ. mán. — til 14. júní þ. árs. A næstlibinn Gvendardag (16. f. mán.), um óttu, fædd- ist Lobvík Frakkakeisara Napoleon sonur, þa? er frnmgetn- íngur hans; keisaradrotníngin fór a? kenna sín öndverÖlega daginn fyrir, og fór þá keisarinn sjálfur strax til hennar og tveir nánustu ættíngjar hans, tveir æ?stu ráiíherrarnir, og bá?ir forsetarnir, úr ríkisrábinu („senatinu") og úr löggjafarþínginu; voru þessir allir, og 2 læknar og þijár konur, hjá drotníngu og uppyflr henni þar til hún var orbin lettari, því svo átti a?) gánga frá, a? ekki yr?i fyrir bori? sí?ar, a? barni? hef?>i komi? andvana, en anna? barn láti? í staþinrr; ó?ar en sveinninn var fæddur, — en hann var tekinn me? taungum — þá var hann skýrbur: Napoleon Eugene (Evsjen) Louis Jaen Josep, og var þetta, og svo hvert anna? viþvik sinátt og stórt áhrærandi fæÖínguna, rita? til bókar cr þeir ajlir ritubu undir nöfn sín, er vibstaddir voru. 101 fallbyssuskot drundu í birtíngu um gjörvalia Parísarborg og kunngjörbu borgarmönnum þessa miklu fregn: en um kvöldi? var hrab- fréttin búin a? færa hana yflr þvert og endiiángt meginland Evropu. Sta?arrá?i? í Parísarborg, veitti 200,000 fránka til snaubra manna í þessa minníngu, og Keisarinn gaf einnig hiindraÖ-þúsundum saman til snauÖra manna og opinberra stiptana í minníngu um þenna fagnaþaratburþ, og lét hanii og drotníng hans iýsa því yflr í blöbunum, a? þau mætti skrifa og skyldi vera gubfeÖgin allra þeirra barna sem hef?)i fæ?zt um gjörvaít Frakkland þenna sama dag. — Hftr hjá oss helzt stöÖugt þessi einstakasta veöurblíöa yflr allt landi?, og þa? er annálavert, a? meir en 30 manns úr ýmsum hftrubum norÖurlands, Bárþardal, Eyjaflrþi ogSkaga- flr?i, skuli nú á Góunni hafa fari? hina styztu sumarvegi sub- ur yflr þver fjöll, Vatnahjalla- e?ur EyflrÖíngaveg og Kjalveg, subur til Hreppa og Biskupstúngna til hundakaupa. — Hunda- fári? var, þegar sí?)ast spurþist, fari? a? gánga austur um sveitir, og komi? austur til Rángárvalia. — þrátt fyrir þessa einmuna tí?), þá eru fjárhöld iil fyrir austan fjail og ví?)aum Borgarfjör?, einkum um Eystri-Biskupstúngur, Hreppa, Skei?, Hvolhrepp og Landeyiar; einkum þrífast gemsar sárilla og drepast úr svo nefndri „skitupest“ og ormum, er flnnast bæ?i í innyflum og lúngnapípum þá kindin er dau?; nokkrirbænd-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.