Þjóðólfur - 03.05.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 03.05.1856, Blaðsíða 2
— 78 - eru þau, — en þótt „mjó“ kunni afe sýnast, — „mikills vísir"; þessir árlegu blettir, en þótt hver um sig sé ekki stórþaö og þab áriíi, verfea smám- saman og eru orðnir hjá sumum af oss stórir blettir þegar saman koma og stöbugt er svona vib bætt árlega, og er þab enn sem fyrri kappsamleg ástund- un vor allra, absvoverbi gjört; kemnr þetta einnig í veg fyrir jarbaskipti og jarbabrutl er þó tífekast svo mjög víba í sveitum, fæstum til gófes hvort heldur litife er til jarfeanna efea búendanna; því þafe er efelilegt, afe þeir sem hafa unnife og vinna ár- lega afe slíkum jarfeabótum, þá taki þeir bæfei tryggfe vife jörfeina er þeir hafa sýnt sóma, og vilji líka láta f^rir berast þar sem lengst, til þess afe upp- skéra sem lengst ávöxt jarfeabótaverka sinna. Enda hefir nú enginn af þeim, sem eru í þessu jarfea- hótafélagi, flutt sig búferlum frá ábýlum sínum í næstlifein 7 ár. Ef fleiri sveitarbúar vildi íhuga þetta, þá mætti ske afe þeir finndi hér, frá þessari hlifeinni, enn nýja hvöt til innsveitis félagskapar og samtaka til jarfeabóta. Brél' úr sveitlnni. 1. bréf, um verzlun. Ekki get eg búizt vife, afe mér takist afe skrifa yfeur neitt sem takandi væri inn í blafe yfear og al- menníngi bjófeandi innan um svo margar og gófear ritgjörfeir, sem „Þjófeólfur" hefir allopt mefeferfeis. En þó er eg samdóma yfeur um þafe, afe vife sveita- búarnir vífes vegar um Iandife ættum smátt og smátt afe senda blöfeunum grein og grein um hagi og þarfir og ýmsa háttu landsmanna, svo afe skofeanir og til- lögur blafeanna gæti orfeife sem almennastar og efeli- legastar, og byggfear á því sem á sér stafe í raun og veru. tní „hvcrjum er þafe knnnugast er í lians húsum gjörist", og þess vegna ættum vife sveita- búamir afe geta skýrt eitt og annafe um hagi og háttu Iandsmanna betur, — enda þótt pennafar og orfefæri væri stirt, — heldur en þife eigife kost á flestir þarna í henni Vík, því fæstir af ykkur, sem hafa numife þar bólfestu, hafa sífean komizt lángt upp fyrir Öskjuhlífe; hitt verfeur ekki talife, þó þife hafife alife í sveitinni æskuárin sjálf og hife fegursta æfinnar, því endurminníng þeirra áranna er fyrir flestum, og þafe jafnvel hvar sem alin eru, ein3 fögur og skuggalaus ein3 og þau eru sjálf reynslu- laus. þafe er afe minni ætlun einkum reynsla, ept- irtekt og mótkast manndóms- og fullorfeinsáranna, og þafe einkum vífesvegar um sveitir landsins, er ætti afe gjöra mönnum fært afe rita áreifeanlega um ýmislegt ástand, háttu og hagi landsmanna. Nú, þótt mér og öferum skiljist þetta, þá er samt fæstum gefin sú list, afe fara þeim orfeum uni þess konar efni í ræfeu efea riti, afe bæfei geti orfeiö afegengilegt og uppbyggilegt fyrir almenníng. Og eg verfe afe segja yfeur þafe, herra ábyrgfearmafeur! • '. uin mig, afe eg hef margt gránablafeife párafe þvert og endilángt og rifife sífean í sundur, párafe á ný og rifife aptur, áfeur en eg léti bréf þessi frá mér fara. Stundum hefir mér komife til hugar afe kæra mig ekki, heldur senda „Norfera" allt saman, hvernig sem þafe væri, því þar sé eg kennir margra grasa í akrinum þeim, og ekki kostulega hveitikjarna afe nifeur kefja, þó þetta mitt illgresi heffei sprottife þar upp mefe öferu. En þó afe einaft hafi komife yfir mig hik og í mig fræfeahrollur út af þessu, þá hefir mér nú seinna reynzt þafe sannmæli: „vex hugur vife vel kvefein orfe“. því frá því eg fékk álit yfear um sýnishornife er eg sendi yfeur í vetur, þá hefir mér aukizt þor og þrek. Og mefe því nú hefir verife staklega gófeur vetur og vanalegar útiannir vife fénafeinn litlar sem engar, þá hefi eg tékife mér svona stund og stund öferu hverju frá túngarfeahlefeslunni og tóvinnunni til afe kasta upp ýmsum bréfum úrsveitinni til „þjófeólfs*; á eg enn ógengife til fulls frá flestum þeirra, en eg mun gjöra þafe svona smámsaman og senda yfeur jafnófeum og búin verfea; en þér hafife fullt leyfi mitt til afe fara mefe þau eptir því sem þér viljife, brenna þau, efea prenta í blafeife, og niundi ekki af veita ef þér vildufe laga einstaka orfeatiltæki, efea bæta vife athugasemd í nefeanmálsgreinum, þar sem yfeur þækti þörf á. Eg ætla þá afe láta þetta mitt fyrsta bréf vera ■. um verzlunina; verzlun og vifeskipti fara nú í hönd, hvort sem nokkufe kemur af frísiglíngunni efeur eigi; og þó hún hafi í sér fólgnar miklar vonir ef vér Islendingar væruni menn til þess afe taka henni, þá segi eg, afe þafe sé mefe hana eins og svo margt annafe: „afe sígandi lukka er bezt"; eg segi, afe vife séum, enn sem komife er, ekki færir um afe hafa full not af mikilli verzlunarafesókn út- lendra kaupmanna sem vife þekkjum ekki, á mefe- an vife sýnum í hverju vifeviki, afe vife kunnum ekki afe skipta vife okkar innlendu föstu kaupmenn sein vife þó ættum afe þekkja héfean af, og þafe aþ mörgu gófeu marga af þeim, cf vife kynnum eins afe bnika þá eins og þeir kunna kfe brúka okkur. „þjófeólf- - ur“ haffei í fyrra margar gófear bendíngar um, hvernig menn ætti nú þegar afe undirbúa sig til afe færa sér í nyt hina frjálsu verzlun; og þar var þaö tekife skýrt fram, afe landsmönnum rifei á, afe láta sér smámsaman lærast afe verzla vife vora innlendu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.