Þjóðólfur - 03.05.1856, Page 3

Þjóðólfur - 03.05.1856, Page 3
kaupmenn, ábur en þeir mætti hugsa ’til, afe hafa nokkurn beinlínis hag af frísiglíngunni. í>ab hefir rætzt hér sem optar: „sjaldan fellur eik vi& fyrsta högg“; þar sem vib örbyrgb og heimsku er aí) stríba og margra''ára övenjur, ánaub og afarkosti, sem menn eru orbpr - eins vanir vib, eins og aí> súpa úr askinum sínum, og engum eru þess vegna orön- ar tilfinnanlegar en álítast svona eins og daglegt brauí), — og þegar allt hiö öfuga og fráleita í verzlunarviíiskiptum vorum er nú þar til fegraí) og gyllt meb fortölum kaupmanna, og einatt einnig meb staupaveitíngum meíifram, þá er og verbur þessi forna og vanafasta verzlunarabferb vor sú úham- íngjueikin, sem ekki mun vinnast afc fella vib fyrsta eba annab högg, né hi& þribja, og sem ekkert ann- aÖ en margra ára þolgæ&i, árvekni og samtök megnar a& vinna nokkurn bilbug á. <þa& er eptirtektavert hversu kaupmönnunum hér sunnanlands tókst í fyrra aS telja okkur almúganuni trú um, a& hinir þúngu rúgprísar eg erfi&a verzlun erþáþókti vera, (—nú var hún alls ekki erfib yfir höfuö a& tala, þó hún reyndist hva& lökust í kaupstö&unum ykkar þarna sunnanfjalls, —) væri einúngis sprottin afhinuveitta verzlunarfrelsi, því væri líka a& kenna komeklan, og þarna mætti nú þegar í upphafi sjá hagsmunina sem landsmönnum stæ&i af hinni frjálsu verzlun. A þessa lei& prédiku&u kaupmenn fyrir landsmönn- unt og, meira a& segja, margir þeirra trú&u þessu, og þa& þeir sem kalla&ir eru skynsamir menn, — rétt eins og þa& hef&i aldrei átt sér sta& fyr en í fyrra, a& kornekla hef&i veriö hér og dýr matvar- an; — þá var eins og enginn myndi eptir sumrinu 1S47, — a& ekki sé lengra rakiö, — þegar korn- hálftunna fékkst ekki keypt í Reykjavík fyrir og um le3tir fyrir 8 rdl. út í hönd f peníngum, og því sí&ur heil tunna fyrir 16rdl.; þa& er þó ekki lángt síban, og ekki var frjálsa verzlunin þá til a& teppa a&flutníngana e&a hækka korni& í ver&i. Menn trú&u í svipinn þessum prédikunum verzlunarmann- anna, rétt eins og þa& hef&i aldrei fyr átt sér sta& a& kram- og muna&arvöru væri einkum ota& fram í vi&skiptunum, e&a a& kaupmenn hef&i aldrei fyrri en þá leitazt vi& og sýnt a& þeir kynni a& færa sér til hagsmuna einfeldni landsmanna og þa&, hva& þeir eru au&tnía og samtakalausir. þa& var allt a& einu, eins og flestir byggist vi& og ætti a& því vísu a& gánga, a& úr því frjálsa verzlunin væri nú komin á pappírinn, þá væri og „ger&ur gluggi á himininn", — nú væri óhætt a& vera svo heimskir og öktunarlausir um verzlunarhagi sína sem vildi, því frjálsa verzlunin hlyti a& vera eins og önnnur „steikt gæs" er flygi í kok manni og kverkar fyrir- hafnar- og fyrirhyggjulaust me& öllu; — nú hlyti kaupmennirnir a& ver&a allir a&rir menn og ekki kaupmenn lengur, nú hlyti þeir a& líta einúngis á hag hinna einstöku skiptavina sinna en alls ekki á hag sjálfra sín! En þegar landsmenn geta veri& svona hraparlega einfaldir og sljóir, þá er ekki a& undrast, þótt ein heimskan sæki a&ra heim, og a& fortölur og fyrirssagnir kaupmanna, unf liina frjálsu verzlun og óheillir þær er af henni standi fyrir landi&, falli í gó&a og ávaxtarsama jör&, þar sem þeim er í slíkan akur ni&ur sá&, og þá má mönnum ekki koma óvart, þó vonir þær, er bygg&ar eru á slíkri fásinnu, láti til skammar ver&a. Þa& vir&ist- nú a& vísu, a& sí&an afreikfiíngarnir bárust úr sn&- urkaupstö&unum, og árei&anlegar fregnir um prísá annarsta&ar a&, þá hafi tölUvert réna& átrúna&ur sá er menn lög&u á þessar fyrirsagnir kaupmanna, því sí&an gánga ræ&ur flestra búenda út á þa&, a& taka kaupmennina ykkar þar syfcra til bænar fyrir, a& þeir hafi gefi& lakari prísa en a&rir kaupmenn. En hvafc ávinna menn me& a& álasa kaupmönnum fyrir þetta og bakbíta þá?.. Lei&ir þa& ekki sjálfsagt af atvinnuvegi og stö&u kaupmanna, a& þeir fari þa& sem þeir komast, og leitist vi& aÖ hafa þann hag af vi&skiptunum vi& landsmenn sem þeir geta me& frjálsu og ærlegu móti; — enginn er annars bró&ir í þeim leik, og þar verfcur hver a& gjalda heimsku sinnar og þess, hva& liann er au&trúa og öktunar- laus. þa& eru ekki kaupmenn einir er færa sér slíkt í nyt e&a til ávinníngs, en þótt mest beri á því fyrir þeiin sakir atvinnuvegs þeirra, — heldur eru þa& svo ótal fleiri og a&rir sem hafa hag af einfeldni og örbyrgfc þeirra er þeir skipta vi&; þetta hefir átt og mun eiga sér sta& í öllum löndum og á öllum öldum me&an heimur stendur, og tjáir ekki um a& fást, og tjáir því ekki a& kasta þúngum steini á kaupmenn vora fremur en a&ra fýrir þa&, þegar vi&skiptin eru hrein og-ferieg a& ö&ru leyti; einúngis er þetta hér af a& læra fyrir menn, a& halli sá er þeir þykjast bí&a a& vi&skiptunum vi& kaupmenn, eins og þeim hagar nú, sá halli e&a ska&i ætti a& minnsta kosti a& ver&a þeim reynslu- skóli og gjöra þá hyggnari f vi&skiptunum fram- vegis, þó ekki hafi hann gjört þá a& ríkari híngafc- til. (Framh. í næsta bl.) „Um kaupafólk og kaupgjald þess o. fl.“ Jafnvel þó i fljótu áliti sjnast megi að greinin i 8. ári þjóðólfs 11.—12. blaði, „Uin kaupafólk og kaupgjald þess o. fl.“ sé stiluð til Húnvetnínga, snertir hún þó einn- ig okkur Arnesínga, og verðuin þvi, þar hingað kemur

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.