Þjóðólfur - 03.05.1856, Qupperneq 4
- 80 -
margt kaupafúlk, að fara um liana fáeiuum orðurn, án þess
að svara benni orði til orðs.
Grein þessi ber það með sér, að hún hafi öðlazt rétt
faðerni, að hún sé undir komin og l'ædd á sjáarbakkanum,
og að höfundar hennar séu mjög úkunnugir sveitabúskap,
eða — sem við viljum síður tetla — ósannsj'nir, að ætlast
til, að sveitabændur hafi núg smjör, að borga með vinnu
kaupafúlks, afgángs kúgildaleigum, útróðramanna mötum
og daglegu fæði. llinsvegar þjkir okkur sjálfsagt, að hver
vilji láta standa við það sem um hefir verið samið. Við
viljum því í bróðerni, vara ykkur við þvf, heiðruðu Sunn-
Icndíngar! að slá ekki hcndinni á múti kaupavinnu í Ilúna-
vatnssýslu þó þið gætuð ekki fengið þar 40 fiska i smjöri
eða þeirra virði uin vikuna, i þeirri von að geta fengið
það i Árnessýslu; þvi allinargir bændur hér, eru farnir að
finna til þcss úhagnaðar sem þeir hafa orðið fyrir af of-
miklu kaupafólkshaldi uin heyannir, þess: scm ekki
hefir nnnið fyrir mciru en þvi scm þurft hefir því til
fæðis og hefir þó farið mcð töluvert í kaupsskyni. Við
getuiu því ekki kannazt við, að á næstliðnu sumri hafi
þurft að kvarta yfir kaupafóJksfæð í Árnessýslu.
Yið ætlum, að kaupalölk eigi enga sjálfsagða heimt-
ingu á, að fá vcrk sín borguð mcð smjöri, fremur en aðrir
Icigdir verkamcnn, og sé þvi ástæðulaust, að miða kaup-
gjaldið við verðlag þess; lieldur að kaupið sé borgað (
peningum og gjaldgcngum Iandaurum, eptir þvi sem um
semst í byrjun vinnunnar, þósvo, að ckki sé goldið mest-
mcgnis með rfngustu vörutegund.
Ekki geluin vér siklið að kvíða. þurfi fyrir þvi, að
kaupafólk fáist ekki nægilegt, þú þvi sé ekki launað með
smjöri eingaungu, meðan sjáarbændur veita sveitafúlki
móttöku i tómthús- og lausamcnnsku takmarkalítið, hvar
af leiðir, að sumir af þessum Irggast f fiakk og óinennsku,
og vonum við að sveilastjúrnendurnir i Árncssýslu hindri
það samkvæmt lögunum.
Skrifað f ðlarzmánuði.
Nokkrir Arnesíngar.
Fréttir.
— I.ausakaupmaður einn frá Horsens á Jútlandi, kom
hér 29. f. mán. og hafði að færa allskonar kornvöru,
brennivfn og romm, en hvorki kaffc né sikur; ckki hcfir
enn spurzt, að hann vilji selja rúg minna en 11 (?) rdl.;
nokkrir segja að mél hans muni ekki vera með öllu ó-
skemmt. þrjú önniir skíp komu héi 30. f. mán., en póst-
skipiökom hér 1. þ. mán., og mcð því blöð til 15. f. nuin.,
og er af þeim að ráða að friðiun uiegi teljn vfsann en þótt
ekki ætti opinberlega að auglýsa friðárskilmálnna fyr cn um
síðari hluta f. mán. Hershöfðíngjunum á Krim var skipað að
liefja ekki úfrið eða atlögur á ny fyr en til þess kæmi
bcin skipan til þeirra heiman að, en síðar gekk út sú
skipan frá Frakkakeisara og Bretnstjórn til herliðs þeirra
á Krim og í Tyrkjalöndmn, að þeir skyldi búast til heim-
lerðar og vcra allir komnir af stað þaðan undir lok þ.
mán.
— Eptir Berl. líð. 12. f. mán,þá var rúgur vikuna næstu
þar á undan f Khöfn. með þvi verði, að seljendur vildu
láta falan fyrir 8’/2 rdl. utan úr skattlöndunum; en í Khöfn
var rúgur þá vikuna seldur á 8%—9% rdl.; baunir 8—10 rdl.
þar segir, að dræmt hafi sélzt þá vikuna „þvi mikilla
kornaðflutnfnga hafi verið von“; kaffe var þá selt lægst
á 20—21 sk. tolllaust. —I Pjetursborg var kornið á 6%—
6>/a rdl., og kornútflutningar leyfðir yfir allt Iiússaveldi.
— Skrilaðar eru frá Ithöfn þessar embættisveitíngar
og nafnbætur: Jústizráð T li. Jónassen orðinn f o r-
s e t i (justitiarius) í yfirdúminum — yiirdúmara J ó n i
Pjeturssyui veitt hið æðrameðdúmaraembætti f
yfirdúminum. — Kandíd. í lögvísi Árna T h o r s t e i n-
s o n veitt SnæfcllsS'nessýsla og kandfdat í læknisfræði
Jóni Finscn veitt héraðslæknisembættið á Akureyri;
liann koin nú hér inn kvongaður danskri konu.
— Ormur sá er flnnst í lúnguapípum gemsa þeirra er drep-
ast hér og hvar úr þeirri sýki, einkum austanfjalls, er aíi
áliti Dr. J. lljaltalíns af þeirri tegund sem náttúrufræbíngar
nefna „strongylus bronchialis" (barkaormur); les
hann sig einkum eptir pípum þeim er kvíslast úr frá barkan-
um út í lúngun, og þróast þar, og er hann álitinn sama eta
líks kinferbis sem grasmabkurinn. Talaþ heflr einnig
verií) um klábnþest í fénaþi, bæbi í Mosfellssveit ogjafn-
vel vííar, og væri víst nauíssyn á ab veita því nákvæmuslu
athygli ef hún út dreifþist, ábur eu fénabur er rekinn til afrétta.
— J>aþ stabhæflst í óllu verulegu sem skýrt var frá 1H. f.
mán. um drukkuun maunsins af Akranesi; hann hét Bjarni
Bjarnason (?), hinn heitir G u í) m u n d u r, og er viþ búhokur
á Stabarhófba, og var hann svo drukkinu þegar aí) landi kom,
ab til fullra vaudræþa boribi af honum
— Hér hellr aflazt mjóg lítiþ næstlibina viku; frá blutar-
upphæþum yflr alla vertílbina mun veríia skýrt í næsta blafci.
— Náttúruafbrigbi. — 9. febr. þ. árs., ab Narfakoti
syíra, bar kýr og vautabi hana 4 vikur upp á taliþ; eu kálf-
urinn sem hún ól var staklega vanskapabur og á þessa leiþ:
höfuþib fjarska digurt, líkast selshaus og stinnir kampar fram
úr grönuuum; hálsinn mikiþ stuttur; belgurinn sömuleitis
fjarska digur, fæturuar stuttar, og á öbrum apturfætinum voru
tvenn libamótin um hnéb og svaraþi þumiúngl í milii; róan
stóíi upp úr bakinu hér um bil 5 þumlúngum ofar en vana-
legt er, var hún 9 þumlúnga á lengb, likast sem á rottu, með
hörbum smákörtum út úr; allur var haus og búkur hárlaus
nema eyrun ab innanverbn, og lítill bugur fyrir ofan klauflrnar,
en þær voru miklu líkari sauíarklaufum en kálfs. Skinnib
var þunnt, en holdií) var líkast hildum ebur sobhlaupi, og fullt
meb vatn innan undir skinninu; þegar vanskapnabur þessi
var lagínir á grúfu, ábur en vatnipu var út hleypt, þá virtiet
hann líkastur sjóreknum „skötusel". Innyflin fyrir fiaman
þind voru öll tneþ vaualegu sköpulagi, en lifrin var fjarska
stór og nýrun óvanalega lítil, en utan um þau var harþnr
mör, hvítur, hálfur tjórþ. ab vigt, og voru % bans, a't vigt,
utanum hægra nýraí). — Eý6Íng þessl er eptir Jón skipherra
Norþfjörþ, er skotaíii skepnu þessa ásamt 2 öbrum mönnum.
— J>á landsmenn, sem vildi verba vlí) áskorun minui í 17.
blaíii „J>jóíiólfs“ og safna kaupendum at) tækifærisræíi-
u m mfnum, bií> eg, ef þeim veitir þab hægara sakir annara
skriflegra viþskipta, ab skýra ábyrgíiarmanui ,,J>Jóí)ólfs‘' frá
kaupendatölnnni.
Reykjavík, 2. maí 1856.
P. Pjetursson.
Útgef. og ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundssov.
Prentabur í prentsmiíju Islands, hjá E. J>ó rb arsy ni.