Þjóðólfur - 17.05.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.05.1856, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1856. Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. hver. ». ár. ' • 17. mai. «0. Ang^lýsíng frá miðnefndinni í Iíeykjavúi. A nefndarfundi 12. þ. mán., kom mönnum á- samt, aÖ á hinum næsta þíngvallafundi, 27. júní næst komandi, muni íiggja næst ab hreifa eptir- fylgjandi málefnum, og gjöra þar ab uintalsefni. 1. Sveitastjórnarmálið, í þá stefnu sem alþíngi fór því frain 1855. — 2. Felagskap og samtölc til að búa sig undir og fœra ser í nyt verzlun- arfrelsið. — 3. Samtök til að láta verða fram- gengt uppástúnguatriðunum í brefi aJþíngis- forsetans 1855 til landsmanna, nefnil.: a, um h'œfilegan ásetníng fenaðar og góí)a meöferö á honum; b, um skynsamlega og forsjálnislega verzlun og hagtœríngu á allskonar innlendri j matvöru, en að draga sem mest úr kaupum allrar munaðarvöru; c, um stofnun markaða fyrir sláturfe, og d, um stofrvun forðabúra til sveita mefcfram meb tilstyrk hinna fyrirliggjandi sveitarsjóba. — 4. Spítala- og lœknamálið. — 5. Yegabótamálið. — 6. Um fundarhald á Píngvöllum framvegis. En þótt mebnefndin treysti því, aí> mál þessi öll þyki mikils umvarbandi fyrir alla landsmenn, og aí> þeir finni, hve árítandi þab er, aí> þau ver&i ítarlega rædd og undirbúin, þá telur nefndin víst, aí> ýms- um fleiri og öbrum málum muni verba hreift á hér- abafundunum í vor, og flutt þaban meb hinum kosnu hérabsmönnum til þfngvallafundarins, til þess ab bera þau þar upp og gjöra ab umræbuefni. Dómar yfirdómsins í (landaþrætu) málinu: stúdent J. Fr. Thorarensen á Víbidalstúngu, gegn Jósafat bónda Tómassyni á Stóruásgeirsá. (Kveðinn upp 13. maí 1856). „Stúdent J. Fr. Thorarensen hefir, eptirfengna gjafsókn, til yfirréttarins áfríjab dómi, gengnum vib Húnavatnssýslu-aukahérabsrétt hinn 4. okt. f. á. í landaþrætumáli niilli jarbarinnar Litluársgeirsár og eignarjarbar hans Víbidalstúngu, meb hverjum dómi hinni fyr nefndu jörb er dæmt landib til slægna og allra eignarumrába allt vestur í landamerkjalínuna, sem á afstöbumálverki því erlagt hefir verib fram í málinu, byrjast hjá svo nefndu Grænablettsvabi vib bókstafinn c, beint norbur ab Vesturmóahorni austara vib bókstafinn d, og þaban út í vikib vib bókstafinn f, og svo vestur í hinn gamla farveg skammt fyrir norban e, þaban norbur eptir fyr nefnd- um gamla farvegi út til bókstafsins b, og frá b eptir sem „farvegurinn" eba „síkib" ræbur út ty g. Hefir áfríjandinn krafizt, ab dómur þessi verbi dæmd- ur ómerkur, en til vara, ab áfríjandinn verbi dæmd- ur sýkn fyrir kröfum hins stefnda Jósafats Tómas- sonar á Stóruásgeirsá, eba ab þrætuplázib verbi dæmt eign jarbarinnar Víbidalstúngu, og hvort held- ur sem verbi, hinn stefndi skyldabur til ab lúka f málskostnab 107 rdl. 28 sk., m. fl. - Hinn stefndi Jósafat Tómasson hefir fyrir lands- yfirréttinum látib leggja fram skjal, í hverju hann skýrir frá, ab hann hafi alveg ábur afsalab tengda- syni sínum Baldvini Helgasyni, ábúanda Litluás- geirsár, allt málib til hans eigin frjálsra umrába, bæbi vib sáttapróf og vib lagasókn, svo ab málib frá upphafi til enda hafi verib hans mál, en ekki sitt, og krefst hann því, ab málib verbi álitib sér óvibkomandi og Iandsyfirréttarstefnu-birtíngin ógild, þar sem hér hefbi átt ab stefna Baldvini Ilelgasyni, en ekki sér, en þar tébur Baldvin Helgason, er kært hefir málib fyrir sáttanefnd og sókt þab f hérabi, enga abra heimild til þess hefir fram lagt en um- bobsbréf frá 3. ágúst 1854, til hvers einnig ervitn- ab í því nú frain lagba skjali frá Jósafat Tómas- syni, og í hverju umbobsbréfi Jósafat einúngis gefur Baldvin fullmakt til sín vegna ab kalla ab lögum eptir engjaparti þeim, er eigandi Víbidalstúngu væri ab ásælast undan Litluásgeirsá, þá verbur ekki annab álitib, en ab hinn stefndi sé sá eini og rétti sœkjandi og abili málsins, og ab Baldvin vib undir- réttinn hafi sókt málib einúngis í hans umbobi, hvers vegna tébur Jósafat Tómasson ldýtur ab vera skyldur til ab halda svörum uppi í málinu fyrir landsyfirréttinum sem réttilega þángab stefnd- ur, og ber málib því svo vaxib ab dæma eptir þeim fram komnu skjölum og skilríkjum. Undirréttargjörbimar bera þab meb sér og þab er líka tekib fram af áfríjandanum, ab afstöbumál- — 85 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.