Þjóðólfur - 24.05.1856, Page 2

Þjóðólfur - 24.05.1856, Page 2
tilætlan kóngsbr. 23. sept. 1848 heldur en sú, ab fresta aí> ein3 fyrst um sinn fullu framkvæindargildi grundvallarlaganna, en af því ai> Island væri óaii- skiljanlega hneppt inn í ríkishlutann Danmörku, þá yriíi ekki á neinn annan veg áendakljái) hii> óvissa - og reikandi stjórnarsamband, sem nú ætti sér stai), milli þess og Danmerkur, heldur en mei> því, ai> fsland ætti fulltrúa á ríkisþíngi Dana og væri síiian, ab eins fyrir milligaungu þess þíngs, í sambandi vii> gjörvalt konúngsveldii). Vér finnum þannig í riti próf. Larsen3 þá hina sömu aí>alskoi>un, sem þjófe- ernismenn vorir jafnan hafa lýst yfir meí> meiri eí>a minni hreinskilni, gagnvart hinum öiirum ríkishlut- um, nefnilega: ai) íbúar ríkishlutans Danmerkur (Eydanir og Jótar) séu hinir réttbornu og náttúr- legu erfíngjar ai> hinu ótakinarkaia einveldi, er konúngurinn hefir afsalai) sér yfir hinuni öbmm hlutum konúngsveldisins; þess vegna vilja þessir hinir læríiu þjófeernismenn vorir eyi>a Öllu þjóilegu frelsi í hverjum ríkishlutanum fyrir sig, og þessi stefna lýsti sér í viileitni ríkissamkomunnar, erbjó til grundvallarlögin, — þeirri ai> mynda skrímsliii „Danmerkur Ríki“, er átti ai> ná yfir Danmörku, Sijesvík, Færeyjarnar og ísland, er skyldi hafa eitt og sameiginlegt fulltrúaþíng, en þat> lagbi sig sjálft, ai> i því hlyti fulltrúar konúngsveldisins og talsmenn dönsku málefnanna aii hafa yfirgnæfanda atkvæbaafl. Herra J. Sigurisson hefir nú rækilega rann- sakaii og grannskoíiai) þessar ályktanir próf. Lar- sen3 og ástæírar hans fyrir þeim þær er hann tekur af sögunni, og þai> liggur vii), a& menn fari ai> kcnna í brjósti um þennan kennara í ríkis- ogþjóii- réttinum, sem svo mikiii er látii) af, þegar menn sjá herra J. S. meii slíkri hógværi) og einúngis mei> órækum atbur&um gjöra beran handahófsfrágánginn Og liinar losalegu og ástæiralausu ályktanir í riti hans (Larsens), og sýnir þetta berlega, hversu miklar mætur á sannleikanum sá flokkurinn hefir, sem próf. Larsen heldur svörum uppi fyrir, þar sem sá flokk- nr hyggur, ai> hann geti haft sitt fram ef í raun- irnar rækl, met) digurmælum einum. Próf. Larsen gjörir sér í útlistun sinni yfir höfut) at) tala eink- um far um, afe taka berlega fram hinar einstaklegu yfirgángstiltektir Noregskonúnga og síiiarhinnadiinsk- norsku konúnga gegn Islendfngum, þær cr sumar hafa veriii lifenar, ert- sumum hefir at> vfsu aldrei or&iíi framgengt, eptir því sem nú má sjá af riti herra J. S.; en sökuin þessleiiiis tiltekta sem og hins endalausa ruglíngs er var á skilníngi og skoi)- un og sambandi hinna ýmsu ríkishluta sín á milli á dögum hins ótakmarkaiia einveldis, og glundro&a þess, er þar leiddi af í allri framkvæmdarstjóminni, kemst próf. Larsen ai) þeirri niirarstöira, aíi ísland sé fyrir lángalaungu hneppt svo inn í konúngsríkiii, a{> þai> sé því óa&greinanlega sameinai). Ilerra J. S. leitiir óræk rök ai> því, ai) dæmi þau er próf. Larsen tii færir úr sögunni, sumpart sanni alls ekk- ert, en sumpart hafi þau aldrei átt sér staíi, og því sé staiia Islands í stjórnarfyrirkomulagi alríkis- ins enn þá óákveíiin eptir konúngsbr. 23.sept. 1848, og veriii ckki efnd heityrbi þau, er þar séu gefin, meb öiiru móti en því, ai> stefnt veriii saman þíng samkvæmt kosníngarlögunum 28. sept. 1849. J>ann- ig höfum vér nú í fáum oriram drepiii á hinar á- greinandi skobanir hjá báburn höfundunum; en vér gjörum ráíi fyrir, aii mönnum þyki eigi ai> um þaí), ai) vér tökum fram fáeinar af ástæiium próf. Lar- sens, sem herra J. S. hefir hrakií), þó þai) ekki væri til annars, heldur en ai> menn gæti leidt grun í, hvaii ríkisréttarkennari hér í landi (Danmörku) ætlar aii hann megi bjófia lesendum sínum, þeini er hann ai> vísu má telja víst, ai> séu bæbi vilhallir og viti litla sem enga grein á þessu efni. (Niírarlag sí&ar). I • — Mei) því póstgaunguleysi sem almennt er og hefir lengi verií) yfir kvartai) hér á landi, þá má mei> engu móti láta óhreift hinni síirastu ferb Ivars suburamtspósts. Ilann lagfci af stafc héfcan afc morgni dags, 14. þ. mán., og átti sjálfsagt, eins og vant var, afc fara austur til sýslumanns-setursins í Skapta- fells-sýslunum, afc Sólheimum. þó þafc sé svo á hverju vori afc sýslumafcur sé á þíngum um þetta leyti, þá ^hefir pósturinn héfcan allt um þafc gengib austur á heimili hans, því sýslumenn hafa jafnan gætt þess, afchafa mann til afc opna pósttöskurnar í fjærveru sinni; því ekki afc eins þennan póst hér ab sunnan er vant afc bera afc heimili hans um þetta leyti, þegar hann er ár hvert á þíngaferfcum sínum, heldur og póst þann er gengur frá Skapta- fells-sýslu til Eskifjarfcar í Múlasýslu, og leggur þessa ferfcina af stab austur hina fyrstu viku apríl- mánafcar, eptir því sem frá upphafi er fyrir lagt af stiptamtinu; á þessari póstferfc stendur jafnafcarlega 5 og mest á 6. viku þegar verst eru vefcur og vötn, en talsvert skemur þegar vifc afcra eins vefcurblífcu er afc eiga og öll vötn örlítil, eins og hefir verifc í vor. þó nú þessi Múlasýslupóstur legfci af stafc í vor fullri viku seinna en vant er, ein3 og frétzt hefir, efcur aflíbandi mifcjum apríl, þá getur vart hjá því farifc, ab hann sé aptur kominn fyrir rúm- um tíma síban, og lieífci verifc kominn fyr afc Sól-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.