Þjóðólfur - 24.05.1856, Page 3

Þjóðólfur - 24.05.1856, Page 3
heimum heldur en pósturinn hébiin, heffei hann farib leibar sinnar, af austur ab Sólheimum, eins og hann átti ab gjöra; því ahaltilætlun þessararpóstferíiarhéíian er sú, að meb henni komist híngab tafarlaust þau bréf sem hinn færir úr Múlasýslunum. En hvaS gjörir nú þessi stiptamtspóstur, Ivar ? hann leyfir sér, aí) fara ekki lengra en austur afe Yatns- dal í mifeja Rángárvallasýslu, í staf) þess ab fara af au3tur ab Sólheimum til þess af) færa híngab Múlasýslubréfin og önnur bréf af) austan. þau bréf öll, hversu ínikif) sem á þeim kann af> ríf)a, og eins bréf sem heffii nú átt a& koma í póstskipib liggja því nú í Skaptafells-sýslu,og mjiig tvísýnt af> þau komist híngaf) fyr en mef> júlí-pósti — ef honum þá skyldi þóknast, fremur en nú, afi fara lengra en ab Vatnsdal, ef)a sýslumanninum þar af) láta hann lengra fara. í>af) er sumsé auferá&ifi, afe sýslumafe- urinn í Skaptafells-sýslu finnur sér ekki skylt, — og jafnvel ofmikla ábyrgfe fyrir sig afe senda á skotspónum árífeandi embættis- og peníngabréf sem reglulegur póstur hefir fært á embættisstofu hans. ívar póstur kvafe nú bera fyrir, afe sýslumafeurinn í Rángárvallasýslu hafi aptrafe sér frá afe fara lengra og talife sig fast á afe snúa þafean sufeur aptur, og lofafe afe taka þafe upp á sig, þó hann héldi ekki áfram, en sé þetta satt um sýslumanninn, þá fer þafe eins fjærri afe mcnn geti látife þessar alveg heimildarlausu afetektir hans óátaldar, er almenn- íngi og hinu opinbera getur stafeife svo mikill bagi af, eins og vér á hinn bóginn verfeum afe treysta því, afe stiptamtife lífei ekki slíkt ofanígjafar - efea áminníngarlaust, og hlutist um, afe hvorki póstar né ' heldur sýslumenn leyfi sér optar annaö eins. Dómar yfirdómsins. í (barnsfafeernisjmálinu: Gísli Gunnarsson í Bjarn- eyjum, gegn Önnu Gufemundsdóttur úr Dalasýslu. Gísli bóndi Gunnarsson í Bjarneyjuin áfríjaði til yfir- dómsins lögragluréttarurskurði úr Barðastrandarsýslu frá 25. júlí f. á., þeim cr dæmdi liann sannan föður að barni þvi er hin stefnda Anna Guðmundsdóttir læddi i heiminn að Bjarneyjum 13. ágúst 1854, Pétur að nafni, og lét á- fríjandinn (Gísli) krcfjast þessfyrir yfirdóminum, „að hann yrði frí kcnndur fyrir faðernis lýsíngu hinnar innstefndu (Önnu), en til vara, að úrskurður undirréttarins verði dæmdur ómerkur og málinu heim visað til útvcgunar ýt- arlegri up|i|ýsínga“. — En hin stefnda Anna krafðist þar í móti þess iyrir yfirdóminum, að úrskurður undirréttarins yrði staðrestur. þar sem nú heimvisunarkrafa áfrijandans var þar á byggð, að undirdómarinn hafi synjað honnm um frcst til þess að leiða vilni nokkur er sanna ætti, að spursmál gæti verið um afskipti fleiri karlmanna af hinni stefndn uin það leyti barnið kom undir, þá áleit yfirdónuirinn, að cptir því sem upplýst væri að á hefði staðið, þá mundi ekki fyrir þann frest liafa náðzt neinar þær upplýsfngar er hefði getað haft álirif á afdrif málsins. En þar sem á hinu leytinu þau Gfsli og Anna báru sitt um það hvort þcirra, livenær verið hefði samfarir þcirra, þá barnið hefði átt að vera komið undir, ogfram- burð þeirra þar um greindi svo á, að vanað gat f upp á fullan meðgaungutíina, eptir hennar framburði fremur ná- lægt 4 vikum, lieldur en rúmiim 2 viknm, en eptir hans framburði tæpiim 5 vikuin, en barnið hefði þannig eptir framburði beggja að vísu ekki átt að vera fullburða, en þó skorta nllt að 3 vikum mcira upp á að vera fullborið eptir hans framburði en hennar, en það á hinu leytinu álízt mögulegt, bæði eptir áliti scm leitað var þar um ( þessu máli fra héraðslækninum, og cptir kanselíbr. 1. niaí 1802 og bréfi heilbrigðisráðsins 22. ágúst 1840, að vel niegi barn fæðast með lífi og geti lifað, þótt ekki hafi nieðgaungutfminn verið nema 35 vikur, eins og verða vildi f þessu máli eptir framburði Gfsla, — þá áleit yfirdómur- inn að „skýlausa sönnun“ skorti fyrir þvf, að barnið hafi verið svo þroskað þegar það fæddist, að það hafi máttá- Ifta „að öllu fullburða eða að það liafi verið fædt eptir fullan og eðlilegan meðgaungutíma“, þvf sönnunin fyrir þcssu gæti liaft verulcg álirif á málið, og mætti einkuin útvega þá sönnun itieð áliti cður skýrslu þar um frá yfir- setukonunni, cða öðrum erumþað gæti borið; en með því nú undirdóinarinn ekki hafði útvcgað neitt slíkt álit, þá áleit yfirdómurinn að ekki yrði hjá þvf koinizt samkvæmt tilsk. 8. marz 1799 og tilsk. 15. ág. 1832 § 10, að vfsa málinu heim til þess að upplýsfng uiii téð atriði yrði útvcguð, og lagði yfirdómurinn jafnframt fyrir, að við hina nýju fyrirtckt málsins fyrir undirréttinuin yrði að bera þau Gfsla og Önnu nákvæmlega saman um það, sem i framburði hvers þeirra um sig greindi mest á, hvenær samfarir þeirra liafi fyrst orðið, o. s. frv., og að kostnaðurinn við þessa nýju fyrirtekt málsins f liéraði yrði að lenda á undirdóin- aranuin, og skyldi hann, þcgar hann dæmdi inálið að nýju, við hafa nafnið „dóm“ en ekki „tírskurð“, eins og liann hafði kallað dómsatkvæði það, er hann hafði upp kveðið í málinu 25. júli f. á. Af framanskrifuðum ástæðum lagði yfirdómurinn 13. þ. mán. svo feldan dóm á þetta mál, scm þar var bæði sókt og varið fyrir veitta gjafsókn: „þvf dæmist rétt að vera“: „Undirréttarins úrskurður f máli þessu á ómerkur að vera, hvar á inóti málinti hciin visast til nýrrar og lög- legri fyrirtektar og dóinsálcggíngar á kostnað undirdóin- arans, eptir að hann liefir leitað þefrra upplýsínga sem að framan eru tilgreindar. Sækjandanum hér við réttinn, organista P. Gudjohnsen, bera í málsfærslulaun 5 rdl., og verjandanum kand. júr. A. Thorsteinson 4 rd., sem greiðist úr opinberum sjóði“. — Eins og auglýst er f „þjóðólfi“ 7. árg. nr. 8 og 9 bls. 36, að nokkrir góðhjartaðir inenn í ltcykjavfkurbæ önnuð- ust uin framfæri og kcnnslu sonar míns Jóns lljaltalfns sro hann gat hafzt við í Keykjavík í vetur er leið við náin bókmenta, cins liafa eptirritaðir göfuglyndir mcnn á Vestfjörðum styrkt nefndan son minn mcð frjálsum gjöf- um, (hver eptir efnahag sfnuin, og sinni) til framfæris i

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.