Þjóðólfur - 24.05.1856, Síða 4

Þjóðólfur - 24.05.1856, Síða 4
92 - Reykjavíkur latínuskóla í vetur er kemúr, hverra nöfn hcr fylgja: Asgeir Ásgeirsson kaupmaður á Isafirði 10 rdh; P. Guðmundscn vcrzlunarfulltrúi samast. 3 rdl.; E. Thora- rensen sýslumaður á ísafirði 3 rdl.; T. Thorgrimscn verzl- unarmaður á ísalirði 3 rdl.; Ásgeir Á. Johnsen kaupmaður á ísafirði 2 rdl.; E. Kolbeinsson emeritprcstur á Kyrkju- bóli 2 rdl.; H. Einarsson prófastur á Eyri við Skululsfj. 2 rdl.; ónafngreindur í ísafjarðarsýslu 5 rdl.; Kristján Eben- ezersson hreppstjóri í Reykjarfyrði 5 rdl.; Einar Jónsson fyrrum hreppstjóri á Ögri 3 rdl.; Sigmundur Erlíngsson sjálfseignarbóndi á Vigur 4 rdl.; Einar Magnússon renni- smiður á ísafirði 3 rdl.; Friðlinnur Jónsson Kjernestcd trésmiður samast. 2 rdI.; Guðmundur Guðmundsson hrepp- stjóri á Suðureyri 2 rdl ; Össur Magnússon skipseigari á ísafirði 64 sk.; Laurentzius Ilallgrímsson bóndi á Gelti 1 rdl.; B. Benedictsen kaupmaður í Flatey 6rdh; Ö. Sivcrt- sen prófastur í Flatey 5 rdh; E. Iíúld aðstoðarprestur sama- staðar 5 rdh; J. Thoroddsen sýslumaður á Ilaga 3 rdl. 48 sk.; E. Einarsson dannebrogsmaður í Svefneyum 2 rdl ; Hafliði Eyólfsson bóndi sairiastað 1 rdh; Suinarliði Sumarliðason silfursmiður á Kollabúðum 2 rdh; A. Ó. Thorlacíus um- boðshaldari á Stykkishólmi 4 rdh; B. Tliorarensen sýsln- maður sainastað. 3 rdh; B. Jacobsen apothekari samastað Jtrdh; Egill Egilsson verzlunarmaður samastað 2 rdh; P. Hjaltalin verzlunarfulltrúi samastað 2 rdh; Ásgeir Einars- son alþíngismaður á Kollafjarðarnesi 4 rdh; Gisli Sigurðs- son sjálfseignarbóndi á Bæ 2 rdh; Guðbrandur Sturlaugs- son bóndi á Iíaldranesi 1 rdl. Samtals 1)3 rdl. 16 sk. Ölium þessum ágætu mannvinum votta jeg því bér- ineð innilcgustu og alúðarfyllstu þakkirfyrir góðvilja sinn Og göfugiyndi, biðjandi að hann, sem ekkert gott verk lætur ólaunað, láti þeim það verða rikuglega cndurgoldið. Gufudal í september 1855. Andrés Hjaltason. — Dæmalanst niðfngsverk. það er kunnugt, að um nokkur undanfarin ár hefir verið megn uppreisn i China gegn keisara þcim og ætt lians er þar situr nú að völdum; hefir ýmsum vegnað betur til þcssa. I vetur tóku keisaramenn herskildi stað cinn af upphlaupsmönnum, og lét herforíngi keisarans drcpa þar niður livert manns- barn bæði karla konur og meybörn, en lét halda lilinu 400 drcngi; þá alla lét nú herforínginn færa fyrir sig, í viðurvist alls hersins; gekk hann þá að einum þeirra og spurði um ætt hans og á hvern liann trúði; pilturinn sagði honuni faðerni sitt, og að liann tryði á guð kristinna manna; —(Chínverjar cru yfir höfuð að tala heiðíngjar að mestu, og trúa á „Laina“) — herforíngi kvaðst skyldi kenna lionum hvað hollt væri að liafa ránga trú, og félögum hans, og v^eri bezt að reyna, hvað þcssi guð þeirra dyggði þeim vel; skipnði hannjrá að taka alla sveinaua og bmda, og grafa lifandi; var svo gjört við helminginn, eðr 200 þeirra, og voru þó allir limlestir áður; en hinir 200 heldu lifi. — það er ekki livnð sízt auglýsíngin, sem hér er ný- skeð upp fcst iiiii upþboð í Laugarnesi 29. þ. mán., cr vekur eptirtekt manna um þessa daga. það er auglýst, að þar skuli mcðal annars selja hæstbjóðeudum „liálft grasið af túninu! það á eptir því að mega ílytja lieyið í í burt af jörðinni, þvert í móti öllum lögum og gamalli landsvenju, og það ræður þannig að líkindum, að i ráði sé, að flytja liinn helmíng grassins af túninu ln'ngað til Rvíkur handa kúm og hcstum biskupsins sjálfs, þar eð hann ætlar að búa liér að vetri. En mönnum ernú spurn? hvað á hcrra H. G. Thordersen éða hans umboðsmenn hér með það að útlcika svona herfilcga ábúðarjörð sina, og það opinbcra eign? — að flytja burt af henni allan heyskapinn, og láta ekkert eptir verða', jörðunni til rækt- unar? Ef nokkur annar leiguliði breytti svo við ábýlis- jörð sína, þá yrði hann fyrir útbyggíngu og málssókn til sekta og skaðabóta fyrir þá jarðarníðslu scm hvað mest allra segist á að iöguin og sem, hamíngjunni sé lof, er mjög fálieyrð, svona frekleg, ef ekki öldúngis dæmalaus. En líði hinir æðri umráðendur Laugarness lierra biskup- inuin þessa meðferð á ábúðarjórðu hans átölu- og bóta- laust, — því jörðin bíður þess ckki bætur í mörg ár ef hún er svona gjör-svipt allri ársræktun af allri teðslu cr tii fellst, og verður þvi margra hundrað dala minna virði, þcgar nú á að fara að selja hana, —þá ræðurað líkind- uin, að prcstunuip suinum þyki ekki úr þeksu vandsctnir staðirnir sem þeim er trúað fyrir. Auglýsíngar. Hér með skora jeg á erfíngja Guðmundar heitins Ólafssonar,1 bónda frá Hvoli í Mýrdal, að þeír innan árs og dags sanni erfðarétt sinn fyrir skiptaráðandanum i Skaptafclls-sýslum. Sólheimuin, 26. marz 1856. A. Gíslason. . • — Erfíngjar Magnúsar heitins Jónssonar frá Mörð- túngu, sein fyr bjó á þykkvabæjarklauslurshjáleigu, sanni innan árs og dags fyrir skiptaráðanda (Skaptafells-sýslum erfðarétt sinn. Sólheimuni; 26. marzm. 1856. A. Gíslason. — Nú er sagan af Agli Skallagrímssyni alprentuí), er hún I9V2 ark í áttablaba broti og kostar óinn- fest 1 rdl. Ilún fæst til kaups vib prentsniibjuna í Reykjavík, og svo fljótt sem kostur er á, verbur hún send á þessa staíii: Eyrarbakka, Stikkishólni, Akureyri og Isafjörí), og vífcar. Reykjavík 16. d. maím. 1856. - E. Þórðarson. — Móbi únskjótt hryssa, 6 vctra, óaffext, glampa- skjótt, í mcðallagi á vöxt, ireinur söðnlbökuð, mark: liani- arskorið, heilrifað, sást á miðjuin nærstl. vetri í Vatns- leysustrandarheiði. Eru menn beðnir að liirða hryssu þessa cf liittast kynni, og gjöra undirskrifuðum visbendingu af hið fyrsta. Stórahóhni i Leiru, í tnaí 1856 Jón Eiríksson. Prestavígsla í Dómkirkjunni á morgun; verða þá vígðir 3 prestar. J) llann mun liafa vcrið ættaður ur Hnnavatnssýslu. Ábm. IJtgeí’. og ábyrgðarntafiur: Jón Guðmimdsson. Preutaltur í prentsmií'ju Islands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.