Þjóðólfur - 07.06.1856, Page 2

Þjóðólfur - 07.06.1856, Page 2
— 98 - 1849, en sííian prófessor, Dr, P. Pjetursson; en fyrir Kaupmannahafnar deildinni þessir: prófessor Rask var fyrst kosinn en gegndi þó alidrei forsetastörf- um, af því hann hóf um þab leyti ferb til fjar- lægra landa, og var því í hans staö kosinn Bjarni Thorsteinson, síbar amtmaímr og konferenzráb; en frá því hann hvarf híngab til embætta sinna 1820, var prófessor etazráÖ Finnur Maguússon kos- inn forseti ár eptir ár, til þess hann dó 1847, þá jústizráö Brynjólfur sál. Pjetursson, til þess hann dó 1851, en síban skjalavöríiur Jón Sigurbsson. þótt nú þannig hafi jafnan valizt hinir beztu menn vorir til ab veita félagi þessu forstöbu, þá hefir þab þó átt erfitt uppróbra meb margt slag; hefir almenníngur hér á landi einkum verib seinn á sér og tregnúib ab styrkja félagib og efla þab meb því ab gjörast félagslimir. Félagib beib þar ab auki tilfinnanlegan hnekki og tjón haustib 1847 þegar bókhlaba þess brann meb mestöllum óseld- um forlagsbókum félagsins (sjá „Skírnir" 1848, fylgisk. bls. 8 — 13); var skabi sá metinn á 2628 rdl., en verbur aldrei metinn sein vert er, af því þar brunnu ýmsar þær bækur er síban eru ófáan- lcgar. En hvort 3em þab er ab þakka hinum nýju forsetum félagsin3 sem bábir eru framtaksmenn og þar til á hinu kröptugasta skeibi æfinnar, og fram- takssamri stjórn þeirra, — en þótt deildin á Islandi sé og hafi frá upphafi verib talin fyrir þeirri í Ilöfn, þá hefir jafnan miklu meiri hluti félagsframkvæmd- anna legib á Hafnardeildinni, enda hefir hún og jafnan haft abalfjárstofn félagsins hjá sér, — ebur þab er mebfram ab þakka þeim almenna áhuga sem heldur smá glæbist hjá oss fyrir almennum félag- skap og því er almenníngi má verba til verulegs gagns, þámá þab þó vekja eptirtekt manna ogjafn- vel undrun, hvaba vibgáng féiag þetta hefir fengib nú á fám árum. Fyrir 2 árum libnum, og mörg ár þar á und- an, valt tala félagsmanna, ab heibursféiögum hér og í Danmörku mebtöldum, frá nál. 220 (1847), til 240 (1854); þar af guldu árs tillag nálægt 200 sumir 3 rdl., og þó fleiri, en sumir 1 rdl. Eptir þessa árs „Skírni" eru félagsmenu orbnir alis, ab öllum heibursfélögum íneb töldum, 545; af þeim hafa heitib árstillagi 497, nálegaallir 3 rdi. árlega, og ern 436 þeirra á Islandi, 59 í Danmörku og 2 í útlöndum. Af þeim 436, sem hér á landi eru félagsmenn meb árlegu tillagi, þá eru þar af 112 prestar, 54 veraldegrar stéttar embættismenn (þar meb taldir prestaskóla- og skólakeiinendur) ogabrir vísindamenn embættislausir, og 270 leikmenn (verzl- unarmenn, bændur o. fl.). Hér af sjá menn, ab enn er þab nær helmíngi en þribjúngi allra presta vorra, — sem þó væri helzt ætlanda ab gánga á und- an öbrum í því ab efla útbreibslu almennrar mennt- unar og fróbleiks, — er enn sem komib er hafa ekki sinnt ab neinu þessari einu almennu bókmennta- stofnun vorri; allflesitr abrir embættismenn vorir og embættislausir vísindamenn niunu nú gengnir í fé- lagib; af veraldlegum embættismönnum hér sakna menn ab eins 4 sýslumanna og annars amtmanns- ins1. pab er ekki ófróbiegt ab sjá, hvernig þessir ýmsra stétta flokkar hafa til þessa stabib í skilum vib félagib fyrir heitnum árstillögum; eptir þ. árs. Skírni þá eiga ólokin tillög bæbi fyrir 1854 og 1855 af leikmönnum 93 ebur nál. þribjúngur — prestum 25 —. — fjórbi hluti — öbrum embættis og vísinda- mönnum 20 ebur nál. (4/n ebur) þribjúngur. Attu þannig alls 138 félagsmenn hérálandi ógold- in tillög sín flestir fyrir bæbi árin 1854 og 1855, og er aubrábib, ab félaginu stendur þab á afar- miklu ab félagar þess standi í greibum og góbum skilum, og er meira þar undir komib, heldur en þóttt félagsmenn fjölgi óbum ef skilin fara ekki þar eptir. Tekjur félagsins voru næstlibib ár: gjafir ein- stakra manna (þarú mebal konúngs og greifa Moltke) 357 rdl.; tillög félagsmanna 1358 rdl.; leigur af vaxtafé 429 rdl. 9 sk.; fyrir seldar bækur 404 rdl. 20 sk. Samtals 2548 rdl. 29 sk. Utgjöldin voru þar í móti samtals 2561 rdl. 15 sk. og urbu því vib árslokin eptirstöbvar, 811 rdl. 79 sk., ebur 12 rdl. 82 sk. minna heldur en var fyrra árib; en þar ab auki er sjóbur félagsins á vöxtum 9,300 rdi. og átti því félagib um síbustu árslok samtals rúma 10,100 rdl. í>ab er hvorttveggja, ab félagib hefir haft álit- legar tekjur næstl. ár, enda hefir þab afkastab mörgu og verulegu bæbi hin síbustu árin og eink- um hib næstlibna. pó ab einúngis væri farib eptir stærb bókanna, og sanngjarnri verbliæb hverrar, þá fær hver þriggja dala félagi í ár nýjar félagsbækur upp á 4 rdl.; en hér er í sannleika á fleira og meira ab líta en arkatöluna; Biskupa sögurnar, af ýms- um hinum fyrstu biskupum landsins, meb Kristnisögu og Húngurvöku, er og yerbur bæbi merkileg bók til *) Amtm. Havstein sagbi sig úr felaginu fyrir fáum árum. Sýslumennirinir eru: þeir 2 Danir, Baumann, og Kohl, og Magnús Stephcnsen kammerráb, og Arni Gíslason.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.